Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1973 íslandsmótiö i bridge: * Asmundur og Hjalti sigruðu glæsilega ISLANDSMÓTIÐ í tvímenning var haldið í Reykjavík um helg- ina. 42 pör mættu til leiks — öll af Suður- og S'j'ðvesturlandi. Spiluð var 41 umferð í baromet- ersformi. Sódavatn úr brunni íHerjólfs- dal Frá E. Pá. í Vestmannaeyj- u«n. INNI í Herjólfsdal er gamall brunnur, sem áður fyrr var ekið úr vatni tii bæjarins. En með tilkomu vatnsveitu, þurfti ekki lengur á slíku að halda. Ekki fyrr en vatns- veitan var farim og þurfti að ná í ferskt vatn á nýju dælu- vélamar. Þá kom í ljós að vatnið í brunninum smakk- aðist eins og sódavatn. Sigurður Rúnar Guðmuinds son, efnafræðingwr, tók sýni úr loftinu yfir brunninum og er mikið af koldíoxíði, en pruíur af vatni verða sendar til efnagreiningar i bæinn. Segja þeir, sem smakkað hafa, að sódavafnið sé fyrsta flokks — nú vanfi bara wisk- ýið. En það verður sjálfsagt fengið óg haldin veizla, þegar gosinu lýkur. Isiandsmeistarar að þessu sinni urðu hinir margföldu meistarar Ásmundur Pálsson og Hjalti Eiíasson, sigruðu þeir glæsiiega, hhrtu 1942 stig. í öðru sæti urðu Islandsmeistar- arnir frá í fyrra, Páll Bergsson og Jón Ásbjörnsson með 1874 stig, Benedikt Jóhannsson og Jóhann Jónsson þriðju með 1831 stig, Guðmundur Pétursson og Óii Már Guðmundsson f jórðu með 1828 stig, Hailur Símonar- son og Þórir Sigurðsson fimmtu og i sjötta sæti Agnar Jörgen- sen og Róbert Sigurðsson. Spilað var í Domus Medica og fór keppnin í aila staði mjög vel fram. Keppnisstjóri var Guð- mundur Kr. Sigurðssoai, en um útreikninginn sá Ingi Eyvinds. Frá íslandsmótinu. — Við borðið sitja: Oli Már Guðmundsson, Bernharður Guðmundsson, Guð mundur Pétursson og Ámi Guðmundsson. Loðnan: Fimm skip með yfir 10 þúsund lestir SAMKVÆMT skýrsium Fiski- félags Isiands nam vilruaflinn samtals 19.091 iest og er þá miðað við sl. laugardagskvöld og er heildarafli á sarna tinia orðinn samtals 404.099 lestir. f sl. viku tökst ekld að ná inn afla, er landað var í Vest- mannaeyjum og fleiri stöðum, en mi liefur tekizt að ná þeim aflatölum, og eru þær meðtaldar í heildaraflanum. f sömu viku í fyrra harst eng- in ioðna á land, því vertíðinni var þá lokið. Samtals bárust á land alla vertíðina í fyrra 277. Kennaranámskeið '73 Eftirtalin námsskeið hafa verið ákveðin: I. ISLENZKA Tími Staður 1.1. Námsk. fyrir kenn. yngri bama 12.6.—28.6. Æfinga- og tilrsk. 1.2. Námsk. fyrir kenn. 4.—8 bekkjar 18.6.—28.6. Æfinga- og tilrsk. II. STÆRÐFRÆÐI 2.1. Námsk. fyrir kerm. 1.—3. bekkjar 12.6—22.6. Æfinga- og tilrsk. 2.2. Námsk. fyrir kenn. 4.—5. bekkjar12.6.—22.6. Æfinga- og tilrsk. 2.3. Námsk. fyrir kenn. 6.—7. bekkjar 14.8.—24.8. Æfinga- og tilrsk. 2.4. Námsk. fyrir kenn. gagnfræðask. 13.8.—25.8. Æfinga- og tilrsk. III. EÐLISFRÆÐI 3.1. Námsk. fyrir bamakennara 7.8.—18.8. Mermtask. í Rvík. 3.2. Námsk. f. bama- og unglsk.k. 7.8.—22.8 Laugal.. Þelamörk. 3.3. Námsk. fyrir unglingaskóla 23.8.— 7.9. Flúðir, Hrunamhr. 3.4. Námsk. fyrir gagrrfræðask.kenn. 27.8.— 7.9. Raunvisindast. H.l. IV. DANSKA 4.1. Námsk. fyrir bamakertnara 7.8.—18.8. Laugamessk. Rvík. 4.2. Framhaklsnsk. fyrir bamakenn. 27.8.— 1.9. Flúðir, Hrunamhr. 4.3. Námssk. fyrir gagnfrsk.kenn. 18.6.—29.6. Æfinga- og tilrsk. 4.5. Framhaldsnsk. f. gagnfrsk.kenn. 13.9.— 9.9. Kennarahásk. Isl. V. ENSKA 5.1. Námssk. f. bama- og unglsk.k. 7.8.—18.8. Reykjavík 5.2. Námssk. f. bama- og unglsk.k. 14.8.—25.8. Laugi.. Þelamörk. VI. TÓNMENNT 6.1. Námsk. fyrir söng- og tónl.ke. 28.8. 4.9. Tónlsk. Reykjavík VII. MYNDÍÐ OG HANDLISTIR 7.1. Nsk. fyrir bama- og gagnfrsk.ke. 27.8.—31.8. Æfinga- og tirsk. VIII. NÆRINGARFRÆÐI 8.1. Námsk. fyrir húsmæðra-og líffrk. 20.8.—31.8. Kennarahásk. Isl. IX. ÍÞRÓTTIR 9.1. Námsk. fyrir íþróttakennara 24.8.—31.8. Staður augl. siðar Skólunum verða sendar bréflega nánari upplýsingar um náms- skeiðin ásamt umsóknareyðublöðum, en sækja skal skriflega um námsskeiðin Frestur til að skila umsókn um námsskeið í júní er til 10. maí, en um önnur námsskeið til 10. júní. Menntamálaráðuneytið, 2 apríl 1973. 655 tonn. Á þessari vertíð hefur þvl borizt samtais 126.444 lest- um meira á land en í fyrra. Vitað var um 43 skip er lönd- uðu einhverjum afla í síðustu viku, en þegar skipin voru flest að veiðum, voru þau 92 að tölu. Nú hafa fimm skip fengið meira en 10 þús. lestir og hér birtist listi yfir þau skip, er feng ið hafa 8 þús. lestir eða meira. iestir ] 14.931 I 13.903 ! 10.840 ! 10.531 i 10.059 9.444 i 9.298 ■ 8.923 8.860 8.514 8.305 8.074 8.008 Guðmundur RE Eldborg GK Loftur Baldvinsson EA Óskar Magnússon AK Gísli Ámi RE Fifill GK Pétur Jónsson KÓ Súlan EA Heimir SU Skímir AK Grindvikingur GK Héðinn ÞH Rauðsey AK Gullberg VE 1911 Gullberg NS 1939 Gunnar Jónsson VE 2093 Halkiou VE 3726 Haraldur AK 1682 Harpa RE 5056 Héðinn ÞH 8074 Heimir SU 8860 Heimaey VE 1400 Heliga RE 3534 Helga II RE 5866 Helga Guðmundsd. BA 7569 Hilmir KE 7 3003 Hilmir SU 7601 Hinrik KÓ 1818 Hrafn Sveinbjamars. GK 5639 Hrönn VE 2328 Huginn II VE 1812 Höfrungur III AK 7306 Isleifur VE 63 5273 Isleifur IV. VE 3088 Jón Finnsson GK 6585 Jón Garðar GK 7483 Keflvikingur KE 5025 Kristbjörg II VE 2736 Ljósfari ÞH 3939 Loftur Baldvinsson EA 10840 Lundi VE 1640 Magnús NK Náttfari ÞH Óiafur Magnússon EA Ólafur Sigurðsson AK Óskar Halldórssön RE Ós'kar Magnússon AK Pétur Jónsson KÓ Rauðsey AK Reykjaborg RE Seley SU Skinney SF Skírnir AK Súlan EA Surtsey VE Sveinn Sveinbjarnars. NK Sæunn GK Sæberg SU Viðey RE Víðir AK Vonin KE Vörður ÞH Þórður Jónasson EA Þórkatla II GK Þorsteinn RE Öm SK 6128 5274 2667 4627 6520 10531 9298 8008 7643 4642 4635 8514 8923 1334 5383 2004 6100 1933 3342 2802 4774 6588 2642 7013 5145 Listi yfir skip, er fengið hafa 1000 lestir eða meira: Albert GK 5329 Álftafell SU 5572 Arinbjörn RE 2102 Ámi Magnússon SU 4695 Ársæll Sigurðsson GK 3004 Ásberg RE 7811 Ásgeir RE 6947 Ásver VE 2637 Bergur VE 3260 Bjami Ólafsson AK 5464 Björg NK 1492 Börkur NK 6505 Dagfari ÞH 6503 Eldborg GK 13903 Esjar RE 5037 Faxi GK 2987 Fifill GK 9444 Gísli Árni RE 10059 Gissur hvíti SF 3186 Gjafar KE 1374 Grindvíkingur GK 8305 Grimseyingur GK 3550 Guðmundur RE 14931 Guðrún GK 1332 Hrólfur Gunnarsson skipstjóri á Guðmundi RE. INNLENT 7,8 millj- ónir kr. frá norrænu samvinnu- félögunum SAMBAND norrænna samvinnu- félaga hefiur á stjómartfundi í Kaiupmannaih&fn sl. föstudag álkvieðið að láta 500 þúsund damskra króna eða 7,8 miKj. ísl. króna renna til Sambands ísl. saimvinmufélaiga vegna eldigoss- ins í Vesitmianmaeyjum, og kemiur þá til áikvörðunar forráðamanna SÍS hvernig framlagi þesisu verði vairið. Guðmundur RE á siglingu inn Siglufjörð með rúmlega 600 Iestir af loðnu fyrir nokkrum dög- um. I.iósmvnd Mbl. Steingrímur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.