Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 25
MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 25 __ Þakkaðu bara fyrir að þú — Mér er sama hvað þér þurfir ekki að auglýsa í „tajíað fianst, ég hata |tessa vætutíð. — fundið“ I þetta skipti. ^OVING VAiN • ÍL / \V • — Má sonur minn ganga við hliðina á ykkur, hann þarf að æfa sig á ptanóið. — Ljúktu við þetta elskan, þú veizt að við megimi ekki skilja neinn úrgang eftár. — Ég hef Iengri ættartölu en eigaiidinn. — Ég fullvissa þig um það Stjáni minn, að fyrir utan Rock Hudson, er enginn annar en þú í huga mínum þessa stundina. — Á ég að sækja eitthvað kait fyrir yður að drekka. — Við vorum í löggu og bófaleik, ég var löggan. ' stjör nu JEANE OIXON Spff Hrúturinn, 21. marz — 19. apriL Því mikilvæeara, scm (úlkið er, þvi betri verður samviiman með þvi. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú velur þér trúnaðarmaiin með varúð, oe byggir ekki ú »andi. Tviburarnir, 21. niai — 20. júní I’ú hefst lítið að, þar til þú ert örugsur um aðserðir náungang. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Þú {HKAiir einhver boð, og þau eru taUvert lokltandi. Ljónið, 23. júli — 22. ágúst. FruinkvæðiA er ekki algerlega I höndum þér, en þú þarft ekki mikið að coia til að það verði. Mærin, 23. ágúst — 22. septeinber. Allt sem þú gerir í dag, er fiúkið. Vogin, 23. september — 22. október. Röðiu er að þér lcomin til að opna munninn og hirða lofið. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l,íkiegt cr að þú takir ákveðna afstöðu, áu tillits til haguaðar. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Alit gengur mjöe vei og aliir eru fúsir til að taka þátt i ævin- týrum diigiita. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. f*ú genKiir frá öllum fjármunum, eigin og annarra I dag. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú græðír á erfiði uiidaiifariiina daga. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz, Þ»í hefur sína kosti að vera ekki mjög heimtufrekur. — Óöinn 35 ára Frandiald af bls. 12. sér, að forráðamenn Sjálf- stæðisflokksins kynntust verkajlýðnum miklu nánar og létu sig hag hans meiru skipta. Eftir að Óðinn varð ðflugrl, beittu sjálfstæðis- menn innan verkalýðsins sér fyrir málefnum Sjálfstæðis- flokksins og kynntu stefnu hans og skoðanir. Ertu ánægður með félagið i dag? — Já, það er ég. Nú er mikill hugur í mönnum og líf, og ég er ánægður með hve mikið er nú um unga menn í félaginu. Ég hef orðið var við mikinn áhuga hjá ungu Guðmundur H. Guðmimdsson mönnunum, og það boðar gott, sérstalýlega nú, þegar þessi óstjórn situr að völd- um. Hefur þú alltaf verið sjáifstæðismaður, Guðmund- ur? — Nei. Ungur gerðist ég Alþýðuflokksmaður, en eftir þvi sem ég kynntist starf- semi Alþýðuflokksins varð ég fráhverfur flokknum og gerðist sjálfstæðismaður. En Alþýðuflokkurinn hefur þó unnið margt gott í þágu verkalýðsins, því er ekki neit að. Hvað með framtíð Óðins? — Ég spái því, að félagið eigi eftir að efiast mikið í framtíðinni og vinna glæsi- lega sigra. FELLDUM HÉDIN Meyvant Sigurðsson, bif- reiðastjóri, 79 ára, hefur ver ið félagi i Málfundafélaginu frá 1938 og átt sæti í stjórn þess í fjöldamörg ár. Hvers vegna gerðist þú fé lagi í Óðni, Meyvant? — Ég var mikill sjálfstæð- ismaður og hafði áhuga á að ganga í málfundafélagið, ný- stofnað, eins og reynd- ar margir aðrir sjálfstæðis- menn þá innan verka- BÍLAR Árg. 1965 VW Variant — 1967 Saab — 1967 Cortina — 1967 Dodge Dart skipti ódýrara — 1970 Skoda Comby — 1967 M-Benz 250 S. E. skiptí — 1971 Cortina 1300 skipti — skuldabréf — 1971 Opel R. 1700 skipti —— skuldabréf. SENDIBfLAR Árg. 1972 Bedford D — 1965 M-Benz 319 — 1963 Trader 3 'A tonn. BÍLASALA MATTHÍASAR BÍLBARÐINN Borgartúni 24 24540 — 24541. Meyvant Sigrurðsson. lýðshreyfingarinnar. Snemma gerðist ég virkur félagi og oft gegndi ég ritaraembæbti félagsins. — Hvað er þér minnisstæð ast úr sögu félagsins? — Þegar ég lít aftur tU lið- inna ára, minnist ég fyrst þess atburðar, þegar okkur og öðrum lýðræðissinnum tókst að fella Héðin Valde- marsson úr íormannsembætti Dagsbrúnar og Einar Bjöms son tók við því embætti. Einnig finnst mér við hafa afrekað mikið með því að leggja frumdrög að lögum um byggingu smáíbúða fyrir félagsmenn og aðra og að fá það afnumið, að vinna félags manna við eigið húsnæði væri reiknuð til skatts. Og ekki má gleyma stór- máli þvi, þegar stjóm Óðins beitti sér fyrir því að allir launþegar án tillits til stjóm máiaskoðana kæmust á Al- þýðusambandsþing, sem ein- ungis Alþýðuflokksmenn áttu sæti í á þessum árum. Félagið stofnaði tvö bygg- ingarfélög. sem komu upp mörgum ibúðum fyrir oldk- ur, og það var mjög hag- kvæmt og sjálfsagt eitt af beztu afrekum félagsins. Ég álít, að félagið eigi fyr- ir sér bjarta framtíð, og áska því alls hins bezta. Bókhaldsvél Hentug fyrir iðnfyrirtæki óskast tii kaups. Upplýsingar i síma 84700. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltpúa TÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ»t Atþingismenn og borgarfulttróar Sjálfstaeðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 31. marz verða til viðtals: Geirþrúður H. Bemhöft. varaþiogmaður. Sigurlaug Bjamadóttic, borgar- fulftrúi og Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúL EINCÖNGU VÖNDUÐ ÚR FERMINCARUR Nýjustu model af af hinum þekktu svissnesku ROAMER- ÚRUM Veljið yður í hag — úrsmiði er okkar Mognús E. Baldvinsson úrsmiður, Laugavegi 12 — Sími 22804.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.