Morgunblaðið - 03.04.1973, Side 7

Morgunblaðið - 03.04.1973, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973 7 Bridge Eftirfarandi spil er frá bridge keppni og var lokasögnin sú sama á báðum borðum, en ár- angurinn var ekki sá sami, þar sem sagnhafárnir spiluðu ekki eins. Norður S: 8 H: G-10-4-2 T: Á-D-8-6 L: Á-D6-4 Vestur Austur S: G 10-9-7-3 2 S: Á-5-4 H: K H: 7-6 T: 10 7-4 T: K-G 9-5 L: G-3-2 L: K10-9-7 Suður S: K-D-6 H: Á-D-9 8-5-3 T: 3-2 L: 85 Suður opnaði á l'hjarta, norð- ur sagði 3 hjörtu og suður sagði 4 hjörtu, sem varð lokasögnin. Við bœði borðin lét vestur út spaða gosa, suður drap með ási og lét aftur út spaða. Annar sagnahafanna svínaði hjarta, tígli og laufi og tapaði spilinu, þar sem allir kóngamir lágu vitlaust. Hinn sagnhafinn tók hjarta ás og síðan drottningu. Þegar spaða var spilað í annað sinn hafði hann látið tigul úr borði og nú tók hann hitt há- spilið í spaða og kastaði enn tígii. Nœst lét hann út tígul, drap með ási og lét nœst út tígul drottningu. Austur drap með kóngi og var nú i vandræð- um með útspil því sama er hvað hann lætur út, sagnhafi græðir alltaf siag og vann þess vegna 5 hjörtu. Vel má vera að næst þegar spil eins og þetta kemur fyrir við spilaborðið þá vinni Sagn- haíinn sem svinaði þrisvar spil ið, en hinn tapi því. Samt sem áður er ekki hægt að neita því að sú leið sem síðari sagnhafinn veiur virðist betri. 1 dag, 3. april, er sjötugur Björn Finnbogason, oddviti, í Gerðum. 80 ára verður í dag Olgeir Vil- hjálmsson fyrrverandi bifreiða- eftirlitsmaður, til heimilis að Meðalholti 13. Hann verður að heiman í dag, en mun taka á móti gestum að Hótel Esju laug ardaginn 7. apríl milli kl. 16-18. DAGBÓK BAHiVAWA., PRHMHflbDSSfl&flN SVARTAVATN Eftir Huldu Hilmarsdóttur „ . . . Ég er hrædd um að ég sé búin að gieyma sög- urmi. En — ehem — ef ég fengi nokkra steina, eins og þá, sem ég var að fá áðan, þá býst ég við . . .“ Svarti Svartur sá giitta í gimsteina undir fiðri andar- innar. „Láttu öndina fá nokkra gimsteina í viðbót við hina, Jónas,“ sagði Svarti Svartur. Þegar öndin hafði fen.gið eins marga gimsteina og hún gat borið, léttist á henni brúnin, sem þó hafði ekki ver- ið þung, og Svarti Svartur mælti: „Byrjaðu svo, fröken góð, á sögunni.“ Kom þá svo mikið orðaflóð upp úr öndinni, að hkja roátti því við grautinn, sem forðum vall út úr pottinum: „Ég var á leið yfir Löngutjöm, en hún er frekar stór, og margar eyjur em í henni. Ég flaug þar yfir einni af eyjunum, er ránfugl kom spanandi og hjó til mín. Ég ætiaði að forða mér undan og steypti mér niður um það bil tvo metra. En það var óhappadagur, dagurinn sá. Rámfugiinn var glorhungraður og þaut á eftir mér og hjó til mín. Ég vildi gjarna lifa dáiítið lengur og hugsaði ég með mér, að nú mundi ekki duga að steypa sér niður aftur. Ég tók því það ráð að duga eða drepast og hjó á móti. Fuglinn varð þá ákafari og réðst á mig með kjafti og klóm og náði að veita mér höfuðhögg. Ég missti með- vitund og féll til jarðar nokkra metra. I failinu kom ég niður á mjúkan mosa. Ránfuglinn hefur líklega misist allam áhuga á mér, þvi að ég frétti seinna, að hann hefði komið auga á feita önd, helmin.gi feitari en ég er, og krækt í hana Ég hafði legið í hér um bil hálfa klukkustund óáreitt og meðvitundarlaus á mosanum, er ég vakmaði skyndi- lega við það, að vatn lak á mig. f>að voru nokkrir vatns- dropar. Kanmski það hafi verið slefið í ránfuglinum, er hann var að ljúka máltíð yfir öndinni feifu. Ég hxesstist og komst til meðvitundar og reis upp með erfiðismunum. Þá kom ég auga á lind skammt frá. f>á fann ég hve þyrst ég var. Skreið ég þangað og slökkti sárasta þorst- anm. Því næst hressti ég upp á.hugrekkið og steypti mér út í og fékk mér hressandi bað. Síðan skreið ég upp á bakkann og ætlaði að hvíla mig, er ég allt í einu tók eftir því, að mannaimál hljómaði í eyrum mínum. Kom það frá stað, sem var ekki langt frá mér. Ég hafði áð- ur heyrt mannamál og skiiið svoh'tið af því, sem sagt var. Nú reyndi ég að skilja hvað fram fór. Lagði ég við hlustir og ég skildi nokkuð af því, sem memmimir sögðu. Mér skildist að einhverjir væru í vandræðum. Hoppaði ég nær hljóðinu og lenti loks í litlu rjóðri. Þar sat maður í fallegum, skrautlegum fötum og var hann umkringdur mönnum í svipuðum klæðum. Var maðurinn í miðjunni að tala um einhvem mann. Hamn nefndi aftur og aftur orðið Áifhiidur. sem .... „Álfhildur!“ hrópaði Svarti Svartur upp yfir sig og hvítnaði í framan eða svo mikið sem hann gat orðið hvítur. „Haltu áfram, áfram,“ sagði hann síðan og var að nálgast gula litinn. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK ^ CMON,RERl/N,^ l'M 60IN6 TO TAK£ VOU FOR A / L1TTL£ WALK.. / ■>._________/ IT’S ASOíT TIME YOU 60TA LOOK AT THE OUTSIDE UJORLP — Kornúu Ltmnu:. ég ætla — l»:ul er kominn tími tíl að fara með þig i laM.itúr. aú þú kikir svolítið á um- heiminn. FFRDTXAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.