Morgunblaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 31
Sundmót Armanns Guðjón Guðmundsson, Finnur Garðarsson og Vilborg Júliusdóttir unnu beztu afrek mótsins. SUNDMÓT Ármanns fór fram fyrir nokkru í Sundhöllinni og voru allir fremstu sundmenn landsins meðal þátttakenda. Eitt telpnamet var sctt á mótinu, Þór unn Alfreðsdóttir, Ægi, bættf metið í 200 m fjórsundi. Guðjón Guðmundsson hlaut afreksbikar SSl fyrir 200 metra bringusund, en fyrir það hlaut hann 840 stig, Finntir Garðarsson fékk 7" 6 stig fyrir 100 m skriðsund og Vilborg Júlíusdóttir hlaut 704 stig fyrir 200 m fjórsund. Úrslit í einstök- um greinum urðu þessi: 200 m flugsund karla: Guðmundur Gislason, Á 2.21,9 Axel Alfreðsson, Æ 2.34,9 Hafþór B. Guðmundss., KR 2.36,0 200 m fjórsund kvenna: Vilbor.g Júlíusdóttlr, Æ 2.41,3 Vilborg Sverrisdóttir, SH 2.42,8 Salóme Þórisdóttir, Æ 2.43,9 200 m bringusund karla: Guðjón Guðmundsson, lA 2.34,1 Guðm.undur Ólafsson, SH 2.41,4 Flosi Sigurðsson, Æ 2.41,6 100 m bringusund kvenna: Helga Gunnarsdóttir, Æ 1.24,2 Jóhainna Jóhannesdóttir, ÍA 1.28,9 100 m fjórsund sveina: Hermann Alfreðsson, Æ, 1:15,2 Steingríimur Davíðss. UBK 1.15,4 Daði Krlstjánsson, UBK 1.18,7 100 m skriðsund karla: Finnur Garðarsson, Æ 56,8 Sigurður Ólafsson, Æ 59,0 örn Geirssom, Æ ' 59,6 50 m skriðsund telpna: Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 35,8 Jóhanna Jóhannesd., ÍA 39,5 Hrefna Rúnarsdóttir, Æ 40,9 100 m flugsund kvenna: Viiborg Júiiusdóttir, Æ 1.16,0 Bára Ólafsdóttir, Á 1:20,5 Guðrúin Magnúsdóttir, KR 1.21,3 4x100 m fjórsund karla: 1. A-sveit Ægis 4.32,9 2. Svelt Ármanns 4.34,4 3. Sveit KR 4.47,1 100 m baksund kvenna: Salóme Þórisdóttir, Æ 1.15,3 Guðrún Halldórsdóttir, ÍA 1:16.5 Vilborg Sverrisdóttir, SH 1.20,3 400 m fjórsund karla: Guðmundur Gíslason, Á 5:08,9 Hafþór B. Guðmundss., KR 5.14,6 Axel Alfreðsson, Æ 5.19,0 50 m skriðsund drengja: Þorst. Hjartarson, UFHÖ 27,4 Elías Guðmundsson, KR 28,1 Halldór Ragnarsson, KR 29,1 4x100 m skriðsund kvenna: 1. A-sveit Ægis 4.40,7 2. Sveit lA 5.04,6 3. B-sveit Ægis 5.16,6 Duncan til ÍBV? VESTMANNAEYINGAR liafa verið i hraki með þjálf- ara síðan Viktor Helgason ákvað að hætta með 1. deildar lið ÍBV. Nú hefur frétzt að Duncan McDowelI hafi áhuga á að taka viö liðinu. Ekkert hefur þó verið ákveðið í þeim málum ennþá, en línurnar munu væntanlega skýrast í þessu máli innan tíðar. Dun- can var sem kunmigt er þ.jálf ari 2. deildar liðs FH siðastlið ið sumar og tapaði liðið að- eins einum leik seinni hluta sumarsins — úrslitaleiknum í bikarkeppninni á móti ÍBV. Þá var Duncan einnig um tima með landsliðið og IBV Eins og kunnugt er tóku Vestmannaeyingar þátt í sa#i komu til styrktar Vestmanna eyingum í Holbæk í Dan- mörku nýlega ag keppti lið frá iBV í innanhússknatt- spyrnu. iBV vann alla leiki sína í þessu móti — enda ef til vill ekki furða, þar sem leikið var við bæjarráðsmenn, skemmtikrafta og „oid boys“. Tekjurnar af samkomu þess- ari námu um 180.000 íslenzkra króna og rennur sú upphæð óskipt til Vestmanmaeyja. Móttökur allar voru mjög góð ar i Danmörku og margar veizlur haldnar fyrir leik- mennina oig þeim færðar gjaf- ir. Vestmannaeyingar þökk- uðu fyrir sig með hraunmol- um úr nýja hrauninu í Eyjum og gerði sú gjöf mikla lukfeu. Duncan McDowell. Meðfylgjandi mynd var tekin af blaðaljósmyndara National Fress af Lynn Ward og föður hennar, eftir að Lynn hafi tinnið öll opin Víðavangshlaup sem haldin hafa verið í Warwickhire siðastliðið ár og fram að þessum tíma. Gaman verður að sjá Lynn keppa við íslenzkar stúlkur og væri óskandi að þátttaka yrði góð í þeim hlaupum, sem hún tekur þátt í. VÍÐ A V AN GSHLAUP VÍÐAVANGSHLAUP íslands fer fram við Laugardalsvöllinn í Reykjavík sunnudaginn 25. marz kl. 14.00. Keppt verður í 4 flokk- um: kvennaflokki, pUta-, sveina-, drengja- og karlaflokki. I öllum flokkum verður keppt í 3, 5 og 10 manna sveitum og eru veglegir farandbikarar í verðlaun fyrir sveitir, auk 1., 2. 3. verðlauna fyrir einstaklinga. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt til skrifstofu FRÍ i Iþróttamiðstöðinni í Laugardal eða í pósthólf 1099, ásamt þátt- töfeugjaldi kr. 50,00 fyrir hvern þátttakanda fyrir 20. marz næst- komandi. Núimer og leiðarlýsimg verða af hent í skrifstofu FRl mii.li kl. 10 og 12 á feeppnisdaginn. 15 ára gömul ensk stúlka, Lynn Ward, kemur til landsins gagn- gert til að taka þátt i Víðavangs- hlaupi íslands. Lynn hefur náð frábærum árangri í víðvangs- hlaupum í Englandi og má segja að slík hlaup séu hennar sér- grein. Þá skipaði hún 9. sætið 1 England. í 1500 m hlaupi í sín- um aldursflokki með tímann 4.50,0 mín. Lynn Ward mun koma 13. marz og taka þátt í Álafosshlaup inu, sem fer fram 18. marz. Þvl var seinkað um eina vifeu, svo hún gæt: einni.g tekið þátt í þvl. Álafosshlaupið fer fram á vegum Umf. Aftureidingar í Mosfells- sveit og verður vel til þess vand- að. Aldurstakmark er 14 ára og eldri, fyrir karla og konur. Víðavangshlaup UMSK fer fram 28. marz og mun Lynn Ward einn g taka þátt í því. Faðir stúlkunnar, Ron Ward, mun koma 23. marz og fylgjust með Víðavangshlaupi íslands. Hann starfar hjá Rover-fyrirtæk inu í Solihull og er einnig starf- andi millivegalengdarþjálfari. Ron Ward mun gefa góð ráð í sambandi við þjálfun hér, roeð an hann dvelst hér á landi. MINNISBLAfl VESTMANNAEYINGA BÆJARSTJORN Vestmanna- eyja reknr skrifstofur í Hafn- arbúðum, þar sem Vestmanna eyingum er veitt ýmiss kon- ar þjónusta og aðstoð. Á FYRSTU hæð er sameigin- leg skrifstofa bæjarsjóðs, bæj arfógeta, afgreiðslu almanna- trygginga og sjúkrasamlags- ins, og er hún opin kl. 10—12 og 13—15. Símar í Hafnarbúðum: Skiptiborð fyrir allar deildir: 25788, 25795, 25880 og 25892. Svarað í síma til kl. 19. Vinmimíðlun: Tollstöövarhúsið (næst höfninni), sími 25902. Flutningur húsmuna og geymsla: Sími 11691. Aðsoturstilkyimingar: Hafnar- búðir (1. hæö). Heimildarkort: HafnarbúÖir (1. hæð). Mötuneyti: Hafnarbúðir. Fjárhagsaðstoð: Bæjarstjórn Vestmannaeyja, HafnarbúÖum 3. hæö). HúsnæðismiÖlun: TolistöÖvar- húsiö (næst höfninni), sími 12089. KáðleKg'inKastöð Rauða kross- ins: Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg (gengiö inn um brúna), mánudaga til föstudaga kl. 17—19, símar 22405, 22408, 22414. Bariiagær.la 2—C árá barna: í Neskirkju mánudaga til föstu- daga kl. 13—17. Á Silungapolli er dagheimili kl. 09—17. Börnun- um er safnað saman á nokkrum stöðum að morgni og skilaö þang að aftur að kvöldi. Framkvæmda stjóri er Sigurgeir Sigurjónsson, símanúmer hans veröur birt inn- an tíöar. Síminn í Neskirkju er 16783 og á Silungapulli 86520. Kirkjumál Fandakirkju: Sr. Þorsteinn L. Jónsson er til viötals alla virka daga kl. 14—17, slmar 12811 og 42083 (heimasími). Séra Karl Sigurbjörnsson: Sími 10804. Prestarnir hafa viötalstlma I kirkju Óháöa safnaöarlns á þriöju dögum kl. 18—19, sími 10999. Læknisþjónusta: Domus Med- ica viö Egilsgötu. Viðtalstlmar: Ingumi Sturlaugsdóttir kl. 9—* 11.30 og 13—15, sími 26519. — Einar Guttormsson mánudaga og föstudaga kl. 14—16. AÖra daga (nema laugardaga) kl. 10—12, sími 11684. — Kristján Eyjólfsson, héraðslæknir, kl. 10—12, sími 15730. — Óli Kr. Guðmundsson, tímapantanir eftir samkomulagi sími 15730. Læknarnir skiptast á um þjónustu úti I Vestmannaeyj- um. Heilsugæzla: Ungbarnaeftirlit i Heilsuverndarstööinni 1 Reykja- vík (hjúkrunarkona frá Vest- mannaeyjum). — 1 Kópavogi, Garöahreppi og Hafnarfirði: Heilsuverndarstöðvar viðkomandi staöa. Tímapantanir æskilegar. — MæÖraeftirlit i Heilsuverndarstöö inni I Reykjavík. Tímapantanir æskilegar. Taiinlækniiigar: BÖrnum á skóla aldri veittar bráöabirgðatannviö- geröir i tannlækningadeild Heilsu verndarstöövarinnar, sími 22400. Eyjapistill er á dagskrá hljóö- varps daglega kl. 18. Umsjónar- menn svara I síma 22260 daglega kl. 13.30—15.30, nema sunnudaga, þá er númerið 22268. Á kvöldin svara þeir I síma 12943 og 34086. UPPLÝSINGAR: , Barna- og gagnfræðaskólarnir: GagnfræÖaskólinn (I LaugalækJ arskóla): 83380. — Barnaskólinn: 33634 (Laugarnesskóli) og 83018 (Langholtsskóli). Upplýsingamiöstöö skólanna: — 25000. Bátaábyrgðarfélag Vest*»iirtnna- cyja: 81400 Vtibú Útvegsbankans í Eyjum: 17060 Sparisjóður Vestmannaeyja: 20500 Vélsmiðjurnar í Eyjum: 17882, 25531 Almanna varnir: 26120 Póstui: 26000 Vpplýsingasími lögreglunnar í Keykjavlk: 11110 Vinnslustöðin hf. og Fiskiðjan hf.10599 Tónlistarskólinn: 14885. Stýrimannaskólinn: 20990. ísfélag Vestmannaeyja li.f 22014. Sameiginleg skrifstofa frystibús anna i Eyjum: 21680. Vestmannaeyingar utan Reykja víkur geta fengið upplýsingar um aðstoð í þessum símum: Akureyri: 21202 og 21601. Selfoss: 1187 og 1450. Keflavík: 1800. Kópavogur: 41570. Hafnarfjörður: 53444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.