Morgunblaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1973 29 FIMMTUDAGUR 8. marz 7,00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgrunstund burnamm kl. 8,45: — Geir Christensen heldur áfram sög- unni „Bergnuminn í Risaheili" eft- ir Björn Floden (5). Tilkynningar kl. 9,30. Inngfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liöa. Þáttur um lieilbrigðismál kl. 10,25: Gigtarlækningar, IV: Halldór Stein sen læknir talar um þvagsýrugigt. Morgunpopp kl. 10,40: Marsha Hunt syngur. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13,00 Á frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,15 Við sjóinn (endurt. þáttur) Bergsteinn Á. Bergsteinsson fisk- matsstjóri talar um Vestmannaeyj ar. 14,30 Grunnskólafrumvarpið, — annar þáttur Með umsjón fara Steinunn Harðar dóttir, Valgerður Jónsdóttir og Þór unn Friöriksdóttir. 15,00 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist Madrígalakórinn í Stuttgart og ein söngvarar flytja Magnificat eftii Heinrich Schíitz. Alessandro Pitrelli og I Solisti Ven eti leika Mandólínkonsert í F-dúi eftir Gaspare Cabellone. Michel Piquet og Martha Gmúnder leika Divertimento nr. 6 í c-moll fyrir flautu og sembal eftir Gio- vanni Battista Bononcini — og á- samt Walter Stiftner Sónötu í c- moll fyrir óbó, fagott og sembal eftir Antonio Vivaldi. Ricercaresveitin í Zúrich leikur Concerto grosso nr. 3 í h-moll eftir Alessandro Marcello. 16,00 Fréttlr 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Barnatimi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar a. SkíðasögUr og söngvar SigríÖur Hannesdóttir syngur og Hjálmar Árnason les meö Ágústu. b. 1 'tvarpssaga barnanna: „Yfir kaldan Kjöl“ eftir Hauk Ágústsson Höfundur les sögulok (14). 18,00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar Tilkynnfngar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Tlaglegt mál Indriði Gíslason lektor flytur þáttinn. 19,25 Glugginn Umsjónarmenn: Guörún Helgadótt- ir, Gylfi Gíslason og Sigrún Björns 20,05 Gestur i útvarpssal: Per Öien frá Noregi leikur á flautu verk eftir Michel Blavet, Sverre Bergh, Arthur Hon- egger, Johan Kvandal, Edgard Var ése og Egil Hovland. Guörún Kristinsdóttir leikur undir á pianó. 20,35 Eeikrit: „Venjulegur dnuðdagi" eftir Vojislav Kuzmanovic ÞýÖandi: Sigrún Björnsdóttlr Leikstjóri: Ævar Kvaran. Persónur og leikendur: Stanko ....... Gisli Alfreösson Konan ________ Sigrún Björnsdóttir Zoriza ......... Sigrún Waage Milan ............ Flosi ÓlafssOn Læknirinn ..... Gunnar Eyjólfsson 1. stúlka . ....... Sigrún Kvaran 2. stúlka ...... Ingunn Jensdöttir Þjónn ........ Heimir Ingimarsson Ivan ...............Hákon Waage Nada _ ______ Jóna Rúna Kvaran Boris ... Guðjón Ingi Sigurðsson Ana ........ Guðrún Alfreðsdóttir 21,20 Vludimir Horowitz leikur Píanósónötu í D-dúr op. 10 nr. 3 eft ir Beethoven. 21,45 Ljóð eftir Ezra Pound í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (15). 22,25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir aftur viö Sínu Arndal leikfimikennara um líf ið í Reykjavik áöur fyrr. 22,55 ðíanstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guömund ar Jónssonar píanóleikara. 23,40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kí. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagW.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morguiileikfimi kl. 7,50, Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Geir Christensen heldur áfram sög- unni „Bergnuminn í Risahelli“ eft- ir Björn Floden (6) Tiikynningar kl. 9,30. Þingfréttir kk 9,45. Létt lög á milli liöa. Spjallað við bændur kl. 10,05. Fræðsluþáttur Tryggingastofnunar ríkisins kl. 10,25: Fjallað veröur um lífeyrissjóði. Umsjón Örn Eiös- son. Morgunpopp kl. 10,45: Carole King syngur. Fréttir kl. 11,00. Tóulistarsaga (endurt. þáttur A. H. S.) Kl. 11,35: Edith Mathis, Sybil Miche Iow, Franz Crass, Madrígalakórinn í Stuttgart og hljómsveitin Consort ium Musicum flytja Kantötu nr. 39 eftir Bach; Gönnewein stj. 12,00 Dugskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar 13,15 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14,15 Búnaðarþáttur (endurtekinn) Sveinn Hallgrímsson ráöunautur stjórnar umræðum um vetrarrún- ing sauöfjár. 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- sou“ eftir Jón Björnsson Sigríöur Schiöth les (29). 15,00 Miðdegistónleikar: Sönglög Birgit Finnilá syngur lög eftir Hugo Wolf, Yrjö Kilpinen og Ture Rang ström. Martti Talvela syngur „Söngva og dansa um dauÖann“ eftir Mússorg ský. 15,45 Lesin dagskrá næstu viku. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Þjóðlög frá ýmsum löndum 17,40 Tónlistartími barnanna Egill Rúnar Friðleifsson sér um tímann. 18,00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttasiægill Stuðningsmenn sérn Hnlldórs S. Gröndnl hafa opnað skrifstofu að Vesturgötu 10 (við hliðina á umboði Happdrættis Háskólans). Hafið samband við skrifstofuna. Stuðlum að sigri séra Halldórs S. Gröndal í prests- kosningu Dómkirkjusafnaðarins hinn 18. marz nk. Símar: 22448 — 22420. Stuðningsmenn. 19,35 Þiugajú Ingólfur Kristjánsson sér um þátt inn. 20,00 Sinfóníuhljómsveit Islands á tónleikum í Háskólabíói kvöidiö áður. St.jórnandi: Karsten Anderson frá Noregi Einleikari á fiðlu: Pina Carmireftli frá Ítalíu a. „Karnival i Paris“ op. 9 eftir Jo- hann Svendsen. b. Fiðlukonsert eftir Aiban Berg. c. Sinfónía nr. 4 í e-moll op. 98 eft ir Johannes Brahms. 21,25 Nikulás Kópernikus, — ævi hans og störf Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarn- fræöingur, Rannsóknastofnun ká- skólans, flytur siðara hluta há- skólafyrirlestrar sins frá 19. f.m. á 500 ára afmæli Kópernikusar. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (16) 22,25 Tjtvarpssagan: Ofvitinn“ eftir Þorberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (15). 22,55 Lé4t músík á síðkvöldi. Kanadiskir og finnskir listamenn syngja þjóðlög. Johann Strauss-hljómsveitin og lúðrasveit hóllenzka sjóhersins leik ur. 23,50 Fréttir í stuttu máli. Dugskrárlok. Verð Árg .: Teg.: í þús. Arg .: Teg.: f þús. Verð 72 Cortioa 1600 XL 445 67 Austin Mini 115 72 Cortina GT 435 65 Kenault K4 65 72 Austin Mini 1000 285 67 Cortina 165 72 Toyota 1900 Mark II 500 69 Moskvich 135 71 Ford 26M 600 64 Cortina 80 71 Volvo 144 520 71 Austin Mini sendif. 115 71 Velkswagen 1300 275 66 Moskwich '50 71 Voikswagen 1302 280 66 Bronco 300 71 Moskvich 200 67 Cougar 420 71 Skoda 100L 175 64 Chevrolet Malibu 150 70 Cortina 1600 sjálfsk. 285 64 VVilly’s 135 69 Volvo 164 430 68 Moskvich 95 69 Volkswagen Variaut 300 67 Land Rover 220 68 Pontiae Fírebird 480 69 Ambassador st. 430 67 Scout 210 frumsýnir: Hvar er vígvöllurinn ISLENZKUR TEXTI. JAN MURRAY JOHN WOOD • STEVE FRANKEN • DACK RAMBO ;wilIÍe davis; KAYE BALLARÖ" HAROLD J. STONE PAUL WINCHELL.« SIDNEY MILLER — A Jf«»* lEWS FH.MS .w. HEFRONT7 Sprenghlægileg og spennandi, ný, amerísk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjáfnanlegi JERRY LEWIS. 4 Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.