Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 23
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 23 Sigfurveg:aramir úr keppninni á sunnudaginn: Frá vinstri: Wiiliam Kayser, Sverrir Amgríms- son, Marshall Thayer, Rafn Ragnarsson og Sigurður S. Jónsson. — Á borðinu fyrir framan þá sjást nokkur af fjölmörgum líkönum, sem voru þarna til sýnis, þótt þau væru ekki í keppninni. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) Fyrsta landskeppm plastmodelsmiða ÍSLENZKU plastmódelsam- tökin héldu sína fyrstu lands- keppni og jafnframt slnn fyrsta aðalfund, að Hótel Esju siðastliðinn sunnudag. Að vísu var það ekki fullkom- in landskeppni, þar sem félag- ar úti á landsbyggðinni gátu ekki verið viðstaddir, en þarna voru mörg fagurlega unnin líkön af flugvélum, skipum, bílum og ýmsum öðr- iim farartækjum. Þar sem félagsslkiapuirinin er ungur og flestir sem í honuim eru lilka, var því i þetíta íikipti eklki hu'gsað svo miki<ð uim fomusatriði og verðSauin voru veitt fyirir bezitu iífeöndTi. Fyrstu verðdaum Mauit Mars halll Th-ayer, höfuðsimaður í bandaríska flughernum, fyrir frábærl'ega uninið Híkan af Mesiserschmiltit 262 V-l. Aðrir, sem hl'uitu verðlauin, voru Wiliiam Kaiy-ser, Sverrir Arn- grímsisan, Rafn Ragnarsson og Siguirður S. Jónssom. Aðalmairkmið samitakamma er að saimeima alfla þá, sem leggja stund á miódelsnníði og veita þeim þá aðstoð og fyrir- greiðsttu sem uinmt er. Þau standa fyrir miánaðarlegum samikomium í húsakymmum ÆskulýðSráðs Reykjavíkur, sem hefur veitt þeirn miikla og góða fyrirgreiðlsilu. Sam- tökim standa fyrir módel- keppmum, kyrmisferðum og mymdasýmimigum og gefa út fréttabréf. Ininikaup á plast- módelium, sem eöoki eru nú flutt imm til lamdsims, eru þeg- ar hafim og fyrirhugað er að setja á sbofin bóikasafn. Um mánaðamótin maí-júmí næstkomandi er ætlumin að hafa mikia sýninigu a@ Frí- kirkjuvegi 11 og verður hún opin al-menmimigi. — Islemzku plastimódelsamtöikim eru deild inmam „Intemational Plastic Modellers Society“, sem á fé- laga í fliestum löndum heims og sjálfstæðar deffldir í öllum heimsáifum. öllurn er heimil inngainga á hvaða e’‘dri sem er. Félagamir nú eru um 40 tals- ims og aildurinin er frá 11 til 40 ára. Formaður samta'kanma er Baldur Sveimsisoin. Árna saga biskups frá Árnastofnun Þorleifur Hauksson, cand.mag., annaðist útgáfuna NÝKOMIN er út Árna saga blsk-, ups hjá Stofnun Árna Magnússon ar á íslandi. Þorleifur Hauksson, cand. mag. bjó bókina til prentun- ar. Áma aga f.jallar sem ktinn- ugt er um ævi Áma Þorláksson- ar (Staða-Áma), sem var bisknp í Skálholti 1271—’98. Mestur hluti hennar fjallar um deilur milli b skups og leikmanna um eignarhald á kirkjustöðum. Sagan er heizta heimild um sög'U Islands á siðari hluta 13. aldar, eftir lok þjóðveldisins, Höfundur hefur stuðzt við fjölda ritaðra heimilda, sem varðveittar hafa ver;ð á biskupsstólmum í Skál- holti, en eru nú yfirleitt glataðar. Hin nýja útgáfa er textaútgáfa, og hafa öll handrit sögunnar ver- ið tekin til vandlegrar athugun- ar. Auk aðalhandrita, sem text- inn er prentaður eftir, er tekimn orðarruunur úr 5 öðrutn handrit- um, siem giidi hafa. I inngangi er gerð grein fyrit' stöðu og ein- kennum allra handrita. Erun- ifremiur er þar ítarlegur kafli um varðveitta annála á því tímabili, LESIÐ BKSSTTl Sstsse* - WnnHxuihBj,. !£??***« ------ . DflGLEGD sem sagan tekur yfir, og reynt er að ákvarða flokkum hennar innam þeirra. Þorle'fur Hauksson hefur auk þess tekið saman skrá um heimildir, sem höfundur virðist hafa stuðzt við. Loks er sérstak- ur kafli um ritunartíma, höfund og varðveizlu, og er þar tekin af- staða til ým'ssa atriða, sem fræðimenn hafa fjallað um. Bók- imni fylgja ítarlegar nafnaskrár. I Hún er 319 blaðsiður, prentuð í ísafoldarprentsmiðju. Frúarleikfimi — Frúarleikfimi Innritun er hafin i alla flokka. 6 vikna námskeið. Ljós og gufuböð eru innifalin fyrir aðeins eitt þúsund krónur. JUDODEILD ÁRMANNS, Ármúla 32, sími 83295. v«,_in90r I Raðhús til sölu í Keflavík, teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Húsin eru 109 ferm. auk 18 ferm. bíl- skúrs. Húsin verða til afhendingar næsta haust, frá- gengin að utan með útihurðum og verksmiðju- gleri. Uppl. í síma 92-2797. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Lindargata - Freyjugata 28-49 - Miðbær - Baldursgata - Bragagata - Þingholtsstræti - Meðalholt - Ingólfsstræti. SENDILL ÓSKAST á ritstjórn blaðsins frá klukkan 9-5. Upplýsingar í síma 10100. UMBOÐSMAÐUR óskast í Garðahreppi. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 42747 eða afgreiðslustjóra, sími 10100. Auglýsing um skoðun bifreiða i iögsagnarumdæmi Kópavogs. Samkvæmt umferðaiögum tilkynnist hér með að aðal- skoðun bifreiða fer fram 2. apríl til 7. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudagirm 2. apríl Y- 1 til Y- 100 Þriðjudaginn 3. — Y- 101 — Y - 200 Miðvikudagirm 4. — Y- 201 — Y- 300 Fimmtudagirm 5. — Y- 301 — Y-400 Mánudaginn 9. — Y- 401 — Y- 500 Þriðjudaginn 10. — Y- 501 — Y- 600 Miðvikudaginn 11. — Y- 601 — Y- 700 Fimmtudagirm 12. — Y- 701 — Y- 800 Mánudaginn 16. — Y- 801 — Y- 900 Þriðjudaginn 17. — Y- 901 — Y-1000 Miðvikudaginn 18. — Y-1001 — Y-1100 Þriðjudaginn 24. — Y-1101 — Y-1200 Miðvikudaginn 25. — Y-1201 — Y-1300 Fimmtudaginn 26. — Y-1301 — Y-1400 Mánudaginn 30. — Y-1401 — Y-1500 Miðvikudagirm 2. mai Y-1501 — Y-1600 Fimmtudaginn 3. — Y-1601 — Y-1700 Mánudagirm 7. — Y-1701 — Y-1800 Þriðjudaginn 8. — Y-1801 — Y-1900 Miðvikudaginn 9. — Y-1901 — Y-2000 Fhnmtudagirm 10. — Y-2001 — Y-2100 Mánudagirm 14. — Y-2101 — Y-2200 Þriðjudaginn 15. — Y-2201 — Y-2300 Miðvikudaginn 16. — Y-2301 — Y-2400 Fimmtudaginn 17. — Y-2401 — Y-2500 Mánudaginn 21. — Y-2501 — Y-2600 Þriðjudagirm 22. — Y-2601 — Y-2700 Miðvikudaginn 23. — Y-2701 — Y-2800 Fimmtudaginn 24. — Y-2801 —- Y-2900 Mánudaginn 28. — Y-2901 — Y-3000 Þriðjudaginn 29. — Y-3001 — Y-3100 Miðvikudaginn 30. — Y 3101 — Y-3200 Mánudaginn 4. júní Y-3201 — Y-3300 Þriðjudaginn 5. — Y-3301 — Y-3400 Miðvikudaqinn 6. — Y-3^01 — Y-3500 Fimmtudaginn 7. — Y-3501 oq bar yfir. Bifreiðaeigendum ber að I koma með b'fre'ða sinar að Félags- heimili Kópavogs oq verður skoðun framkvæmd bar daglega kl. 8.45 — 12 og 13 — 17. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fuitgild ökuskírteini SÝNA BER SKIL- RlKI FYRIR ÞVl að b'fre ðaskattur og vátrvqqingaiðgiöld öku- manna fyrir árið 1973 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki fram- kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd., Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi. verður hartn látirm sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð. hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist ötlum. sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn I Kópavogi Sigurgeir Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.