Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 22
Þórir Hallgrímsson Minningarorð HANN var fædcktr á ísafiröi 21. júní 1925 og varð því 47 ára. Fað- ir hans var Hallgríiriur Péturs- soti trésmáðam., er lézt árið 1948, en móðiriin Þorgerður Guð- miundsdóttir sér nú á eftir ást- kærum syni er hún hefur stutt af einstakri umhyggju ge.gnum langt veikindatímabil. Þórir ólst upp í foreldrahúsuim ásamt systkinunum Ásdísi og Gunnlaugi. Hann laiuk gagn- fræðaprófi á ísafirði 1942, en flytur ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur 1943 og hóf nám í offsetprentun í Lithoprenti hjá Einari Þorgrimssyni ári síðar. Þá var offsetprentun ekki orð- in viðurkennd iðngrein hérlendis og því djarft af unglingi að hefja nám i slikri óvissu og við þæt bágbornu aðstæður, er voru í hinum þrönga og óvistlega kjall- ara á Nönnugötunni. En þar ríkti alltaf góður andi og þaðan eiguim við félagar Þóris ljúfustu minningarnar um þennan góða dreng. Væri hægt að skrifa stóra bók um þá byrjunarörðugleika er þessi unga iðngrein átti við að etja og þær furðulegu úrlausm- ir er oft náðust á löngum og erfiðum vökunóttum. Þá var Þór ir hvað sterkastur, alltaf sama jafnaðargeðið, glettinn í svörum og ósérhlifinn. í>að eru margir fagrir og merk tr prentgripir er liggja eftir Þóri þau 28 ár er hann hefir staf- að að offsetprentun, Orðabók Blóndals, Guðbrandsbiblia, ým- is formrit og málverkaeftirprent- anir svo eitthvað sé nefnt. Hann var einn af stofnendum Ofifsetprentarafélags ísiands og er fyrsti kvisturinn er fellur af þelm meiði. Enginn okkar gömlu félaganna gat remnt grun í þessi t Snorri Raben Gíslason, Túngötu 20, Keflavík, endalok í þá daga, því Þórir tók okkur öllum fram um líkams- hreysti og limaburð. Hann var góður fimleikamaður, knatt- spyrnumaður og síðast en ekki sízt góður skíðamaður, eims og svo margir ísfirðingar. Það er þeim mun sárara þeim er til þekktu að horfa upp á slíkt at- gervi visna, svo löngu fyrir tim ann. En aldrei var kvartað, þrátt fyrir 15 ára þungbær veikindi. Þórir var ókvæntur og bam- laus. En hamn átti þvi láni að fagna, að stofna og eiga fýrir- tækið Offsetmyndir, með þeim ágæta dreng Magnúsi VLgfús- syni er reyndist honum ætíð svo vel á löngum og erfiðum veik- indaferli. Magnúsi er það þung- bært að geta ekki fyigt sínum góða félaga hinzta spölimn, vegna dvalar í fjarlægu lamdi. Við ævilok Þóris er hams minnzt með virðimgu. Megi minn ingim um góðan dreng lifa. Eisku.legri móður hans, systk- inum, mági og ungurn frændum, er honum voru svo kærir, sendi ég einlægar samúðarkveðjur. RaJfn Hafnfjörð. Helgi Laxdal Agnarsson Minning SÓLIN er hnigim, hver söngfugl á greim, siefur í lautfi og dreymir. Þekkir ei hjartsoilin mammlifs mein, en minmingar sólskinsins geymir. Gott á sá bryggðinni er gleymir. Einlhvem táma hafði Helgi saigt við mig, viltu symgja þetta Ijóð yfir bekium minum. Ég hló við og taldi að aðstæður yrðu ekki á þamn veg að það kæmi til þess. Nú er skip mitt var á heimilieið frá fjarlægu iamdi, þá barst mér sú fregn að hann hefði andazt 2. janúar og verið j'arð.settur nokkru síðar. Fregnin um amdláit hans knm mér ekki á óvart, hamn hafði verið mikið vei'kur undanfarna mánuði, um mitt surnar festist bein í hálsinuim á homum, og út ,frá því magnaðist óviðráðanlegur sjúkdómur. Ég hygg að læknar þeir er stunduðu hann hafi lagt mikið að sér til bjargar Wfi hans, en það án ár- amgurs, enda var svo komið, að þessi hrausti og glæsilegi maður var orðið visið strá, og var mér otfraun að sjá hann þaninig koim- inm, enda vissum við er heimsótt um hanm að hverju stetfndi. Það rná telja meinleg örlöig manns er lifað hatfði uimbrota- skeið ungs fólks nú til dags, og oft hafði séð hinar köldu hliðar Ktfsins, að þegar birta tók og lífs hamimgjan var á hraðri leið fraim undam, að þá bóku vaildimeiri þætt ir í taumana. Saga manms er andast aðeins 28 ára gamaíll, getfur ekki tiletfni tiá að rekja sérstök atriði ævi- feriils eða lífssögu, því er þessi fátæklega kveðja fremur upprifj un minninga. Er mér kærara að sjá afbur sumt í skapgerð hans og einnig hvemig hann gat miðl að því sem hann unni mest og lézt 23. jamúar. Fyrir hönd systkinanna, Þóra Gísladóttir. t Eiginimaður minn og faðdr okkar, sr. Jón Pétursson, fyrrv. prófastur frá Kálfafellsstað, lézt þírnn 23. þ.m. Fyrdr míma hönd og bama minma, t Bróðir okkar, ELl AGÚST INGIBJARTSSON, Pólgötu 5, Isafirði, lézt í Landsspítaianum að morgni 25. þessa mánaðar. Systkinin. t Eiskulegur fóstursonur okkar. KNÚTUR KRISTINN RAGNARSSON, andaðist að heimili okkar 25. janúar. Ellinor og Ami Kristjánsson Seii, Grímsnesi. Þóra Einarsdóttir, Helga Jarþrúður Jónsdóttir, Pétur. Jónsson, Einar Guðni Jónsson. t Móðir okkar og fósturmóðir, PALllMA VIGFÚSDÓTTIR, andaðrst í Borgarsprtalanum aðfaranótt fimmtudagsins 25. jan. t Útför konunnar minnar, Guðrúnar Maríu Bjarnadóttur, fer fram frá Keöavlkurkirkju laiugardaginn 27. þ.m. kl. 2:30. Blóm og kransar afþakkaðir, em þedm, sem viMu minnast henniar, er berut á Slysavama- félag íslands. Fyrir hömd vandamanna, Hallgritmir Sigurðsson, Sólveig Þorsteinsdóttir, Helga Snæbjömsdóttir, Leifur Þorsteinsson, Loftur Þorsteinsson. t JÓN SIGURÐSSON, skipstjóri, Fjólugötu 21, andaðrst þann 23. janúar. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 1.30. Blóm afbeðin. Fyrir hönd ættingja, Elín Jónsdóttir, Sigurður Jónsson. kurmi, en það var hve viðiesinn og fróður hann vár á bækur og ljóð. Sérstaklega eru mér minmis- stæðar þær mætur sem hann hafði á Davíð, enda sum þau ljóð er hann fór roeð fyrir ofckur á góðri stund, avo rishá í framsögn hans, að við urðum að hismi, ekki végna þess að við værum svo smáir, heldur hve sbór hanm var og öft fór hann hreimlega á lcost- um þegar vel iá á. Og nú er hann kaminn tií fundar við simn kæra Davíð, trúlega eru þær stórbrotnar ljóðastundir þeirra i þeim stóra saii, og þegar við aftur hittuimst, þá verður svo sannar- lega tekið við þar sem frá var horfið. Það má telja nokkuð víst að maður sam mikið heíur lesið sér til fróðleiks og ánægju, verði á surna vegu háður þvii efni sem hann hefiur mestar mætur á, og var því þannig varið með Helga. Tel ég nokkuð víst að margt það er hann mótaði í skoðunum sin- um, hatfi verið framihald þess er hann hafði áður lesið og lagt sinn skiilninig í, enda sagði mér hans kæri vinur Halldór Gröndal, að sumt í bréfum þeim er hann fékk frá Helga, hatfi verið svo sterkt mótað og hugsað, að marg ir þeir er ætíð hafa svar og þekk inigu á hverju því vanidaimálli er þjóðfédagið glámir við, að hefði h'ann lesið fyrir þá úr bréfum Helga, þá hefði mátt ætla þögn- ina lamga á eftir, og því var hom um mikiil hanmur i frátfalli hans, enda beinílimis margit það er sterkum tökuim hefði tekið sig, komið vegna samsikipta við Helga. Dauðinn spyr ekki hvem hann velur, hitt stendur óhaggað, að stundum fær maður ekki skilið hve valið er otft ótíimabænt, og sérstaklega þegar Mtið þjóðtfédag sér á etftir þeim sem bomir eru til stanfa og eiga ldtfið framrund- an, enda horfði Helgi fnaimávíð tiil starfs og dugnaðar, en hann stóð þar efkki einn, unnusta harus Anna Hilmans var við hliðina, og er það ómetið allur sá kærleikur og fómtfýsi er hún veitti honum til endaloka, og er von mín að góðir vættir verrudi hana og styrki í heinmar hanmi. Kæri vinur, þessi kveðja mín er seint á ferðinni, en d'ánir batfa eilifðina, þú gafist þeim rósir með sjáltfum þér er bezt þekktu þig og munu þær seint fölna, ég bið sáiu þinni guðs friðar, vanda mönnuim votta ég samúð maíma G. Magnússon. svar Min EFTIR BILLY GRAHAM ER timinn ekki ennþá fullnaður eða er endnrkoma Jesú fyrir dyrum? Ég Lifi í sífelldum ótta um, að Jesús sé að koma. VISSAN um endurkomu Jesú til jarðarinnar er reist á skýrum orðum Nýja testamentisins. Það er stað- reynt, að vitnað er til endurkomunnar meira en þrjú hundruð sinrnun. En það er jafn skýrt, að enginn maður veit daginn né stundina, eins og það er orð- að. Þar sem „einn dagur er hjá Drottni sem þúsund ár“, gæti Kristur komið jafnvel einhvem næstu daga og samt væri langt þangað til á okkar mælikvarða. En Nýja testamentið býður okkur: „Skuluð þér og vera viðbúnir, því að mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér eigi ætlið.“ Við eigum að starfa og leggja áætlanir, eins og Kristur komi ekki fyrr en að þúsund árum liðnum, en við eigum að lifa eins og hann kæmi einmitt í dag. í>ér segizt vera haldinn „ótta um, að Jesús sé að koma“. Eruð þér viss um, að þér séuð í hjarta yðar og lífi við því búinn, að hann komi? Væruð þér haldinn ótta, ef þér væruð að bíða eftir ástvini? Biblían talar um þá, sem „elska opin- berun hans“. Ef víð elskum hanin af öllu hjarta, öllum huga og öllum mætti, hvers vegna settum við þá að óttast komu hans? Útför eigirtkonu minnar, móður okkar og tengdamóður, HELGU MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR, frá Isafirði, fer fram frá Fossvogskirkju I dag, föstudagino 26. þ. m., Id. 13.30 eftir hádegi. Einar Þorbjörg Einarsdóttir, Ólafur J. Einarsson, Asgeir H. Einarsson, Ólöf S. Einarsdóttir, Ellen Einarsdóttir, Hrefna Einarsdóttir, Eyjóifsson, Agúst Jónsson, Guðrún R. Sigurðardóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Magnús Gunnlaugsson, Ingvi Guðmundsson, Ævar Hjaltason. t Þökkum innilega öllum þeim mörgu, er sýndu samúð við frá- fafj og útför SIGMUNDAR ÓLAFSSONAR, Snoirabraut 35. Guðrún Tómasdóttir, Kristján Sigmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.