Morgunblaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973
1 fluginu veit maður aldrei,
hverju maður á von á, sagði
Margrét Christensen.
frinn •Tohn Cowan sagðist ekki
kviða fyrir að hefja starf.
Flugfreyjustarfið hefur
löngum freistað ungra
stúikna. Árlega auglýsa flug
félögin hér eftir nýjum flug-
freyjum og yfirleitt berast
þeim f jöldi umsókna, sem erf
itt er að velja iir.
Flugfélag fslands hefur
frá árinu 1958 haft árleg nám
skeið fyrir væntanlegar flug-
freyjur. Að þessu sinni voru
17 stúlkur valdar af 90, sem
um starfið sóttu, til að sækja
námskeið félagsins, er þegar
er hafið.
Loftleiðir h.f. ráða aftur
á móti mun fleiri flugfreyjur
til sín á hverju vori. f ár er
áætlað að halda 3 námskeið,
og á fyrsta námskeiðinu eru
nú 23 umsækjendur, þar af
3 karlmenn.
Alls munu um 200 flug-
freyjur starfa hjá Loftleiðum
h.f. í sumar, en mun færri hjá
Flugfélagi íslands, þ.e. um
70.
Það er nauðsynlegt að læra ýmis burðartök til björgunar á
fólld, m.a. lendartak, eins og verið er að gera hér í hjálp í
viðlögum, sagði Jón Oddgeir um leið óg ein stúlkan brá ann-
arri á bak sér. (Ljósmyndir Kr. Ben.).
Af hverju ætti þetta starf ekki að henta karlmönnum, sagðl
Haraldur Líndal. Félagi hans Mekkinó, sá ekkert þvi til fyrir-
stöðu.
Cr tima hjá -Tóni Stefánssyni hjá Flugfélaginu. — Þið vit-
ið að þið eigið ekki að sitja i sömu sætunum, þegar slys ber
að höndum, sagði Jón og b enti á likanið á töflunni.
Að sögn Kristínar Snæ-
hólm, yfirflugfreyju Flugfé-
lags íslands, er það skilyrði
hjá félaginu, að þær stúlkur,
sem ráðnar eru, séu ógiftar
oig hafi ekki um heiimiili að
hugsa. — Það vill oft reyn-
ast erfitt að samræma flug-
freyjustarfið heimilisstörfun-
um, og oft geta komið upp
árekstrar í því sambandi. En
það er aftur á móti regla hjá
okkur að segja stúlkunum
okkar ekki upp, þótt þær
gangi í hjónaband, því þá
hafa þær fengið reynslu af
starfinu og geta ákveðið,
hvað þeim hentar bezt, sagði
Kristín.
Önnur skilyrði hjá Flugfé-
laginu fyrir ráðningu, er að
hafa náð 19 ára aldri og
hafa tilskilda menntun, vera
165—174 sm á hæð oig að liílk-
amsþyngd svari til hæðar, og
svo er einnig mikið lagt upp
úr vimgjaimilegiu vilðmóti.
Námskeið Flugfélags ís-
lands stendur í 5—6 vikur og
fer kennsla fram frá kl. 6—8
á hverju kvöldi og frá kl.
4—2 á laugardögum.
Við litum inn á námskeið
Flugfélagsins eitt kvöldið fyr
ir skömmu. Við lentum í tíma
hjá Jóni Stefánssyni, sem
kennir stúlkunum um neyðar
útbúnað vélanna og hvemig
þeim ber að bregðast við,
þegar óhapp ber að höndum.
Á veggjum voru teikning-
ar af vélum og búnaði þeirra
og á kennsluborðinu stóð vél
arlíkan. Jón var einmitt að
útskýna fyriir stúllkumium,
hvað bæri að gera við rnaga-
lendingu, og við sáum, að
stúlkumar fylgdust gaum-
gæfilega með öllu því, sem
ketnmamnm sagðd.
Létt andrúmsloft var á með
al stúlknanna og voru þær
sannarlega glaðlegar og
vimigjarinlieigar í viðimóiti.
Stúlkurnar 17 eru flestar í
skóla, en þó fannst þeim það
ómaksins vert að leggja
á sig 6 vikna strembið nám-
skeilð, þeigar um svo sikemmti-
tegit stiarf væri að ræða.
Við spurðum eina stúlkuna
Margréti Christensen, nem-
anda i 4. bekk i MT, hverja
helztu kosti hún teldi starf-
ið hafa upp á að bjóða. Hún
kvað starfið bjóða upp á mik
inn fjölbreytileika og vissu-
lega þætti henni gaman að
kynnast fólki en helzta kost-
inn taldi hún vera óregluleg-
an vinnutíma. — Ég hef unn-
ið sem læknaritari, og þó að
mér hafi á vissan hátt líkað
starfið, þá var ég orðin
þreytt á að vinna jafn mikið
frá degi til dags, Ég átti
aldrei vom á neinu óvæntu,
en i fluginu á maður von á
öllu, sagði Kristín.
Stúlkurnar kváðust flestar
búast við, að utanlandsflugið
væri dálítið strembið, vegna
þess hve mikil sala er um
borð í vélunum. Og aðspurð-
ar kváðust stúlkumar ekki
vera ánægðar með búninga fé
lagsins og töldu það mikinn
ókost að geta ekki verið í
buxum í vinnunni. En svona
smámuni voru stúlkurnar
ekki að setja fyrir sig, því
allar hlökkuiðiu ógn til að
hefja starfið, sem líiklagia verð
ur eiiiruhverm tima á tíimabilliiniu
frá 1. aipriii till 1. maí.
Loftleiðir h.f. auglýstu að
þessu sinni eftir karlmönnum
til þjónustustarfa um borð í
vélum sínum. Það hefur
færzt mjög í vöxit erliemdils,
að flugfélög ráði til sín karl-
menn í ,,flugfreyjustarf“, og
margir eru meira segja komn
ir á þá skoðun, að starfið
henti karlmönnum mun betur
en kvenmönnum. En aðrir
vilja ekki samþykkja þetta,
og berjast fyrir þeirri kenn-
ingu, að flugfreyja eigi að
vera falleg og íturvaxin
kona með undurblítt bros.
Á 1. námskeiði Loftleiða
h.f. eru 3 karlmenn, 1 íslend
ingur, 1 íri og 1 Kanada-
maður.
John Gaffiken Cowan frá
Irlandi er 22ja ára gamall og
stundar íslenzku í Háskóla ís
lands. Hann sagðist fyrst og
fremst hafa sótt uim starfið
vegna þess, að hann væri
peningaþurfi. — En systir
mín er flugfreyja hjá BOAC
og hún hvatti mig eindregið
til að sækja um starfið, sagði
John. Og ekki sé ég eftir þvi.
— Af hverju ekki? sagði
Mekkinó Mekkinósson frá
Kanada, aðspurður um, hvort
honum fyndist það eðlilegt,
að karlmenn tækju að sér
Framhald á bls. 21.
Japanskri stúlkn, sem stundar guðfræði i Háskóla Islands,
er kennt hvað gera skaJ, ef stendur í smábami.