Alþýðublaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Fimmtudagur 7. ágúst 1958 175. tbl. iihnw —j Telur óhugsandi að einskorða umræður á nn kvarfa N©rð» menn yflr breá- ? BERGEN, miðvikudag, ? (NTB). Línubátar, sem veiða S f á miðunum við ísland, segja S í að enskir toararar hafi eyði N ^lagt fiölda bjóða fyrir norsk : \ um fiskimönnum á þessu • Ssvæði. Harald Urkedal, • Sskipstjóri á Bordanes ségir t jí viðtali við Bergens Tid-^ Jende, að er 5—6 norskir línu C allsherjarþingi;' við Líbanonsmálið Kveðst fylgjandí þjóðernisstef nu Araba og styður efnahagsaðstcð vlð þá YVASHINGTÖN, miðvikudag. Eisenhower forseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag, að hann væri fús til að taka persónulega bátt í væntanlegum fundi allsherjauþings Sam- einuðíi þjóðanna um Austurlönd nær, ef honum fyndist það nauðsynlegt eða æskilegt. Hann lagði ennfremur áherzlu á, að bandaríski herinn mundi dreginn burtu úr Líbanon, þegar er líbanska stjórnin teldi sig hafa náð fullum tökum á ástand inu. „Hvenær sem nin löglega stjórn Líbanons biður um að J bátar lágu yfir línum sínum v, | herinn verði fluttur burtu, 5 hlið við hlið, haí|i skyndi \ munu Bandaríkin gera þaS,' ¦ lega birzt heill flotí af ensk S íum togurum og lagt merkja S íbauiu mitt á milli norsku j ^ bátanna og síðan hafið að J \toga merkjabauju mitt áj S milli norsku bátanna og síð ). San hafið að toga umhverfis í Shana. Urðu Norðmennimir: ? að safna saman rifriidinum C íaf línunum, sem í sió voru, ^ • og halda burtu. Eitt skip S íinissti 24 línuj- 05 svo mun S f hafa verið um fleir; skip. S ? S sagði hann. Hann kvað brott- flutninginn. mundu geta hafjzt, þegar ekki væri lengur nein hætta á óbeinnj. árás. OVIST UM ÆÐSTU MENN Forsetinn kvaðst ekki vita til þess, aið æðstu menn ann- arra ríkja hefðu á prjónuuum áætlanir um að taka þátt í fundj allsherjarþingsms, en benti 'á, að forsætisráðherrar hefðu fulla ástæðu til a'ð vera Guháorínn borar eílir gufu skammf frá Hveragerol .. Ef næé'úeg gufuorka fæst verður J>ungavatnsverksmiðja reist þar BUIB ER AÐ flytja gufubor inn mikla austur fyrir fiall, og er verið að gaiiga þar frá hon um til borunar. Mun hann bora þar eftir gufu í Reykjakots landi, undir hlíðum Hengils, skamnit frá Hveragerði. Mun vérða unnið að boi-un um þarna í 3—4 mánuði, en þáð fer nokkuð eftir afköstum og árangri. Mikill áhugi er fyrir að ná þama gufu í stórum stíl, því í ráði er að setia þarna upp þungavatnsverksmiðju, ef nægi leg gufa fæst. i Fundur í Efnahagsmála sam vinnustofnun Evrópu stendur nú fyrir dyrum, urri hvört setja eigj upp þungavatnsverksmiðju thér á landi. Og ríður á að sáriná með þorunum að ágiskan ir sérfræðinga hér, um að hér sé næg gufuorka ,til að reká sííka verksmiðju fyrir hendi. Þegar borun er lokið þarna, verður bor-inh f luttur til Reykjavíkur afturog haldið á frám borunúm eftir heitii vatni' -í ' fóæjariandihu. : Bórunin -': "Klambratúni ;fór. fra'm úr ;öll úm..:voriiim.;; Ekki 'er". fullljóst . énn. hyar, héits ,-vatns er helzt að leita; 4'V;bæiárlá»dmu;u eh með .áframháldandi:: borúaunx og mælingum verður þesstæp lega langt að bíðá að, hægt verði að nota heitt vatn úr bæý arlandinu til upphitunar hús um. fyri'r sinna. sendinefndum ríkja JAKVÆÐ EFNAHAGSÁÆTLUN Eiserihower lýsti því yfir, að Bandaríkjamenn væru fúsir til að taka þátt í jákvæ'ðri efna- hagsáætlun fyrir Austurlönd nær, og kvaðst vonast til, að Sovétríkin væru það líka. ¦ — Hann studdi þjóðernisstefnu Araba og kvað Bandaríkja- menn vera í Líbanon vegna trúar sinnar á anda þjóðernis- stefnu. Hann kvað Bandaríkja- menn ekkert hafa á móti því, að þjóðernisstefna Araba beindist að ríkjasambandi eða stóru ríki, ef það væri vilji þeirra. Hann sagði enn fremur, að Bandaníkjamenn yrðu að styðja viðleitni Araba til aðná réttlátum efnahagstakmörkum sínum sem fyrst. Um efnahags- málin í hinum arabiska heimi sagði. Eiseního'wer, að vissar hliðar þeirra væru nú að nálg- ast suðumark. EINSKORÖUN VIÐ LÍBAN- ON ÓHUGSANDI Forsetinn kvað það óhugs- Franjhald á 5. síðu. Þingmenn í Líbanonvirðast fylgja Vílja, aö stjórn Solhs, sem beðizt hefur lausnar, f arí frá strax. BEIRUT, miðvikudag. Stjórn Sami el Solhs hefur lagt framl lausnarbeiðni síná, eh Chamoun fórsfeti sér ekki; neina á stæðu til að fallast á hana, segja, stjórnmálamenn í Beirut.. Forseti þingsins, Adel OsSeirah. mun einnig eiga fund með for sétárium í dag til þess að leggja framkröfii þingmánná um, áð stjórn S»lhs fari þegar í stað frá. TILKOMUMIKIL SYNINGARHÖLL. Mynd þessi er af sýning arhöil kola o»r stáliðnaðai'sam.steypu Evrópu á heimssýning-. unn; í Briissel. Þykir sú höll tilkomumikil að stíl og vekur mikla athykli. Stendur höllin á alþjóðlega sýningarsrvæðinu.. Aðrar sýningarhallir á því svæði eru höll S.I»., Benelux, Ev: rópuráðsins og Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu. r iíih ndrað hvalir rekn- estmannaeyjahöfn 300 voru skornir í gær; aldrei eins V margt manna úti eins og þá Fregn til Alþýðublaðsins VESTMANNAEYJUM í gæ»V MIKIÐ var um að vera hér í gær, .er 400 marsvin vorut, rekin inn í Vestmannaeyjahöfn. Var byjað að skera hvalina í morgun og höfðu 160 verið skornir um kl. 2. Talið var þá, a$í. enn væru um 200 á sveimi í höfninni. öóðár heiníildir telja, 'að Os- seiran sé fylgjandi ;þyí,p að bráðabirgðialstjórn undir for- sæti Chehabs hershöfði'ngja, er rsitjfþartil^n^rSþí'íolngiriii tek: 'ur:við>emlbætti förssfa 24. sépt ember. hfe. '.Mtiin . þegsi'lausn .hj.otar stúðnings" stjórnárarid- stöSunríar, :miMlökkahhaT'¦'¦"zóg é;innig .-hlu^á' '."af. ^ hspgfs. '•••>&zmb stjórnarflokksihs W { /: þingiriu Hins | vegar - eru síðustu ty^ deilumálin. óleyst,:fen -þátt, erú brottfiutningur <¦' 'báridáriska, hersins og aísögn Chamouris. Frá:: Dámáskus séridir ÁFP; ,þá frétt," áð: búið} sff» áð ¦ opha •landamæri --Líibaáioris'': og "Sýr- lahdsi sém5 foafa. verið" 'iokuð' síðanr "uppreisniri 'hófst í Líb- ánön.- :..'-' 'J ¦¦¦:¦':¦. '-'•- ' ¦™-*^ - Fréttin um marsvínsvöðuna *¦ barst til Eyia um hádegi í gær. Fréttist þá, að vélbáturinn Sævar hefði orðið var við stóra marsvínsvöðu í Ey'af'allasjó. Varð uppi fótur og fit í Eyjum og allir, er vettlingi gátu vald ið héldu niður að höfn. Munu aldrei hafa verið eins margir Eyjaskeggjar úti við. 20 VÉLBÁTAR RÁKU HVALINA INN. Sævar fékk fljótlega ýmsa aðra báta sér til aðstoðar við rekstur marsvínanna inn í höfn ina. Urðujbátarnir alls um 20, er ráku hvalina inn. Runnu hvalirnir á feikna ferð inn í höfnina og allt innað Friðhafn arbryggju. 300 SKORNIR Um hádepi » dag var búið að skera 50 hyali og í gærkveldi- var búið að skera 300 Var mik ill bægslagangur meðan skurð lirlnn stóð yfir bg höfn'n rauð af blóði. VERÖUR HINUM SLÉPPT? Ætlunin er að.ná öllum þeim hvölum, sem særðir eru og skera þá, én óvíst er hvort fleiri verða skornir og hefur véfio fætt uni 'að reka hina út úr 'höfnihhi; FRYST Tlt ÚTFLUTNINGS. '"'Hvalufinri vefður-frystur til :.._:.. Fraialial* i '&¦ «5a. . - Murphy hefur enn ekki hitt Nasser KAIRO, miðvikudag. Rober*;: Murphy, sérlegur fnlltrúi EíSj;.. enhowers forseta í ¦ Austurlön% um nær, hefur enn ekki áttj: fund með Nasser forseta. Ray? mond Hare, sendiherra Bandaý„ ríkjanna í Kairo, heldur því þ£* fram, að fundi þeirra ver% komið í kring. Talið var, a<fe Murphy mundi hitta Nasseí5« þegar eftir komuna til Kairo í; gæi-kvöldi eða í dag, en engin^ sMkur fundur hefur orðið. Eg?. yptaar naía enga skýringu gef i% Samningaf hafa Dagsbrúner og vinnuveitenda 51- % w I i SAMNINGAFUNWR S Vinnuveitendasambandsins §| V«gt>agsbrunar héldu áfram |$ti ¦V gær. Samkomlag náðis^ ekkíM $óg urðu MSir aStlar sam?!® V mála rmt að visa níálinH -tK| ^ ríkissáttasemjar».

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.