Morgunblaðið - 13.02.1973, Síða 15

Morgunblaðið - 13.02.1973, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1973 15 Ólafur Björnsson um efnahagsmál: Óbeina skatta út úr vísitölu Velmegunarvísitala í kaupgjaldsvísitölu ? ÁÆTLAÐ er að aukning þjóðartekna í ár verði 5—6% eða samsvarandi og aukning- in er talin hafa verið í fyrra. Reiknað er með viðskipta- halla við útlönd sem nemi um þremur milljörðum króna og er þá gengið út frá því, að kaupmáttur launa hækki ekki á árinu og neyzlan í landinu verði að sama skapi óbreytt. Komu þessar upplýsingar fram í yfirgripsmiklu yfirliti, sem prófessor Ólafur Björns- son flutti á framhaldsaðal- fundi Verzlunarráðs íslands sl. fimmudag. Ólafur var eirin af fjóriuim embættiisimönnuin, er sæti áttu í Valkostanefndinni svonefndu og á ál'iti hennar byggði rikis- stjórnin siðustu efnahagsráðstaf anir sínar. Rakti Ólafur nokkuð í erindi sínu hvaða forsendur hefðu verið lagðair til grundvall- ar álitsgjörð nefndarinnar. Taldi hann bnýnas'ta verkefnið við lausn efnahagsvandans að eyða misræminu miWi tekjuþróunar- Innar í þjóðifélaiginu og efnahags stefnu stjómvaida hvers tíma, og benti á að til að svo mætti verða hlyti m.a. að koma til end urskoðun á núverandi visitölu- fyrirkomulagi. HVAÐ HEFUR SKAPAÐ VERÐBÓLGUV AND ANN ? í upphafi máls sins kvaðst Óliafur ætila að ræða um afkomu þjóðarbúskaparins og vandamál hans. Af mörgu væri að taka, en stikliað yrði á stóru og hann myndi halda sér við það, er hann teldi aðalatr.iðið — verð- lagsþróunina, eða verðbólgu- vandamálið, sem væri það atriði stem hæst bæri nú eins og jafnan áður, allit frá heimsstyrjaldarár- unum síðari.. Hvað hefur skapað þann vanda? Orsakirnar eru vit anliega mangsiumgmar, sa.gði pró fessorinn, en aðalatriði er misræmið milíi tekjuþróunarinn ar í þjóðtfélaginu og þeirrar stefnu í efnahagsmálum, sem stjóm.vöM hafa fyígt á hverj- um tíma. Ólafur benti á, að mörg uindanfarin ár hefðu grund vall a rma ríkmið í efnahagsmál- um verið him sömu hjá hinum ýmsu ríkissftjómuTn, þó að gjam an væri deilit um leiðir til að ná þeim. Grundvallarmarkmiðin væru þessi: 1 fyrsta iiagi að halda verð bólgunni í skefjum, þannig að hún verði ekki meiri en í helztu viðskiptalöndum okkair, í öðru lögi að sjá öHium vimnufúsum mönmum fyrir atvinnu og stemma þannig stigu við óæski- legu atvinnuleysi og loks í þriðja lagi að erlendri skuMa- söínun sé haMið í skefjum til að fórðast öngþveiti í gjaldeyris málum. Hims vegar væri aug- lýóst misræmi miMi þessarar stefnu og þeirrar tekjuþróunar, sem ákvarðaðist á vinmumark- aði, og þess vegma stæsðu stjórn vöM j.afnan framami fyrir þeim vanda að vetja á milli þess að sætta sig við verðból'gu eða at- vinnuleysi, og þá yrði fyrri kost- urinn ætlð ofan á. ÓGÆFA, A» GENGISHÆKKUN VAR VÍSAÐ A BUG Ólafur kvað e£naha.gsvandan- um nú ekki gerð skil nema rak- in yrði. í stærstu dráttum efna- hagsþróunin undanfarin 4—5 ár. Hann sagði, að eftir hin mikiiu erfiðleikaár 1967—'69 hefðu laun- þegasamtökin sýnt þarni skiln- ing að sætta sig við kjaraskerð- ingu í samninguinum 1968 og aft- ur 1969. En á árdnu 1970 jukust þjóðartekjurnar um 10—11% og skapaðist þá grundvöllur fyrir verulegum kjargbótum. Um það varð enginn ágreimingur, en Óiaf ur dró samt í efa að nokkur verkalýðsforingi hefði þá gert ráð fyrir meira en um 10% au'kn ingu á kaupmætti launa. Hins vegar sagði óiafur, að ekki hefði verið sama í hvaða formi slík kauponáttaraufcning var fram- kvæmd, og taldi hann það ógæfu að vísað skyldi á bug þeirri til- lögu, sem fram kom um gengis- hækkun og aðrar ráðstafanir til ka uph ækkuna r sem ekki yrði velt út í verðlagið. í þess stað var samið um 15—20% kaup- hækkun og sagðd Ólaf.ur að slík kauphækkun hefði ekki getað Ólafur Björnsson. orðið á einu ári, nema hemni yrði velt að verulegu leyti út í verðlagið. Ólafur sagði, að þó að þrjú ár væru liðin teldi hann að með þessu hefði verið rekinn sá kengur í efnahagsliíið sem við værum enm ekki búin að bíta úr nádiinni. með. Haustið 1970 var gripið tii verðstöðvumar, sem vera skyldi í gifldi til hiaustsins 1971. Var sú ráðstöfun nauðsynleg, en þýddi raunar aðeins frestun á lausn vandans, sagði Ólafur ennfrem- ur. Árið 1971 var svo eitt hið hagstæðasta frá stríðslokum og jukust þá þjóðartekjur um 12— 13%. í kjöl.farið þá komu svo launþegiasamningarnir 1971. En þegar verOstöðvuninnd 1971—’72 lauk urðu miklar víxlhaíkkanir kauplags og verðlags, sem leitt hefðu til samdráttar i útflutn- inigsatvinnuvegunum, ef ekki hefðu verið gerðar ráðstafanir í júiimánuðd s.l. til áramóta. Þær ráðS'tafanir voru þó einungis tdl bráðabirgða en timann áttd að nota til að finna raunhæfari iausn á efnahagsvandamum. ÁLIT VALKOSTANEFNDAR f liok júMmánaðar var svo skip uð svonefnd valkostanefnd, sem skilaði ítarlegu áliti um efna- hagsvandann. Kvaðst Ólafur mundu byggja mál sitt á niður- s'töðum þessarar áiitsgerðar, sem enn væru í fullu gildi, þó að síðar hefðu gerzt mikliir og óhugnaniegir athurðir með nátt- úruhamförunum í Eyjum. Hann sagði, að þó að ánleg aukning þjóðarteknanna hefði orðið 10—13% á árunum 1970— ’71, sem er geysiileg aukning, hefði nefndin ekki talið þorandi að reikna með áframhaMandi slíkri þróun, og vel væri stoppið ef hið háa verðlag á erlendum mörkuðum, sem þessi aukning stað byggðist á, héld.st áfram. Tölur um aukningu þjóðartekna 1972 liggja ekki fyrir en hún er þó áætluð um 5—6% eða um helm- mgi minni en árið áður. Var niðurstaða nefndarinnar sú, að óvarlegt væri að gera ráð fyrir hærri tölu fyrir 1973, en þá var auðvitað ekki tekið till'it tii Eyja gossins. Síðar í erindi sínu sagði Ólafur að áfallið í Vestmanna- eyjum gæti rýrt þessa áætlun sem næmi 1% eða rúmliega það. Ólafur benti á, að ísiienzka þjóðfélagið væri um margt sérstætt og erfið- ara hér en víðast hvar émnars staðar að gera áætianir um efna hagsafkomuna fram í timann vegna þess hversu undirstöðuat- vinuuvegir okkar væru háðir ut anaðkomandi öflum. Hann kvað þó nefndarmenn hafa fengið sér til fulltingis sérfræðiálit manna úr sjávarútvegi, svo sem fiski- fræðlnga, skipstjóra og útgerðar manna, og að fenignum þeim upp lýsingum talið óvarlegt að reikna með meiri aukningu þjóðartekna en fyrr er frá greint. Ólafur sagðist þó telja, að í áliti nefndarinnar hetfði verið hyggt á bjartsýni, svo sem þegar gert var ráð fyrir um 50% meiri toðnuafla nú en í fyrra, sem þá var metár. Reynslan ein gæti skorið úr um hvort rétt hefði verið að ganga lengra eða skemmra í þessum efnum. Hins vegar sagði hann það hafa verið álit nefndarinnar, að yrði ekkert að gert i þróun verðlags- og kaupgjaldsmála væri stéfnt að 5—6 miiljarða viðskiptahallia við útlönd á þessu ári. Um siiðustu áramót voru aftur á móti 6 millj arðir króna til í gjaldeyrisvara- sjóði og með þessiu móti hefði hann því gengið að mestu til þurrðar. Allir gætu verið sam- mála um að sliíkt væri fráleitt. Þess vegna væri gengið út frá um 3 milljarða króna halla í við skiptum við útlönd sem flestum þætti nóg um, og þá gert ráð fyrir að kaupmáttur launa hækk aði ekki á árinu og neyzlan yrði í samræmi við það. Hins vegar sagði Ólafur, að þrátt fyrir þetta yrði kaupmáttur launa meiri en nokkru sinni áður, þvi að við byggjum enn að velmegunarár- umim 1970—71. SAMRÆMING TEKJUÞRÓUN- AR OG EFNAHAGSSTEFNU Ólafur rakti síðan þær þrjár meginleiðir, sem nefndarmenn bentu á til lausnar efnahags- vandamim — niðurfærsluleiðina, milMfærsluleiðina og uppfærsliu- leiðina — en þeim hafa áður verið gerð itarleg skil og sem kunnuigt er varð upptfærsluleiðin eða gengislækkun fyrir valinu. Sagðd ólafur, að hún hefði verið sú leið sem frá skammtíma sjón- armiði a.m.k. var talin ldklegust að ná mestum árangri með minnstum fórnum. En forsenda hennar væri að haMa verðhækk- unum — fyrir utan hinar beinu kauphækkanir — sem mest í skefjum, og þær hækkanir sem yrðu, mættu ekki hafa áhrif á kaupgjaldið nema þá mjög tak markað. Ólafur sagði, að sá vandi væri enn óleystur og væri hætta á, að þessar ráðstafanir yrðu að- e ns skammgóður vermir, ef við unandi lausn á því efni fyndist ekki von bráðar. Ólafur endurtók síðan, að meg inverkefnið við lausn efnahag.s- vandamálanna væri að samræma tekjuþróunina og efnahagsmála stefnuna, sem fylgt er á hverjum tíma. Þetta væri þó fyrst og fremst stjómmálalegt atriði. Auð vitað væri æskilegast, etf hægt væri að ná samkomulagi við laun þagasamtökin um þetta atriði, en öllium stjómvöldum hefði gengið erfiðlega að eiga við þá hlið mála til þessa. Einnig mætti leysa málið með sérstakri löggjöf en vafasamt væri, að hagsmuna- hópar þjóðfélagsins sættu sig við slikt, enda þótt viss rök gætu stutt sMka löggjöf. ENDURSKOÐUN VÍSITÖLU- KERFIS Ólafur taldi því, að endurskoð un ríkjandi vísitöiufyrirkomu- lags væri nærtækasta viðfangs- efnið ef eyða ætti fyrrgreindu misræmi milli tekjuþróunar og efnahagsstefnu. Þær breytingar þyrftu að sjálfsögðu að vera á skynsamlegum grundvelii. Spáði Ólafur þvi, að þetta mál ætti eft ir að verða ofarlega á baugi á næstunni, og raunar væri þegar farið að benda á leiðir i þessum efnum. í fyrsta lagi væri rætt um að taka ýmsa liði út úr visitölunni, sem ekki gætu beinMnis talizt til nauðsynja almennings, svo sem áfengi og tóbak, sem hvað mest væri rætt um þessa stundina. — Kvaðst Óliafur ekki vera sérlega hrifinn af þessari úrlausn þar eð í henni fælist m.a. viss hætta á að allt sækti í sama horfið og var á haftaárunum svonefndu — allt frá styrjaldarárunum og fram und'r 1960 — þ.e. að táka upp margfálda gengisskráningu og haMa verðinu í skefjum á þeim vörum einum, sem taldar eru brýnustu nauðsynjar. Með þessu ynnist að visu iágur visitölu- grundvöllur en á móti kæmu þungar álögur á þjóðina um leið og fóik færi að nota fleiri vörur með aukinni velmegun. Hin leið n væri sú, að í stað þess að greiða vísitölubætur á FYRSTI flautukonsert, sem saminn hefur verið hér á landi, var frumfluttur á tónleikum Sin fóníuhljómsveitarinnar sl. fimmtudagskvöM. Höfundurinn, Atli Heimir Sveinsson stjórnaði hljómsveitinni en einleikari var Robert Aitken frá Kanada. Þetta er ekki einleikskonsert i hefð- bimdnum skilningi, þar eð flaut- urnar þrjár, sem i hljómsveit- inni sitja, hafa Mka svo áber- andi hlutverk ásamt einleikar- anum, að einna helzt má líkja við „concerto grosso“. Bygging- armáti verksins minnir töluvert á austurlenzka mósaiksmíð og undirstrikar Atli þá tilfinningu með klið slaghljóðfæranna og tónavaU einleikshljóðfærisins. Oft er flautan látin spila tóna, sem eru utan við venjulega vest- ræna, tempraða krómatík. Und- ir lokin leikur einleikarinn svo á bambusflautu, og þar með nær „hinn austurlenzki tónn“ yfir- höndinni. Að vanda notar Atli hið auðugasta úrval Mtbrigða — m.a. heyrast hér „tvígrip" tré- blásaranna i fyrsta sinn i is- lenzku hljómsveitarverki — og sterkar andstæður: stundum lemst músíkin áfram af hörku, stundum er hún böðuð í ljúfri tilfinningasemi og disætum sam hljómum. allt kaup að miða bæturnar við ákveðna krónutölu. Ólafur taMi þessa leið tra-jðla hafa veruleg áhritf, og benti á að eins og nú væri háttað skiluðu hátekjumenn imir helmingi s'nna vísitölubóta i sköttum og það hlutfall færi minnkandi eftir því sem neðar drægi i lautnastigunum. Þetta breytti því ekki miklu. Hann taldi aðrar leiðir skynsam legri og nefndi sem dæmi skatt- ana. Eins og nú væri háttað hefðu beinu skattamir ekki áhrif á vísi töluna meðan óbeinir skattar eins og söluskattur, tollax og álagning á áfengj og tóbak væru teknir inn í vísitöluigrundvöHinn. í þessu værl augljóst misræmi, en laun- þegasamtökin hér hefðu jafnan verið þvi hlynnt að þessi háttur yrði hafður á. Væri þetta ólíkt sjónarmiðum launþegasamtak- anna í nágrannalöndunum — skattar væru þar hvergi teknir með í visitöluna. Kvaðst Ólafur felia sig miklu betur við slíka úrlausn að hægt væri að koma þvi til leiðar að óbeinu skattamir svo sem söluskattur væru tekn'r út úr vísitölunni. Eins kvað hann koma til greina, þó að það kynni að verða erfitt í framkvæmd, að í stað kaupgjaldsvísitölunnar yrði höfð hliðsjón af velmegunar vísitölu. í lok ræðu sinnar vék Ólafur að náttúruhamförunum í Vest- mannaeyjum og áhrifum þeirra á þjóðarbúskapinn. Taldi hann að tekjutapið af þessum völdum gætl numið rúmlega 1% af þjóð artekjunum í ár, sem þjóðin yrði ö!l að bera strax í ár. Við það bættist svo eignatjón IJestmanna eyinga, sem allir væru sammála um, að þjóðin yrði einnig að taka á sig i heild, en hins vegar væri það spuming, hvort ekki væri eðhlegt að skipta því tjóni á fleiri ár í stað þess að reikna með þ'ví öllu á þessu ári. Einleikarinn, Robert Aitken, var ekki í neinum vandræðum með að ráða þær rúnir, sem fyrir hann voru lagðar. önnur verk á sömu efnisskrá voru 5. sinfónía Schuberts og 2. sinfónia Brahms. Þeim stjórnaði ungverski hljómsveitarstjórinn Miklos Erdélyi. Erdélyi er auð- heyrilega vandvirkur maður, en heldur varð meðferðin á Schubert daufleg, nær samfellt mezzoforte frá byrjun til enda. Glettnisfullar áherzlusvipting- arnar, sem nóturnar biðja um fengu aldrei að heyrast. Ehn- fremur var eins og fiðlurnar væru með sýnikennslu í þvi, hve hægt væri að . framkalia mikla „heterofóníu", þegar Schubert skrifar fjórar „unis- ono“ 16 partsnótur. Brahms-sinfónían náði hins vegar fluginu, hljómsveitin kann hana, hefur spilað hana óteljandi sinnum, seinast fyrir réttum átta mánuðum. Það var gott jafnvægi milli hljóðfæra- flokkanna, sveigjanleiki í túlk- uninni, sem hélt óskiptri athygl inni enda á milli. Þar sýndi stjórnandinn að hann býr yfir magnaðri dramatískri tilfinn- ingu, og kann vel að ná henni fram. ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON SKRIFAR UM Sinfóníutónleikar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.