Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 n SGÉ' » ÍÉl JTJDffiTMorgunblaðsins ÞAU HALDA UTAN 1 DAG f DAG halda tvö íslenzk lið utan tll keppni i Norðurlandamót- um í handknattleik, eru það unglingalandslið pilta og lands- lið kvenna 22 ára og yngri. Piltamótið fer fram i Sviþjóð, en stúlknamótið í Danmörku og hefjast bæði mótin annað kvöld en þeim Iýkur á sunnudaginn. Unglingalandslið pilta sigraði á Norðurlandamótinu 1970. Elrla Sverrisdótt Sr, 16 á.ra nemi, hóf að leika með m.fl. á.rið 1969, hefur leikið þrjá. uiigUandbl. Bjerg Jénsdóttir, Val, 19 ára nemi, hóf að leika með m.fl. 1968, hef- ur leikið 5 ungl. ingalandnl. Sjtúlknaliðið er skipað eftir- töldum stúikum: Alda HeIKad«tt- lr, fyrirliði liðs- lns, Br.bl., 21 árs nemi, hefur leik- Ið 6 unglingal. leiki. Alfhildur Emils- dóttir, Ármanni, 16 ára nemi, *ð leika með m.fl. 1972 Sigurbjörg Pét- vrsdóttir, Val, 17 ára afgreiðslu fttúlka, hóf að leiha með m.fl. Arið 1970 ofi hef ttr leikið þrjá unfil.landsl. Oddný Sifisteins- dóttir, Fram, 20 Ara nemi, hóf að leika með m.fl. árið 1966, hefur leikið 3 a-landsl. leiki ofi 4 ungl. landsleiki. BSSgfc'//- ■ 'f . /■ 1 ■*&. í Arnþrúður Karls! . dóttir, 20 ára ÉpiÉ. ftkrifstofust . hóf. að leika meði m.fl. árið 1969,1 hefur leikið 3 a- landsleiki ok 5 ungl.landsleik. ! Guðrún Sigur- þórsdóttir, 16 ára nemi, hóf að leika með m.fl. árið 1971, hefur leikið einn ungl. landsleik Flfn Kristinsdótt !r, Val, 19 nemi, hóf leika með m.fl. árið 1970. Hefur leikið þrjá landsleiki. Sigurjóna Sigurð ardóttir, Val, 21 árs skrifstofust., hóf að leika með m.fl. 1966, hefur leikið 2 a-landsl. og 8 unglingal. leiki. Svala Sigtryggs dóttir, 16 ára greiðslust. hóf að leika m.fl. árið 1970. Hjördfs Sigur- jónsdóttir, 15 ára nemf, hóf að lelka með m.fl. árið 1970, hefur leikið 3 ungl.landsl. Sigþrúður Helga Sigurbjarnar- dóttir, KR, 18 ára nemi, hóf að leika með m.fl. 1969 og hefur leikið 2 ungl. landsleiki. Birna Bjarnason, FH, 18 ára nemi, hóf að leika með m.fl. 1969. Fararstjórar verða þeir Sveinn Ragnarsson, Gunnar Kjartans- son og Stefán Sandholt, sem jafn framt er þjálfari liðsins. Unglingalandsiið p'lta er þann ig skipað: Jóhann Ingi Gunnarsson, Val 18 ára nemi Jóhann verðui fyrirliði liðsins á leikvelli. Einar Guðlaugs- son, Ármanni, 18 ára neml. Ásmundur Vil- hjálmsson, 19 ára nemi. Hörður Harðar- son, Val, 17 ára nemi. Gfsll Ibk, Torfason, 18 neroi. Porbjörn Guð- mundsson, Val, 19 ára nemi, l»or björn hefur leik- ið 4 ungl.lands- leiki. Gfsli Arnar Gunnarsson, Val, 19 ára nemi, ur leikið 3 ungl. landsleiki. Gunnar Einars- son, FH, 17 nemi, hefur leik ið 4 unglingal. leiki. Janus Guðlaugs- son, FH, 17 ára nemi. Viggó Sigurðs- son, Vfkingi, 19 ára nemi. Stefán Halldórs- son, Víkingi, 18 ára nemi. Hörður steinsson, lR, 18 ára nemi. Hörð- ur hefur leikið 3 ungl.landsl. Hannes Leifsson, Fram, 17 neml Fararstjórar verða þeir Einar Th. Mathiesen, Jó(n Kristjánsson, Olfert Náby og Páll Björgvins- son, þjálfari liðsins. I>á mun Páll Eiríksson læknir verða liöinu til aðstoðar. • Grænlendingurinn Hans Ears Möller sigraði í 30 km göngu á danska skfðameistaramótinu, sem fram fór f Danebu f Noregi. Tfmi hans var 1:47,10 klst. Möll- er varð einnig danskur meistari I fyrra. • Noregur sigraði í C-riðli heimsmeistarakeppninnar í ís- hokkí, en í þeim riðli voru slök- ustu löndin sem þátt tóku í keppn inni. Norðmenn unnu alla leiki sína, skoruðu 53:14 og hlutu 14 stig. I öðru sæti urðu Hollending- ar með 10 stig, IJngverjar hlutu einnifi 10 stig, Búlgarir f stig Frakkar 6 stig, Kína 6 stig, Dan- mörk 2 stig og Bretland 1 stig. • IJniversitatea frá Rúmeníu, Spartak Kiev frá Sovétifíkjunum leika úrslitaleikinn í Evrópubikar keppni kvenna f handknattleik í ár. Síðasti undanúrslitaleikurinn fór fram um helgina og þá gerði Universitatea jafntefli við Eeip- zig SV frá Austur-Fýzkalandi, 7:7, en rúmenska liðið hafði unnið fyrri leikinn. • Júgóslavneska liðinu Part- izan Bjelovar tókst að komast í úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. I undanúrslitunum léku Júgóslavarnir við Hellas frá Svfþjóð og unnu Svíarnir fyrri leikinn 20:13. Sfðari leikur lið- anna fór svo fram í Júgóslavfu og í gífurlega hörðum og grófum lelk tókst Bjelovar að sigra 23:13. Samanlögð markatala var því 36:33 Partizan Bjelovar í vil. Cr- slitaleikurinn milli Partrzan og 1. MAl frá Moskvu fer fram í Dort- mund í Vestur-Pýzkalandi 7. apr- íl n.k. • „Álfukeppni“ í badminton milli Evrópu og Asíu fór fram í Edenborg um sl. helgi. l»ar var mætt til leiks flest bezta bad- mintonfólk heimsins. Evrópubú- arnir sigruðu í keppninni með 8 vinningum gegn 2. Sá leikur sem mesta athygli vakti var viður- eign þeirra Svend Pri frá Dan- mörku og Rudy Hartono frá Indó- nesfu f einliðaleik karla. Daninn sigraði 13:15, 15:6 og 15:11. • FIF sigraði í dönsku 1. deild ar keppni kvenna í handknattleik. Eiðið hlaut 32 stig fyrir 18 leiki. I öðru sæti varð Funder með 25 stig og í þriðja sæti Næstved IF með 24 stig. • Aarhus KFUM sigraði Fred- ericia KFUM í dönsku „Delfol“- bikarkeppninni í handknattieik með 23 mörkum gegn 20. Bjarni Jónsson skoraði 9 mörk fyrir lið sitt og þótti sýna stórkostlegan leik. Forráðamenn Aarhus KFUM hafa heitið leikmönnum liðsins ferð tii Bandaríkjanna, ef þeir vinna Delfol-bikarinn í ár, en hon um fylgir álitleg fjárupphæð. • Olympíusigurvegarinn í mara þonhlaupi, Bandaríkjamaðurinn Frank Shorter, sigraði í Mainichi- maraþonhlaupinu, sem fram fór í Japan um síðustu helgi. Hann hljóp á 2:12,0 klst. Er það 16 sek. betri tíma en Shorter hljóp á í Munchen. • Astralía sigraði í sfnum riðli f undankeppni heimsmefstara- keppninnar f knattspyrnu, og mun þvf leika við það land sem sigrar f riðli írans, Sýrlands og Kuwait um þátttökurétt f loka- keppni heimsmeistarakeppninnar f Vestur-Pýzkalandi. Ástralía hlaut 9 stig f sínum riðli, lrak 4, Indónesía 4 og Nýja Sjáland 3. • Anita Wold, 16 ára skóla- stúlka frá Þrándheimi, hefur sett heimsmet í skíðastökki kvenna. Stökk hún 73 metra á móti sem fram fór í Osló. Gamla metið átti landa hennar, Johanna Kolstads, og var það 71.5 metr., sett fyrir 35 árum. • ítalska liðið Ignis Varese sigraði f Evrópubikarkeppni meistaraliða f körfuknattleik. Úr slitaleikurinn fór fram í Eiege f Belgíu sl. sunnudag og lék Ignis þá við sovézka liðið ZSKA frá Moskvu. Eeikurinn var lengst af mjög tvísýnn og jafn en undir lokin seig ftalska liðið frammúr og sigraði 71:66. Stighæstur Sov- étmannanna var Sergej Belov, sem skoraði 34 stig, en aðalstjörn ur ítalska liðsins voru Mexikan- inn Manuel Uafea sem skoraði 25 stig og Bandaríkjamaðurinn Bob Mouse sem skoraði 22 stig. • Svfar unnu Sovétmenn f landsleik f fshokkí sem fram fór f Gále í Svfþjóð um helgina. Skor- uðu Svíar 4 mörk, Sovétmenn 3. tJrslit f hrinunum urðu þessi: 0:1, 2:0, 2:2. • Frakkinn Jean-Noel Augert sigraði í svigmóti sem fram fór í South Lake Tahoe f Bandaríkjun um um helgina. Keppni þessi var liður f baráttunni um heimshik- arinn á skíðum í ár. Helztu úrslit í keppninni urðu þessi: 1) Jean- Noel Augert, Frakklandi, 106,02 sek. 2) Bob Cochran, USA, 103,38 sek. 3) Tino Pietro Giova, Italíu, 107,36 sek. 4) Hans Schlager, V- Þýzkalandi, 107,90 sek. Gustavo Theoni frá Italfu varð f 10. sæti í keppninni á 108,74 sek. • Danmörk sigraði Svfþjóð 6:4 f landskeppni f hnefaleikum sem fram fór um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.