Alþýðublaðið - 07.08.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.08.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg. Fimmtudagur 7. ágúst 1958 175. tbl. Eisenhow ur fund \ um fiskimönnum Ssvæði. Harald S skipstjóri á Bordanes Sí viðtali við Bergens Tid- Enn kvarta Norð- menn yfir breik- um fogurum BERGEN, miðvikudag, (NTB). Línubátar, sem veiða S á miðunum við ísland, segja S ^ að enskir togarar hafi eyði S ^lagt fjölda bjóða fyrir norsk S á þessu ^ Urkedal, ^ segir ^ Sende, að er 5—6 norskir línu ( ^ bátar lágu yfir línum sínum ( ^ hlið við' hlið, haíji skyndi S ^lega birzt heiil floti af ensk S ^um togurum og lagt merkja S ‘ bauiu mitt á milli norsku S hafið að i S s íelur óhugsandi að einskorða umræður á allsherjarþingi við Líbanonsmálið Hveðst fylgjandi þjóðemisstefnu Araba og styður efnahagsaóstcó við þá WASHINGTÖN, miðvikudag. Eisenhower forseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag, að hann væri fús tii að taka perscnulega bátt í væntanlegum fundi allsherja'rþings Sam- einuðu þjóðanna um Austurlönd nær, ef honum fyndist það nauðsynlegt eða æskilegt. Hann lagði ennfremur áherzlu á, að handaríski herinn mundi dreginn hurtu úr Líbanon, þegar er líbanska stjórnin teldi sig hafa náð fullum tökum á ástand inu. ^bátanna og síðan ^toga merlcjabauju mitt á Smilli norsku bátanna og síð ^ S an hafið að toga umhverfis ^ Shana. Urðu Norðmennirnir ( Sað safna saman rifrildinum ( ^af línunum, sem í sjó voru, s • og halda burtu. Eitt skip S ^ missti 24 ]ínur og svo mun S f hafa verið um fleirj skip. S ? S „Hvenær sem hin löglega stjórn Líbanons biður um að herinn verði fluttur burtu, munu Bandaríkin gera það,“ sagði hann. Hann kvað brott- flutninginn mundu geta hafizt, þegar ekki væri lengur nein hætta á óbeinni árás. OVIST UM ÆÐSTU MENN Forsetinn kvaðst ekki vita til þess, aið æðstu menn ann- arra- ríkja hefðu á prjónuuum áætlanir um að taka þátt í fundj allsherjarþingsins, en benti á, að forsætisráðherrar hefðu fulla ástæðu til að vera fyrir sinna. sendinefndum ríkja Gufuborinn borar eftir gufu skammf frá Hveragerði . Ef nægileg gufuorka fæst verður þungavatnsverksmiðja reist þar BÚIÐ ER AÐ flytja gufubor inn mikla austur fyrir fiall, og er verið að ganga þar frá hon um til borunar. Mun hann bora þar eftir gufu í Reykjakots landi, undir hlíðum Hengils, skammt frá Hveragerði. Mun vérða unnið að borun um þarna í 3—4 mánuði, en það fer nokkuð eftir afköstum og árangri. Mikill áhugi er fyrir að ná þarna gufu í stórum stíl, því í ráði er að setia þarna upp þungavatnsverksmiðju, ef nægi leg gufa fæst. Fundur í Efnahagsmála sam vinnustofnun Evrópu stendur nú fyrir dyrum, um hvört setja eig; upp þungavatnsverksmiðju ihér á landi. Og ríður á að sanna með borunum að ágiskan ir sérfræðinga hér, um að hér sé næg gufuorka til að reka slíka vérksmiðju fyrir hendi. Þegar borun. er lokið þarna, verður borinn fluttur til ■Reykjavíkur aftur og haldið á fram borunúm eftir heitu vatni í bæjarlandinu. Bórunin í Klambratúni fór fram úr öll úm . vonum. Ekki er’ fúllljóst enn. hvar heits vatns er helzt að leita í bæjarlandmu, en með .áíramhaldandi borunum og mælingum verður þess tæp lega langt að bíða að, hægt verði að nota heitt vatn úr bæj arlandinu til upphitunar hús um. JAKVÆÐ EFNAHAGSÁÆTLUN Eiserihower lýsti því yfir, að Bandaríkjamenn væru fúsir til að taka þátt í jákvæðri efna- hagsáætlun fyrir Austurlönd nær, og kvalðst vonasí tii, að Sovétríkin væru það lika. Iiann studdi þjóðernisstefnu Araba og kvað Bandaríkja- menn vera í Líbanon vegna trúar sinnar á anda þjóðernis- stefnu. Hann kvað Bandaríkja- menn ekkert hafa á móti því, að þjóðernisstefna Araba beindist að ríkjasambandi eða i stóru ríki, ef það væri vilji þeirra. Hann sagði enn fremur, að; Bandarikjamenn yrðu að styðja viðleitni Araba til aS ná réttlátum efnahagstakmörkum sínum sem fyrst. Um efnahags- málin í hinum arabiska heimi sagðj. Eiserihower, að vissar hiiðar þeirra væru nú að nálg- ast suðumark. EINSKORÐUN VIÐ LÍBAN- ON ÓHUGSANDI Forsetinn kvað það óhugs- Frarphald á 5. síðu. TILKOMUMIKIL SÝNINGARHÖLL. Mynd þessi er af sýning arhöll k.ola oc stáliðnaðarsamsteypu Evrópu á heimssýning- unn; í Briissel. Þykir sú höll tilkomumikil að stíl og vekur mikla athykli. Stendur höllin á alþjóðlega sýningarsvæðinu,. Aðrar sýningarhallir á bví svæði eru höll S.Þ., Benelux, Ev rópuráðsins og Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu. Þingmenn í Líbanon virðast fylgja stjórnarmyndun Chehabs Vilja, að stjórn Solhs, sem beðizt hefur lausnar, fari frá strax. BEIRUT, miðvikudag. Stjórn Sami el Solhs hefur lagt fram lausnarbciðni sína, eh Chamoutt fórséti sér ekkf neina á stæðu til að fallast á hana, segja stjórnmálamenn í Beirut. Fprsetj þingsjns, Adel Osseiran. mun einnig eiga fund með for setaiium i dag tíl þess að leggja fram kröfú þiAgmanná unr, að stjprn Solhs fari þegar i stað frá. sfjórriaí-flokksíús’ Hins vegar eru 4. hundrað hvalir rekn- inn i Yestmannaeyjahöfn 300 voru skornir í gaer; aldrei eins .. margt manna úti eins og þá Fregn til Alþýðuhlaðsins VESTMANNAEYJUM í gæ»» MIKIÐ var um að vera hér í gær, .er 400 marsvin voru rekin inn í Vestmannaeyjahöfn. Var byjað að skera hvalina í morgun og höfðu 160 verið skornir um kl. 2. Talið var þá, að enn væru um 200 á sveimi í höfninni. Góðár heiinildir telja, að'Ös- seiran sé fylgjandi því, að þráðabirgðalstjórn undir for- sæti Chehabs hershöfðingja. er sitji þar til, hershöíðingirin tek: ur við embætti forsera 24. sépf ember rik. 'Mun bessi lausn hjota' stuðnings ' sijórnáránd- stöðúnnar,' ;miðfiökkarina og einnig hluta 'af hægrg ánnh í 1 þinginu síðustu työ deilumálin óleyst, én þaú eru brottfíutningur bandaríska. hersins og gfsögn Chamouns. Frá Dámaskus séndir ÁFP þá frétt; að búið > sé’ ’að opna landamærí Æíbanoris óg Sýr- larids, sem hafa verið' lokuð síðan' úppreisnin hofst í Líb- áriön.: - Fréttin um marsvínsvöðuna * barst til Eyia um hádegi í gær. Fréttist þá, að vélbáturinn Sævar hefði orðlð var við stóra marsvínsvöðu í Eyjafjallasjó. Varð uppi fótur og fit í Eyjum og allir, er vettlingi gátu vald ið héldu niður að höfn. Munu aldrei hafa verið eins margir Eyjaskeggjar úti við. 20 VÉLBÁTAR RÁKU HVALINA INN. Sævar fékk fljótlega ýmsa aðra báta sér til aðstoðar við rekstur marsvínanna inn í höfn ina. Urðu'bátarnir alls um 20, er ráku hvalina inn. Runnu hvalirnir á feikna ferð inn í höfnina og allt innað Friðhafn arbryggju. 300 SKORNIR Um hádegi í dag var búið að skera 50 hvali og í gærkveldi var búið að skera 300 Var mik ill bægslagangur meðan skurð ur'nn stóð ýfir og höfnin rauð af blóði. VERÐUR HINUM SLÉPPT? Ætlunin er að ná öllum þeim hvölum., sem særðir eru og skera þá, én óvíst er hvort fleiri verða skornir og hefur verið fætt um að reka hina út úr höfriinrii. FRYST TIL ÚTFLUTNINGS. ■Hvalúrinn verður frystur til Framliald á 2, aiSa. Murphy hefur enn ekki hitf Nasser KAIRO, miðxdkudag. Roberjt Murphy, sérlegur fulltrúi Eisr enhowers forseta í Austurlönú um nær, hefur enn. eklti átt; fund með Nasser forseta. Rayr mond Hare, sendiherra Banda- ríkjanna í Kairo, heldur því þó fram, að fundi þeirra verði komið í kring. Talið var, að Murphy mundi hitta Nasseí þegar eftir komuna til Kairo t gærkvöldi eða í dag, en engint* slíkur fundur hefur orðið- Eg- yptar hafa enga skýringu gefið, c; V. v, V- I I V s s s ý s s s s; s s s s SAMNINGAFUNDJR S Vinnuveitendasambandsins S og Dagsbrúnar héldu áfram S gær. Samkomlag náðis^ ekkjJ b og urðu báðir aðilar sam ^ málá um að visa málinu til • rí kissáttasemjara. Samningar hafa ekki náðist milli Dagsbrúnar og vinnuveitenda

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.