Morgunblaðið - 18.03.1973, Side 7

Morgunblaðið - 18.03.1973, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MARZ 1973 7 eintök á d Framh. af bls. 8 vona eg aö ég íiafi ekki ver- iö . . . þegar ég var ungur maður direymdi mig oft um að lifa mörgum lífum. — Og œtlið þér kannski að nota þetta nýja Uf sem er að hef jast nú til að ferðast. — Nei, ég hef ferðazt nægi lega mikið. Mig langar tii að vera um kyrrt í Sviss. Vegna þes að faér hef ég fundið margt af því, sem mér finnst eftirsóknarvert . . . Enginn hefur spurt mig um pólitískar skoðanir mínar, trúarskoðanir eða faeimspeki mína. Ég hef einhverja unaðs lega frelsistilfininingu, sem er mér mikils virði. — Ef yður væri nú boðið að fá Nóbelsverðlaunm í foók menntum, Simenon ? — Hálffiimmtugur foefði ég þegið iþau verðlaun. Ég veit að á siðustu árum foafa bæði Bandaríkjamenn og Sovét- menn lagt töluvert kapp á að ég fengi þessi verðlaun, en ég hef lagzt gegn þvi. Og al- ténd myndi ég ekki þiggja þau nú. Ég foyrja nýtt líf til að finna sjáifan miig. Ég vil fá að eiga sjáifan mig, 'tala við sjiálfan mig, segja sjálf- um mér margt, sem ég hef aldrei getað gert í friði, af því að ég hef alltaf verið svo upptekinn af því að lifa lífi annars fólks. Ég hef margt og mikið að gera, þótt það sé ekki framkvæmt með ærslum og hávaða, sagði Simenofo að lokuim. 55 ár minna i ««• ' * foringi. FjÖlmargar kvikmyndir hafa veriö gerðar um störf Maigrets eftir bókum Simenons. Frægastur allra leikara sem farið hafa með hlutverk Maigrets er franski ieikarinn Jean Gabin. eintök a mánudögum beint á mesta markaðssvæði landsins- auk bess magns, sem við dreifum í aðra landsnluta. er offsetprentaður, allar „ ^vei^engmn v_______ og fjögurra lita prentun. Eignist markaóinn auglýsió i VÍSI V . I „Ég hef lifað lífi söguhetja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.