Morgunblaðið - 03.04.1973, Qupperneq 29
MORGUN’BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1973
29
P
L.
útvarp
ÞRIÐJUDAGUR
3. apríl
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæu kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram
að lesa söguna „Umhverfis sólu“
eftir Elsu Britu Titchenell (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög á milli liða.
Vift sjóinn kl. 10.25: Guðmundur
Garðarsson talar um Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna
Morgunpopp kl. 10.40: Hljómsveit-
in Steppenwolf syngur og leikur.
Fréttir kl. 11.00. Annar dagur bún-
aðarvikunnar: a) Kostnaður við
heyöflun: Bjarni GuOmundsson sér
fræðingur flytur erindi. b. Fram-
leiðslu á heykökum: Ölafur Guð-
mundsson deildarstjóri flytur er-
indi. c. Umræðuþáttur um fóður-
öflun. Þátttakendur: Ólafur Guð-
mundsson, Bjarni Guðmundsson,
Stefán Sigfússon sérfr. og Guð-
mundur Stefánsson ráðun. Stjórn-
andi: Agnar Guðnason ráðunautur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.00 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur.
14.15 Til umhugsunar
Þáttur um áfengismál i umsjá
Árna Gunnarssonar fréttamanns.
Endurtekinn þáttur.
14.30 Frá sérskólum í Keykjavík;
XIV: Vélskóli Islands
Anna Snorradóttir talar við Andrés
Guðjónsson skólastjóra.
15.00 Miðdegistónleikar
Aimée van de Wiele semballeikari
og hijómsveit Tónlistarskólans i
París leika Sveitarkonsert eftir
Poulenc; Georges Prétre stj.
Bernard Kruysen syngur „Lög frá
Feneyjum“ op. 58 eftir Fauré.
Alexander Brailowský og Sinfóniu
hljómsveitin i Boston leika Píanó-
konsert nr. 4 í c-moll eftir Saint-
Saéns; Charles Munch stj.
MIÐVIKUDAGUR
4. aprfl
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Mo**gunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna ki. 8,45: —
Ingibjörg Jonsdóttir heldui áfram
sögunni „Umhverfis sólina“ eftir
Elsu Britu Titchenell (3).
Tilkynningar kl. 9,30.
Þingfréttir kl. 9,45.
Létt lög á milli liða.
Ritningarlestur kl. 10.25: Séra
Kristján Róbertsson les úr bréfum
Páls postula (24).
Sálmalög kl. 10,40.
Fréttir kl. 11,00.
Hljómplötusafnið (endurt. þáttur
G. G.)
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
13,00 Þriðji dagur búnaðarvikunnar:
Þrjú erindi
a. Guðmundur Jónsson fyrrv.
skólastjóri talar um upphaf bú-
reikninga á Islandi.
b. Bergur Torfason bóndi talar
um búreikninga frá sjónarmiði
bænda.
c. Guðmundur. Sigurþórsson búnað
arhagfræðingur talar um þróun
búvöruframleiðslu og neyzlu.
14,15 Ljáðu mér eyra
Séra Lárus Halldórsson svarar
spurningum hlustenda.
14,30 Síðdegissagan: „Lífsorrustan“
eftir óskar Aðalstein
Gunnar Stefánsson les (8).
15,00 Miðdegistónleikar:
íslenzk tónlist
a. Lög eftir Þórarin Jónsson, Gylfa
Þ. Gíslason, Sigfús Halldórsson,
Karl O. Runolfsson og Svein-
björn Sveinbjörnsson.
Kristinn Hallsson syngur.
b. Rapsódía yfir isl. þjóðlög og
„Bátssöngur'1 í B-dúr eftir Svein
björn Sveinbjörnson.
Gísii Magnússon leikur á píanó.
c. Lög eftir Skúla Halldórsson.
Svala Nielsen syngur.
Höfundur leikur á píanó.
d. Kvintett fyrir blásara eftir Jón
G. Ásgeirsson.
Blásarakvintet Tónlistarskólans
leikur.
e. Fjögur lög fyrir kvennakór, horn
og píanó eftir Herbert H. Ágústs-
son.
Guðrún Tómasdóttir, Kvennakór
Suðurnesja, Viðar Alfreðssón og
Guðrún Kristinsdóttir flytja;
höfundur stjórnar.
f. „Stiklur", hljómsveitarverk eft
ir Jon Nordal.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Bohdan Wodiczko stjórnar.
10,00 Fréttir.
Ólafur Sigfússon og Þórarinn Þor
leifsson. Stjórnandi: Magnús ólafs
son á Sveinsstöðum.
e. IJóðalestur
Þorbjörg Bergþórsdóttir á Blöndu
ósi flytur ljóð eftir húnvetnsk
skáld.
f. Kórsöngur: Stútkur úr Húna-
vallaskóla syngja
Söngstjóri: Kristófer Kristjánsson.
g. Smásaga: „Hvíti trefillinn“
Höfundurinn, Bernódus Ólafsson
tollvörður á Skagaströnd flytur.
h. Gamanvísur
Haukur Pálsson og Snorri Bjarna
son syngja.
i. Kórsöngur: Karlakór Bólstaðar
hliðar syngur
Söngstjóri: Jón Tryggvason bóndi I
Ártúnum I Blöndudal.
21,30 Að tafli
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (38).
22,25 íslandsmótið í handknattleik
Jón Ásgeirsson lýsir keppni i
Hafnarfirði.
22,55 Djassþáttur
í umsjá Jóns Múla Árnasonar.
23,40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
3. apríl
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-fjölskyldan
47. þáttur. Breytingar.
Þýðandi Heba Júllusdóttir.
Efni 46. þáttar:
Sefton Briggs fær því loks fram-
gengt, að prentsmiðjan er seld,
þrátt fyrir andstöðu Edwins og
dætra hans. Davíð og Sheila hafa
tekið saman að nýju og hann fær
atvinnu sem sölumaður. Stríðinu
er lokið I Evrópu og kosningar eru
i aðsigi i Bretlandi.
21.20 Fjölskyldan og heimilið
Umræðuþáttur í sjónvarpssai.
Umræðustjóri dr. Kjartan Jóhanns
son.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
10.25 Popphornið
17.10 Framburðarkennsla í þýzku,
spænsku og esperanto
17.40 Ctvarpssaga barnanna: „Nonni
og Manni fara á fjöll“ eftir Jón
Sveinsson
Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði.
Hjalti Rögnvaldsson leikari les
(5).
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Umhverfismál
Arnþór Garðarsson dýrafræðingur
talar.
19.50 Barnið og samfélagið
Gyða Ragnarsdóttir talar við
Gunnar Magnússon húsgagnaarki-
tekt um börn og híbýli.
20.00 Lög unga fóiksins
Ragnheiður . Drifa Steinþórsdóttir
kynnir.
20.50 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.10 Siegfried Behrend leikur á gít-
ar
verk eftir þýzka hofunda frá ýms-
um tímum.
21.30 Horft til suðurs
Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum
prófastur flytur síðari hluta ferða-
sögu sinnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (37)
22.25 Tækni og vísindi
Þáttur I umsjá Guðmundar Egg-
ertssonar prófessors. Helgi Skúli
Kjartansson, Hjalti Kristgeirsson
og Þorstein Vilhjálmsson fjalla um
vistkreppuna.
23.00 Á hljóðbergi
Ed Begley les tvær smásögur eftir
O’Henry, „Sálminn og lögguna“
og „Milli atriða“.
23.35 Fréttir I stuttu máli.
16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar.
16,25 Popphornið
17,10 Tónlistarsaga
Atli Heimir Sveinsson sér um þátt
inn.
17,40 Litli barnatíminn.
22.00 Frá Listahátíð '72
Arve Tellefsen og Sinfóníuhljóm-
sveit sænska útvarpsins leika fiðlu
konsert eftir Jan Sibelius.
Stjórnandi Sixten Ehrling.
22.35 Dagskrárlok.
Þórdís Ásgeirsdóttir og
Jónsdóttir sjá um timann.
Gróa
18,00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tiikynningar.
19,20 Bein lina
Helgi Bergs form. Viðlagasjóðs
svarar spurningum hlustenda.
Umsjónarmenn: Árni Gunnarsson
og Einar Karl Haraldsson.
20,00 Kvöldvaka búnaðarvikunnar.
Búnaðarsamband Austur Hún-
vetninga lagði til efni vökunnar,
sem var hljóðrituð á Blönduósi.
a. Ávarpsorð
Formaður sambandsins, Kristófer
Kristjánsson bóndi I Köldukinn á
Ásum talar.
b. Héraðslýsing
Halldór Jónsson bóndi á Leysingja
stöðum í Þingi flytur erindi.
C. Kórsöngur: Karlakórinn Vöku-
menn syngur.
Söngstjóri: Kristófer Kristjánsson
I Köldukinn.
d. Vísnaþáttur
Þátttakendur: Jónas Tryggvason,
VERKSMIDJU
ÚTSALA!
Opin þriöjudaga kl.2-7e.h. og
föstudaga kl.2-9e.h.
A irrSOUUNNI:
Rækjulopi Vefnaðarbútar
Hespulopi Bílateppabútar
Flækjuband Teppabútar
Endaband Teppamottur
Prjónaband
Reykvikingar reynió nýju hraðbrautina
upp i Mosfellssveit og verzlkj á útsölunni.
&
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Speglar — Speglar
í fjölbreyttu úrvali, einnig hentugir til
fermingargjafa.
r 1
’ L UDVI iTORI G \ K,
L Á
SPEGLABUÐIN
Laugavegi 15 — Simi: 1-96-35.
S.?C,SIÖVD
Flugfreyjur
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Esju
í kvöld kl. 20:00.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
vélritunornámskeið
að hefjast
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar i sma 41311 og 21719
kl. 9—12 og eftir kl. 6.
VÉLRITUNARSKÓLINN
ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR,
GRANDAGARÐI 7.
Flugvirkjafélag íslands
Fundarboð
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn
7. apríl, 1973, kl. 13:00, að Bárugötu 11.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
STJÓRNIN.
;
K
I
v
Frá Danmörku:
Clæsilegir síðir
samkvæmiskjólar
aðeins I af hverri gerð
TIZKUVERZLUNIN
ARARSTlG 1
! \
Dagskrárlok.