Morgunblaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973 f Akureyrarkirkju á fjölsóttu kirkjukvöldi (Ljósm.: Mbl.: Sv. P) Akureyri; Fjölsótt kirkjukvöld Akureyri, 7. marz —- SAMKOMUR kirkjuvikunnar í Akureyrarkirkju hafa verið vel sóttar og góður rómur gerður að efni þeirra. Á fimmtudagskvöld fiytur Tryggvi Gísiason skóía- meistari ræðu, Sigurður D. Frans son- og nemendur hans syngja með undirleik Soffíu Guðmunds dóttur og Björg Baldvinsdóttir les ijóð. Stjórnandi samkomunn ar verður Gunnlaugur P. Krist- insson. Samkomunni á föstudagskvöld stjórnar Fríða Sæmundsdóttir, en ræðurmaður verður Gauti Brussel, 7. marz — AP TALSMA0UF belgiska utanrík- isráöuncytisins sagði í dag, að skæruliðar hreyfingarinnar ,jSvarti september“ hefðn drepið belgíska sendiráðsritarann Guy — Minning í*uríður Framhald af bls. 22 að sauma úr á dúkkumar. Mér fannst, að ég hefði aldrei séð fal legri silkibúta. Enda var Þuríður mikil smekkmanneskja, og allt, sem hún keypti, var fyrsta fhokks, enda skrifaði ég þeim oft og bað um að kaupa fyrir mig kápur eða kjóla. Þá vissi ég, að ég fengi það, sem ég yrði ánægð með, því Þura mundi fara og veija það. Það er svo margt, sem hægt væri að segja, en hér iæt ég stað ar numið. Þó vil ég minnast þess, hve vel Þuríður tók sig út á islenzkum búningi, og það sópaði •ð henni og móður hennar, þegar þær mættu á íslenzka búningn- tim á mannamótum. Ég og fjölskylda min vottum systrum hennar okkar innileg- wstu samúð. Stóna. Arnþórsson, yfirlæknir. Þá verður kvartettsöngur (Jóhann Konráðsson, Kristinn Þorsteins- son, Sigurður Svanbergsson og Eiríkur Stefánsson) með undir- leik Áskels Jónssonar, en Heið dís Norðfjörð les Ijóð. Kirkjuvikunni lýkur með æsku lýðsmessu, sem hefst kl. 2 á sunnudag. Þar prédikar Guðrún Pétursdóttir stud. theod., báðir sóknarprestarnir þjóna fyrir alt ari og bamakór Oddeyrarskóla syngur undir stjórn Jóns Hlöð- vers Áskelssonar. — Sv. P. hyggju . .. Fari hann þess á leit við mig að taka þátt i stjómar- Eid af raisgáningi. Þeir hefðu ætlað að drepa sendimann Vest- ur-ÞýZkalands en tekið Eid í staðinn. Þeir hefðn samt sem áð- ur ákveðið að skjóta hann, þótt þeir vissu, að hann væri sendi- maður Belga, vegna þess að þeir töldu hann vera af Gyðingum kominn. Sannieikurinn hefði hins vegar verið sá, að Eid væri af arabískn bergi brotinn. — Annar leiötogi Framhald af bls. 1 um tfl þess að brjota vinstri menn á bak aftur. George Marchais, leiðtogi kommútósta, hélt fund með blaðamönnum í dag og átaldi Lecanuet harðlega fyrir uppgjöf hans fyrir gaullistum „fyrir fá- ein sæti á þingi", eins og hann komst að orði. I sjónvarps -og út varpsviðtali hafði Lecanuet hins vegar látið að því liggja, að stuðn ingur umbótasinna mundi kosta gaullista meira en fáein þing- sætL Lecanuet sagði m. a.: „For seti lýðveldisins verður að gera sér ljóst, að Frakkiand verður að fá stjórn skipaða nýjum mönnum og nýjum hugmyndum á sviði evrópuhyggju og félags- myndun, mun ég fúslega taka á mig þá ábyrgð, sem mér ber að axla." 1 fyrri umferð kosninganna voru einungis kjörnir 59 af 490 þmgmönnum. Úrslitin sýndu við tæka óánægju með stjórn gaull- ista, en litla tilhneigingu til vinstri. Keppnin á sunnudag get ur orðið mjög hörð, þar sem vinstri menn bjóða fram gegn gaullistum í 294 kjördæmum af 431. *- Hafa boðið Framhald af bls. 32 Þegar þessi boð höfðu borizt til Bretlands hringdi umboðsmaður brezkra togaraeigenda í Fleet- wood í Tryggva til Vestmanna- eyja og ræddi frekar um mö.gu lega aðstoð, en fuHtrúinn talaði einnig fyrir hönd annanra brezkra togaraeigenda að sögn Tryggva. Sagði fulltrúinn Tryggva að þeir myndu m.a. kanna möguleika á að fá States- man til hjálparstarfa í Eyjum, en svars væri að vænta i þessari viku. Tryggvi sagðist þó ekki vita hverja stefnu þessi mál tækju, en síðan boðið kom hefur harðnað mjög staðan i landhelgis deilunni. Tryggvi sagðist vita að Statesman væri nú í Bretlandi að taka vistir og oliu fyrir íslands- ferð. Þá sagðist Tryggvi hafa spurt Magnús H. Magnússon bæj arstjóra í Vestmannaeyjum að því hvort nokkuð væri því til fyrirstöðu að þiggja boð brezkra íogaraeigenda um aðstoð og hefði Magnús talið fráleitt að nota ekki aðstoðina ef hún kæmi til greina. — Enn skorið Framhald af bls. 32. varðsikipið Ægir ætlaði að sikera vörpuma aftam úr togajramiuim, haifi hamm sikyndilega baikkað. Taldi skipherra varðskipsims að klippimg hefði misitiekizt og því tailkynmiti hamin ekki atburðimm. Um M. 16:50 í gær slkar svo Ægiir á báða togvíma togiarams Spurs GY 6®7, þar sem hamm var að veiðwm 14,2 sjómílur frá HrajunihaJ'maritamgia. Rétt utarn 12 sjómálmia límummar görniiu var einm togari aö veiðum og gættu hainis 7 aiðrir togarar áisiamit efitir- litiskiipimu Miramda. Síðdegis í gær var ð likia vart brezks togara að ólögiegum veiiðum við Hval- baik. Ammar togari gætti. hams með þvi að sigla aiveg faist upp við hainm, em eimmig voi'u hjá hom- um dráititarbáiturimm BngJiishmam og eftirlitsskipið Othello. States- mam hefur hims vegar ekki sézt á miðimum frá því um miðmætti á þriðjudag. 1 fréfit frá brezka utiamríkisráö'umieytimiu er þess get- ið, að Statesmam hafi teikizt að ná kliippuim eims varðsikipsims, þegar kiippa átiti vörpuma afitan út togaramum St. Ohad oig hafi klippurmar hafnað á dekki togar- ams. Ekki er tafað um í frétt ráðumieytósiiins, hvert nafn varð- skipsims hafi verið, em hims veg- ar var það Ægir samkvremit fréttum I ifimdíhelgdsgæzluninai', sem kllipptd aiftan út St. Chad og síðam hefuir hamm kidppt aiftan úr fleiiri toguruim, emda neiitar Damd- helgisigæzlam þvi st aitt og stöðoigt aið sammiieáikskonn sé í frétt ráðu- neytisims. Klukkan 19 í gærkvöldi sikar svo varðis'kipið Þór á báða tog- víra brezka togarans Grimsby Towm GY 246, þar sem hamn var að veiðum á 12 milma mörkum- um gömlu í Reykja/fjarðarál. Tagairinm reymdd að bakka á varðsikipið, em það tókst ekki. Á þessuim slóðum voru í gærkvöldi átita brezkir togarar. — Algjört Framhald af bls. 15 lýkur. Halldór E. Sigurðsson tal ar enn um blessum skattalaga- breytinganna á sl. vori fyiir all an landslýð og aUt það hagræði, sem sveitarfélögin í landinu hafa hlotið fyrir tilverknað núverandi ríkisstjórnar. Það þarf satt að segja meiri en meðal gamansemi til þess að halda svona löguðu fram ennþá. En hér er bara ekk- ert gamanmál á ferðinni og ekki mál til að hafa í flimtingum. Og Magnús Kjartansson hefur mál sitt með þeim hjartnæmu orð um, að meðan þetta tilgangs- lausa málaþras fari fram hér á Alþingi, þá haldi hraun áfram að renna í Vestmannaeyjum, og síð an gengur öll ræðan út á það að reyna að sýna fram á, að stjórn arandstaðan hafi viljað nota það mál til að koma höggi á ríkis- stjómina. Alþýðubandalagið hafi hins vegar, til að rétta við sóma Alþingis faiidst á leið út úr vand anum, leið sem væri hins vegar leið verðbólgunnar. En Alþýðu- bandalagið ber auðvitað enga á- byrgð á neinu því sem miður fer. Ég þarf ekki að ræða það hér, hverjir það voru, sem ætl- uðu að nota þessar hörmungar í Vestmannaeyjum sér til póli- tis'ks framdráttar. Það hefur þegar verið gert. Það þýðir ekk ert fyrir rikisstjórnina að gera enn eina tilraunina til þess að lengja líf sitt með þvi að slá á þá strengi, að nú þurfi allir að standa saman og þá auðvitað um þessa ríkisstjórn. Stjórnin lifir nefnilega ekki á þessu óláni og hún mun falla á eigin lánleysi. — Karl liítinn Framhald af bls. 2 fi'amihal d siniájm við kennarahá- skóiann í Kaupmaninahöítn.. Kari Guðjónsson var kemnari við bamaskólanm í Vestmanna- eyjuim 1938—1963, keninari við Vogaskólann í Reykj avik 1963— 1966 og fræðslufuHitrúi og fræðsluistjóri í Kópavogi frá 1966. Hann var alþingiismaður á áruinium 1953—1963 og aftur 1967—1971, en tók auk þess sæti sem varamaður á þiingi 1965, sat á 16 þinguim alls. Karl Guðjónsson vamn mikið starí að féla gsmáiuim, og hom- uim voru falin margskonar trún- aðarstörf örunur en þau, sem tal- in hafa verið hér að framan. Hainn átti sæti í skólanefnd og síðar fræðsJuráói í Vestimanna- eyjum uim lamgt sikeið. Bæjar- ful'ltirúi í Vestmannaeyjum var hanin 1958—1963. Hann var kos- inin í okumefmd á Alþingi 1955, í milHþimganeínd í samgönigu- málum 1956 og í úth.lutunarnefnd atvinnuaukningarfjár 1959. í bankaráði Framkvæmdaban'ka Islamdjs átti hanin sœti 1957— 1966. Hanm var kjörimn í Noirð- urlandaráð 1968 og átti þar sæti uim eins árs skeið. Formaður Stéttarféiags barnakennara í Vestmannaeyj uim var hanm 1952 —1954 og fonmaður Samtoands is- lenzlkiria lúðrasveita 1964—1965. Hanm var í hópi forustumanna í Bandalagi starfsmanma ríkis og bæja og vann ötullega að eflitngu bandalagsins. Ævistarf Karls Guðjón.ssonar beimidist eimtoum að bama- kennslu, félagsmálum margs kon ar og stjórnmálaafssk'ptU'm. Hann var glöggur starfs- maður og átti létt með að koma hugsunum sin- um og skoðunum á framifæri í töl uðu og rituðu máli. Hann var í út- gáfustjórn ■ Eyjabliaðsins í Vest- mianm.aeyjum um langt árabil og skrifaði margar greinar í það blað á árumum 1938—1968. 1 ræðustóli fluitti hamm mál sitt skönulega og kjiarnyrt. Á Alþimgi var hanm áhugasamur og dug- andi fulltrúi. Hamm fjaHaði hér um ýmis landsmál, átti sæti í sjávarútvegsmefmd. samgöngu- málanefnd og lamdbúmiaðarnefnd, og á mörgum þimigum var hann í fjárveitinganefmd. um skeið for maður henmar. Skammt er síðan hann átti hér sæti meðal okkar, og er mú fallimm frá fyrir aldur fram. Ég vil biðja háttvirta alþingis- memn að minmast Karls Guð- jómssonar rweð því að rísa úr sœtum.“ LEIÐRÉTTING 1 GREIN um Ijósmyndasýningu kennaranema, sem nú stendur yfir í Gallerý Grjótaþorpi, slædd ust inn tvær villur, sem stjóm Ijósmyndafélagsins viH hér með leiðrétta. Sýningin er opin á virkum dög um frá klukkan 16—22, en lawg- ardaga og sunnudaga frá kl. 14—22. Verð myndanna er ekki frá 1000 kr. — 3000 kr., heldur fná 500 kr. — 25.000 kr. Þó vill stjóra L. K. I. taka það fram að verð myndanna er að nokkru sam- komulagsatriði á milli kaupenda og höfunda. Stjórn L. K. I. Töldu sendimanninn af Gyðingaættum — Orkuverð Framhald af bls. 17 wm iandsvæðum undir vatn, ílo*timn.gur vatina frá einu vatna- svæði til annars muni einna helzt staingast á við náttúruvemdar- agóniairmið. Verðd engir meirihátt- *r vatjnaflutiniingar framkvæmdir ©ðia þær mi®unaráætlainir, sem íyrir liiggja, ekki nema að litóu ipyti fraimkvæmdair, má geta *ér þess tiil, að nýtainileg for- gangsorka í liandiinu muni iná.rwiika um liðlega þriðjunig, t.d. itiður í 18 terawattsituindár á áiri. Af þessari orku mundu liklegast nálægt 3/5 hlutar fást á Þjórs ár- og Hvítársveéðinu. Rétt er að gete þess, að þessi hugrnymd um lágmarksinýtingu I íisdenzkra fallvatinia miðast við það, að að lanigmestiu leyti sé um tryggða vaitnsorku að ræða. Fenigjust hins vegar kaupendur að ótryggðri orku þ.e.a.s. rennsl-! isorlcu, sem aðein.s er tryggð i noklkuinn hliuta ársins, mundi það sð nokkru leyti geta vegið upp á móti stoortó á miðlumium. Sama marki yrði náð, ef hægt væri í með dælustöðvum og varma- stöðvum að breyta reninislisorku í fongangsorku. I viðræöuim, sem farið hafa fram um stóriðju- fraimkvæmddr að undamförnu, hefur verið lögð miikil áherzla á að k iníja, að hve máiklu leyti slík- ur rekst'ur geetó notað ótryggða oi'ku. Hefur komið í ljós, að járnW 'ndMftm-ður er sérstakflega hiagkvæm'Ur í þessu tilMtí, og aetti hann að geta notað að hálfu o»rku, sem aiðeins er tryggð 75— 80% af árimu. Tækjust saimmjinig- ar u.m silíikt, gæti það auikið orku- framleiiðsliugetu Lamdsvirkjunar- kerfÍLSÍns, eims og það verðuæ eft- ir byggingu Sigölduvirkjumar, um 300—400 mii'lj. kílówattstumd- ir á ári. Ektoi venður svo stoilið vdð þeitta mál, að ekki sé mimmzt á jarð- gufuvirkjanir og hugsanlegt framtog þeirra tíl raforkuvininslu á Islamdi. Raminsókmir á jarð- gufusvæðum haifa farið fram nú uim mokkurra ára skeið á vegum OrkustoÆnumiar, en enm er ekki vitað fyllil'ega, hversu mikil! orkuforði er hér fyrir hendi, né hver.su haigkvæmt miuni reyn- ast að mýta hiamm til raforku- firamleiiðsliu. Er vaifailausit skym- samiliegit að reisa áður em langt llíður jarðgufiusitöð af hæfi- legri stærð til viðtoóter þeinri, sem þegar er komim við Náma- sikarð, tdl þess a® kamna betur hagkvæmnd sildikrar vkikjuinar. Enm sem komið er er sá megim- gailli á jarðguifustöðvum, að þær nýita orku jarðgufunmar mjög i'lla. Vomamd'i eiiga tækmiframfar- ir eftór að sitórbæta mýtdngu þess- ara stöðva en margar þjóðir eink um Bamidaríkj'amemin, hafa nú mjög vaxandd áhuga á jarðgufu tói raforkuframieiðslu. Emigimm waifi ættó a.m.k. að leika á því, að ísliendimgar eigi i jarðgufumni gifiuriega ónotiaða orku, sem fyrr eðla síðlar hlýtiur að verða mýitt í stórum stíl. Að öliu þessu aithuguðu, verð- ur það taið teljast mjög varfe.gt að áætiia ónýtta oirtou hér á iamdi um 18 tera.warttsitundir á ári. Er lllklegria, að nýtainieig ortoa reym- ist mitolu medri en þetita, þegar bæði er tekiö tóllit tíl nottoumar jarðgufu og óbrygigðrar ortou. Eimniig má teljia líitole-gt, að frók- ari virkjunarrammsötondr mumi l'eiöa í ljós mögulleitoa til þess að sætta niáittúruvermidar- og fram- lei'ðslusjómarmdð betur en á horfist. Með þessar hugmymdiir um raí- orkuöfilumina í huga mum ég nú smúa mér að því aið ræða raí- orkumarkaðiinin og Ifitolega þróun toans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.