Morgunblaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAMÐ, FIMMTUDAGTJR 8. MARZ 1973
Maðurimn miirai, faðir okkar
og scxnur,
Guðmundur Gíslason,
bilreiðastjóri
frá Esjuberg-i,
andaðist hiirm 6. marz.
Fanney Jónsdóttir
og synir,
Oddný Árnadóttir.
Þuríðu
dóttir ■
Jóha nnes-
Minning
Fædd 9. október 1902.
Dáin 27. febrúar 1973.
Oft er rætt um aldamótakyn-
slóðina, og víst er það, að sú
kynslóð, sem kom til ára í upp-
hafi þessarar aldar hafði meira
áræði og bjartsýni til að bera,
en menn höfðu leyft sér áður
GRÓA JÓNSDÓTTIR,
fyrrum húsfreyja Syðra-Langholti, Hrunamannahreppi,
andaðist að heimili sínu Bólstaðarhlíð 33, Reykjavík, mánu-
daginn 5. marz. Otför hennar verður gerð frá Hrepphóla-
kirkju laugardaginn 10. marz kl. 14.
Bílferð verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 11.30.
Vandamenn.
Útför hjartkærrar eiginkonu minnar,
LOVlSU ÁRIMADÓTTUR,
Hringbraut 80,
fer fram frá Dómkirkjunni í dag, fimmtudaginn 8. marz
Id. 3. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlega bent
á Slysavarnafélag íslands.
Sigurður E. Ingimundarson.
t Otför móður okkar, tengdamóður, systur og ömmu.
SIGRlÐAR ÞORLEIFSDÓTTUR
frá Siglufirði, Sólheimum 34,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 9. marz kl. 13.30.
Valgerður Jóhannesdóttir, Helgi Vilhjálmsson,
Halldóra Hermannsdóttir, Pétur Haraldsson,
Guðfinna Þorieifsdóttir, Halldór Þorleifsson,
Páll Þorleifsson, Sigríður Pétursdóttir,
Margeir Pétursson, Vigdís Pétursdóttir.
Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent
á líknarstofnanir.
hérlendis. Slík viðhorf hafa
áreiðanlega verið ofarlega i
huga ungu hjónanna, Sigrúnar
Rögnvaldsdóttur og Jóhannesar
Sveinssonar, þegar þau fluttu
aldamótaárið inn í nýbyggt hús
að Bakkastíg 3 hér í bæ, sem
Jóhannes hafði reist við æsku-
heimili sitt, Sveinsbæ. Meðal
Vesturbæinga gekk þetta hús
jafnan síðan undir nafninu
Sveinsbær.
í>au Sigrún og Jóhannes eign-
uðust átta böm, sjö dætur og
einn son. Elzt þeirra var Þurið-
ur, sem í dag er lögð til hvild-
ar við hlið foreldra sinna og
tveggja systkina í kirkjugarðin
uim við Suðurgötu. Reyndar hét
hún fullu nafni Guðrún Þurið-
ur, eftir báðum ömmum sínum.
Á heimili Sigrúnar og Jóhann
esar mun hafa ríkt kjarkur og
bjartsýni, þótt fjölskyldan
stækkaði ört. Heimilisfaðirinn
var duglegur ráðdeildarmaður,
sem vann fyrir fjölskyldu sinni,
fyrst sem skipstjómarmaður, en
síðan með fiskkaupum og fisk-
söiu I stærri stil en almennt
gerðist. Minnist ég þess, að
Þökkum inmiíLega auðsýnda
samúð vegna fráfaHs eigin-
komu minmar, móður, tengda-
móður og ömnriu,
Sigríðar Ingvarsdóttur,
Rauðarárstíg 38.
Guðuuuidur Guðjónsson,
Matthías Guðmundsson,
Ingunn Egilsdóttir,
Guðjón V. Guðmundsson,
Lára Ólafsdóttir
og barnabörn.
tengdamóðir min kvaðst ekki
hafa vitað, hvað búsáhyggjur
væru, meðan hans naut við.
Ég hef hér leiitazt við að
draga upp þá björtu mynd af
bemskuhelmiM Þuríðar, sem ég
hef þótzt geta lesið úr ummæl-
um annarra. En þar urðu á
snögg veðraskipti. Sveinn,
einkasonurinn, dó á þriðja ald-
ursári, Næstelzta systirin,
Svava, missti heilsuna, og eftir
Þriggja ára baráttu við erfiðan
sjúkdóm beið hún lægri hlut, 16
ára gömul. Sjálf missti Þuriður
heilsuna um 17 ára aldur, og
gekk aldrei heil til skógar eftir
það. Enn var eitt áfallið eftiæ.
Á vordögum 1922 féll heimilis-
faðirinm frá eftir stutta sjúk-
dómslegu, og stóð Sigrún þá
uppi með sex ungar dætur, þá
yngstu tveggja ára. Á þeim tima
var ekki um almannatryggingar
að ræða, og aðeins tveggja
kosta völ; að standa á eigin fót-
um eða segja sig til sveitar, sem
hafði i för með sér bæði hneisu
og sundrung fjölskyldunnar. Sig
rún kaus að bjóða erfiðleikun-
um byrginn og freista þess að
sjá fyrir dætrahópnum af eigin
rammleik. Sýndi hún I því, hverj
um mannkostum hún var búin.
Hún gerði lóðina að stakkstæði
og tók fisk til verkunar. Með
þeim hætti tókst henni að afla
þeirrar bjargar, sem með þurfti,
og hafa kunnugir sagt mér, að
t
Hjartkæri maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi,
JÓNAS GUÐLAUGSSON,
fulltrúi,
verður jarðsunginn fimmtudaginn 8. marz kl. 3 frá Fossvogs-
kirkju. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð Þeim,
sem vildu mirrnast hins látna er bent á Minningarsjóð Hauks
Haukssonar blaðamanns til styrktar kaupa á hjartabíl.
Fyrir hönd bræðra og fóstursystur
Karitas Kristbjömsdóttir, Vigdís Bruun Madsen,
Gunnar Jónasson, Oddrún Þorbjörnsdóttir.
Jónas Már Gunnarsson,
t
Jarðarför móður og tengdamóður okkar,
FRlÐU I. ARADÓTTUR,
Bólstaðarhlíð 13,
fer fram í Fossvogskirkju föstudaginn 9. marz ki. 3 e.h.
Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent
á Hallgrímskirkju.
Halldór Þ. Guðmundsson, Emilía Guðlaugsdóttir,
Hjördís Guðmundsdóttir, Snorri Ólafsson,
Ari F. Guðmundsson, Katla Ólafsdóttir.
FRA
HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS TILKYNNING TIL VESTMANNAEYINGA
UMBOÐSMAÐUR YKKAR HEFUR AÐSETUR [ AÐALU MBOÐINU TJARNARGÖTU 4.
SlMI 25665, FRÁ KL 9 TIL 18 DAGLEGA.
SVEINBJÖRN HJALMARSSON, Umboðsmaður Happdrættis Háskóla Islands.
Heimasími 53469.
þrátt fyrir mikla ómegð hafi
hún frekar verið veitandi en
þiggjandi.
Þuriður var tæplega tvitug,
er hún missti föður sinn, og
henni var það Ijóst, að hún
varð að taka þær byrðar á sig,
sem heilsan leyfði henni, svo að
móður hennar reyndist unnt að
standa á eigin fótum. Þar kom
einnig til hjálp systranna Bjarg
ar og Elínar, sem voru 16 ára,
þegar hér var komið. Þuríður
var sériega handhög og smekk-
vis. Var hún í þeim efnum kröfu
hörð, bæði við aðra og ekki sízt
við sjálfa sig, svo að hún gat
ekki hugsað sér að leggja svo
frá sér verk, að það væri ekki
unnið eins og bezt varð á kos-
ið. Yngri systrum sínum sýndi
hún umhyggju sem móðir væri.
Var sem þær nytu tveggja
mæðra, og af því leiddi, að þær
litu til hennar um forsjá og
forystu. Eimdi jafnvel eftir af
þessu hjá þeim yngri, eftir að
þær höfðu flutt að heiman og
stofnað eigin heimili.
Ég kynntist fyrst Þuríði fyrir
röskum þrem áratugum, þegar
ég kvaantist Sigríði, systur hen.n-
ar, sem látin er fyrir fáum ár-
um. Milli þeirra systranma ríkti
gagnkvæmt traust, enda mum
Sigríður hafa verið i mestu
uppáhaldi af systrumum hjá Þur
íði á uppvaxtarárum símum.
Þegar ég ko n fyrst á Bateka-
stíg 3, bjuggu fimm systranna
þar með móður sinni, en hin
sjötta var flutt að heiman vegna
atvinnu sinnar. Heimili þeirra
mæðgna var rómað fyrir gest-
risni og myndarskap, og þang-
að þótti frændfólki og vinum
gott að koma. Að sjálfsögðu bar
þar hæst hlut móðurinnar en
Þuríður átti þar einnig sinn
stóra skerf í öllu heimilishaldi.
Eftir að yri'gri systumar, Sig-
rún, Sigríður og Svava, voru
giftar og fluttar að heiman,
bjuggu eldri systumar þrjár
með móður sinni að Bakkastíg
3, frarri til andláts hennar árið
1954, og áfram næsta áratuginn,
þar til húsið varð að vikja fyrir
nýju skipulagi. Keyptu þær sér
þá ibúð að Brekkustíg 12, þar
sem þær hafa búið síðan.
Þegar ég lýk þessum fátæk-
legu orðum, verður mér fyrst
og fremst hugsað til systranna
Bjargar og Elinar, sem höfðu átt
við hana svo langar og nánar
samvistir, bæði i bliðu og
stríðu, en enginn megnar að
standa i gegn slikum stundar-
skilnaði, og von okkar, sem enn
stöldrum við um stund, er sú, að
bak við landamærin ósýnilegu
bíði bjartari framtíð og fegurri
heimur, þar sem líknandi hönd
sé lögð á ben hins jarðneska
lífs.
Jónas Jónasson.
VIÐ hver áramót, þegar ég heyri
sálminn „Nú árið er liðið í ald-
anna skaut, og aldrei það kemur
til baka . . . “, þá verður mér oft
svo undarlega innanbrjósts
finnst eitthvað hafa horfið,
sem hefði mátt öðru vísi fara.
Eins er, þegar ég heyri andláts-
fregn kunningja. Þá verður til-
finningin svipuð. Maður dregur
að heimsækja kunningjana, þar
til það er orðið of seint. Síðast-
liðin fimm ár hefur verið höggv
ið stórt skarð í vinahópinn. Þeg
ar fer að siga á ævikvöldið, þarf
maður ekki að vera hissa, þótt
þeir hverfi, en það snertir mann
samt, og sárar finnur maður til,
þegar fólk fer á miðjum aldri eða
fyrr.
Þuríður Jóhannesdóttir var 70
ára þegar hún lézt, og var búin
að striða við veikindi meiri hluta
ævinnar. Mig langar að þakka
henni allt, sem hún hefur gert
fyrir mig á þeim fjórum áratug-
um, sem ég hef þekkt hana. —
Ég minnist þess þegar systir
hennar dvaldist hjá okkur á sumr
in og var að fá sendingar að
heiman, að eitt sinn kom pakki 1
póstinum, sem hafði að geyma
tvær litlar dúkkur og ótal
marga silkibúta fyrir oktour til
Framliald á bLs. 29