Morgunblaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973
3
Flakk-
arinn
á ferð
Hreyfingin
í sex daga
FJALLIÐ Flakkarinn í Vest-
manmaeyjum hefur verið mik
ið í fréttum vegna eldgossins,
en Flakkarinm varð tii þegar
hluti úr morðausturhlið eld-
keiiunnar á Heimaey brotnaði
frá gígnum og fór á ról norð
ur eftir nýja hrauninu. Flakk
arinm er um 70 m hár. Síðustu
daga hefur hann hsegt ferð-
ina, en hann hefur stefmuna
í norðnorðvestur á Klettsvík-
ina. Það er þrýstingur frá
Flakkaranium, sem hefur vald
ið undanhlaupunum bœjar-
megim og við hafnargarðinm
að umdanfömu, em með dæl-
ingu er nú unnið að þvi að
stöðva Flakkarann með því að
kæla vamarvegig fyrir norðan
og vestan hann.
Þessar mymdir eru tekmar
með 6 daiga mdllibili og var sú
nýrrd tekin í gær. Er það
meðri myndin, en sú efri sýn
ir hvar Flakkarinn var fyrir
6 dögum. Myndimar tók Sig
urgeir í Eyjum, en þær em
teknar frá samá stað á Vest
mannabrautimmi tii þess að
sýna mismun á staðsetningu
Flakkarans.
15.000
tonn
fryst
Mynd frá gólf-
efnasýningu
í MORGUNBLAÐINU i gær birt-
ist mynd frá gólfefnasýningu,
sem hófst sl. mánudag i Bygg-
ingaþjónustu Arkitektafélags fs-
lands að Laugavegi 28.
Þess skal getið í þessu sam-
bandi, að myndin er af sýningav
bási, sem settur var upp af
Gunnsteini Jóhannssyni, verzlun-
arstjóra í Litaveri.
K j arvalsmál-
verki stolið
NÚ mun láta nærri að hérJendis
sé búið að frysta um 15 þúsund
tonn af loðnu fyrir Japans-
markað. Samkvæmt upplýsing-
um sem Morgunblaðið aflaði sér
í gær eru frystihús á vegum SH
og SlS búin að frysta hátt á
14. þúsund tonn, en samningur
þessara aðila við Japani hljóðar
upp á 15 þúsund tonn.
Á veguim íslenzku umtooðssöl-
unmar, sam fiimim frystihús frysta
fyrir, er þar verið að lesta þessa
daigana í Keflavík skip með
11—1200 tonm af frysltri loðinu til
Japanis. Forráðamenm íslenziku
umboðssölunnar telja að útilokað
sé að þessi 5 frystihús á henn-
ar vegum ammi meiri frystimigu em
um 2000 tommum, em hins vegar
hljóðar sammimgur Islenzku um-
boðssölummar upp á allt að 10
þúsund toffim. Hins vegar hafa
SH og SÍS lagzt gegn því að
frystilhús immam þeirra vébamda
frysti loðffiu upp í þenmam samn-
inig.
STÓRU Kjarvalsmálverld hefur
verið stolið úr geymslu i fjölbýl-
ishúsi, Hraunbæ 80, í Árbæjar-
hverfi, þar sem það var til
geymslu ásamt ýmsum öðrum
nniiium úr dánarbúi, en eigandi
þessara muna er úti á landi.
Málverkið er 1x1,50 m á stærð,
landslagsmynd, máluð í fremur
dökkum litum. Er vitað, að það
hefur verið málað fyrir árið 1938,
því að þá var það gefið í brúðar-
gjöf Málverkið hafði, ásamt ýms
um munum úr dánarbúi, verið í
geymslumni í nokkra mánuði og
hékk málverkið þar uppi á vegg.
Kona sú, sem hefur haft munina
í geymslu fyrir eigandann, á með
an hann dvelst úti á landi, kom
síðast í geymsluna á miðviku-
dag í fyrri viku og var málverkið
þá á veiggnum, en er hún leit
næst inn í geymsluna sl. mánu-
dag, hafði málverkið verið tekið
úr rammanum. Virðist það þó
hafa verið gert með þeim hætti,
að ekki hafi orðið skemmdir á
máJverkinu.
Rannsóknarlögreglan vinnur
nú að rannsókn málsins og þeir
sem kynnu að geta gefið ein-
hverjar upplýsingar um þennan
þjófnað eða hvar málverkið sé
nú að finna, eru beðnir að láta
lögregluna vita strax.
Háskóla-
fyrirlestur
PRÓFESSOR George van Dyne,
sem er gistiprófessor í vistfræði
við verkfræði- og raunvísinda-
deiild Háskióla íslands á vegum
UNESCO hefur í þessari viku
sitjómað tveimiur vinnuhópum,
sem fjallað hafa um nýtingu
lan.ds til beitar og um Þjórsár-
ver.
í dag, 8. marz, klulkíkan 11 til
13, muinu prófes.sor van Dyne og
báðir viinnuhópamir gefa sikýrsl-
ur um athuganir á þessum við-
fangæfnum í 9. kenmslustofu
Háskólans. Öllum er heimill að-
gangur.
f kvöld verður í fyrsta sinn fluttur hérlendis fiðlukonsert eftir Alban Berg. ítalski fiðluleikar-
inn Pina Carmirelli lelkur einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands á Sinfóníutónleikunum í Há-
skólabíói en þeir hefjast kl. 8.30. Þessi mynd var tekin á æfingu Sinfóníuhljómsveitarinnar í
fyrradag, og sjást þar stjómandinn Karsten Andersen, Pina Carmirelli og íslenzku fiðluleik-
aramir Jón Sen og Þorvaldur Steingrímsson.
í stuttu niáli
Skepnurnar líta
ekki út
Grimsstaðir á Fjöllum.
7. marz.
HÉR hefur en.gin skepna litið
út i mánuð, þetta er hiti
versta tíð. Annars er gott veði
ur í dag, frostlaust, en engin
jörð fyrir kindur. Hér er anzi
mikill snjór, og lítið hægt að
fara nema á vélsJeðum. Póst-
urinn er sóttur vikulega í
Reykjahlíð við Mývatn og
fluttur í Möðrudal.
— Benedikt.
Víðar mokað
en í Eyjum
Djúpavogi, 7. marz.
HÉR er snjór og aftur snjór,
en skíðafólk sést hér vart,
því landið hér er annaðhvort
of slétt eða bratt til þeirra
iðkana. Einnar hæðar hús eru
hér allt að því í kafi og sum
væru í kafi ef ekki væri mok-
að reglulega frá þeim. Þannig
hefur þetta verið sl. þrjár vik
ur. Snjóhraukar eru þvi víða
i bænum þar sem mokað hef-
ur verið reglulega frá dyrum
og gluggum húsa. — E'iím.
Frábært skíðafæri
Isafirði 7. marz.
HÉR hefúr verið leiðindaveð-
ur, slydda og rigtning að und-
anförnu, en þó sér ekki högg
á vatni þar sem snjórinn er og
skíðafæri er hér frábært.
Hvaðan sem er í bænum er
hægt að leggja upp á skíði.
— Ólafur.
Leita að
veghefiinum
Flateyri, 7. marz.
HÉR gerist nú lítið þessa dag-
ana nema hvað það snjóar
og snjóar og við sitjum fast-
ir eins og venjulega.
Veghefil höfum við ekki
séð siðan fyrir jól, og helzt
erum við á þvi að hefilinn sem
hér á að vera sé fenntur í
kaf. Annars segjum við allt
ágætt, en aflinn mætti vera
meiri. Það hefir verið reytings
afli, en í rauninni lélegt. Hér
eru þrír á línu og einn á net-
um. Það hafa verið svona 3—4
tonn á línunni, en mest upp I
17 tonn á netum. Annars er
einnig vinna við endurbætur
á frystihúsinu, en þetta lag-
ast með hækkandi sól þegar
steinbíturinn kemur og fer
að narta í okkur. Annars væri
nú kannski ráð að fara að ieita
að vegheflinum. — Kristján
Tveir nýir bátar
á leiðinni
Þórshöfn, 7. marz.
„VIÐ höfum það gott hér og
rólegt,“ sagði Óli fréttaritari
Mongunblaðsins þegar við
hringdum í hann í gær, „en
það hefur þó verið heldur ró-
legt og dauft yfir atvinnulif-
inu síðan við misstum tvo
stóru bátana hérna í 'óveðrinu.
En úr þessu er nú að rætast
því að á morgun koma hing-
að tveir nýir bátar, sem eru á
leiðinni að sunnan. Annar er
50 tonn og hann á Árni Helga-
son, en hinn er 18 tonn i eigu
Sveinbjörns Joensen, en 18
tonna báturinn er alveg nýr,
smíðaður i Vestmannaeyjum.
2 litlir bátar róa héðan með
net núna, en afli er lítlll. i
dag er hér sól og blíða, en mik
ill snjór.“ — Óli.