Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973 Eliszabet Ferrars: Sainíeríia i dauriariri som hann hafði framið, vakti hjá henni einhverja óbeit. Þegar hún tróð sér gegn- um runnana og ávaxtatrén á heimieiðinni, velti hún því fyr- ir sér með kvíða, hvaða sam- band gæti verið milli Brians og Kevins, og þetta sem Kev- in hafði sagt, að hann héldi, að Brian væri einn, af því að eng- inn bíll hefði verið úti fyrir. Og þá hafði Brian undir eins látið undan og beðið hann að biða. 6. kafli. Klukkan var um þrjú síðdeg- is þegar Creed rannsóknarlög- reglumaður, sem var sendur frá Falford, til þess að rannsaka hvarf Margot Dalziel, steig út úr bílnum sinum við nýja múr- steinshúsið hjá Gowers lög- reglufuiltrúa, og gekk hægt upp stíginn að dyrunum með lög- reglumerkinu yfir. Þegar hann sá, hvernig blómin hjá Gower voru útleikin eftir frostið, furð- aði hann sig á þvi, að hans eig- in garður í Falford hafði slopp- ið svo miklu betur. En svona gekk það. Einum var hlíft, en annar þurfti að líða. Þannig gekk það alltaf, eins og til dæm- is hjá strákunum tveim, sem höfðu verið teknir fyrir að stela bil. Þeir höfðu slegið bílstjórann niður og skilið hann eftir dauð- vona við veginn — eða ekki gátu þeir sjálfir vitað betur. Annar hafði farið í fangelsi, en hinn sloppið með tiltölulega litla sekt og fengið mánaðarfrest til að greiða hana. Þetta var allt sér- lega dularfullt. Það var aldrei að vita nú á dögum, hvar vægð- in mundi koma niður . . . ekki fremur en frostið. Creed var hávaxinn, grannur og sterklegur. Hárið var jarpt en talsvert hæruskotið. Magurt andlitið var freknótt og alsett hrukkum. Augun voru grágræn með brúnum dílum í. Þau voru kænleg, en þó eins og feimin, Námssfyrkur v/ð Kielarháskóla Borgarstjórnin í Kiel mun veita islenzkum stúdent styrk til námsdvalar við háskólann þar i borg næsta vetur, að upphæð DM. 500,00 á mánuði í 10 mánuði, frá 1. okt. 1973 til 31. júli 1974, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Um styrk þennan geta sótt stúdentar, sem hafa stundað háskólanám í a. m. k. þrjú misseri. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu í þýzku. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla Is- lands EIGI SÍÐAR EN 1. MAÍ NK. Umsóknum skulu fylgja vott- orð a. m. k. tveggja manna um námsástundun og námsárangur og a. m. k. eins manns, sem er persónulega kunnugur um- sækjanda. Umsóknir og vottorð skulu vera á þýzku. enda þótt hann væri maður, sem ekki sást fyrir, ef þvi var að skipta. Creed hafði einu sinni verið metorðagjarn lögreglumað ur, en það var orðið langt síð- an honum varð það ljóst, að héð an af mundi hann ekki hækka í tign. Og það hafði ekki verið honum átakalaust að gera sér þetta ljóst. Hann píndi sig til þess að gegna störfum sínum sam vizkusamlega, og reyndi nú að hlakka til að geta sagt af sér og farið á eftirlaun, sem var nú að vísu kvíðvænlegt, en einhvem veginn gerði það samt alla menn jafna. Hann var farinn að blístra lágt, þegar Gower opnaði dym- ar. Gower var rólegur en rösk ur maður, sem átti sér heldur enga von um frekari forfrömun, en gerði sig ánægðan með starf sitt. Hann var aldrei vanur að hika eða hopa. Hann var þegar búinn að spyrjast fyrir í þorp- inu, og þegar þeir nú lögðu af stað til húss ungfrú Dalziel, tók hann að segja Creed, hvað hann hafði aðhafzt siðan hann hringdi til lögreglunnar í Falford. Hann hafði spurt stöðvarstjórann og einn burðarkarlinn á járnbraut- arstöðinni, hvort þeir hefðu séð ungfrú Dalziel stíga út úr lest- inni daginn áður. Hvorugur þeirra minntist þess að hafa séð hana, sagði hann. Hann hafði talað við eiganda eina leigubíls- ins í þorpinu, og spurt hann, í þýóingu Páls Skúlasonar. hvort hann hefði ekið ungfrú Dalziel heim frá stöðinni. Það kvaðst hinn ekki hafa gert. Gow er hafði líka spurzt fyrir á áætl unarbílastöðinni, enda þótt frændi ungfrúarinnar hefði sagt honum, að hún kæmi aldrei með áætlunarbíl, og nú voru menn- velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Tuttugu þúsund umframsæti Snorri Loftsson skrifar: „í frétt frá Flugfélagi Islands í Morgunblaðinu 29/3 segir, að Flugfélagið ætli að taka á leigu DC-8 þotu frá finnsku flugfé- lagi með áhöfnum til að annast hekning af Frankfurt-flugi fé- lagsins yfir háannatímann, þar sem þeir geti ekki anmað þessu sjáilfir vegna skorts á sætum. Þetta finnst mér mjög furðu- legt því að í frétt í Morgun- blaðinu 30/3 kemur fram í írétt frá samgönguráðuneytinu, að um 20.000 (tuttugu þúsund) umframsæti verði á Norður- landaflugi beggja flugfélaganma í sumar. Það væri meira vit hjá Flugfélagi fslands að fækka ferðum ti.l Norðurlanda, og fljúga tíU Frankfurt sjálfir á eigin flugvélum, í staðinn fyrir að taka á leigu erlendar leigu- flugvélar. Núna fimnst Flugfé- lagi íslands allt í lagi að taka á leigu erlendar flugvélar þegar það á sjálft í hlut, en annað heyrist frá þekn þegar aðrir aðilar ætla að gera sama hlut- inn. Þá reyna þeir að stöðva það á allan mögulegan hátt. Þeir þola nefnilega ekki að neinir aðrir séu að keppa við þá, hvorki hér innanlands né utaniands, það hefur marg sinn- is komið í Ijós. Snorrl Loftsson, Kvisthaga 18.“ 0 Svipting ökuleyfis Ung húsmóðir skrifar: „Ekki get ég sagt, að mér sé á þessari stundu beinlínis liðugt um mál'beinið. Manmi finnst stundum að lífsbaráttan sé fiókin og til- gangslaus, þegar staðið er and- spænis miskunnarleyad þjóðfé- lagskerfisins og laganna, sem eiga að byggja upp, en ekki að rífa niður. Eg segi: rífa niður, þegar manni, (í þessu tilviki manninum minum), er ekki veitt tækifæri til að þræla í sinni vimnu og lífsbaráttu í friði, heldur sviptur ökuleyfi og þar með atvinnu, sem hann hefur stundað af trúmennsku og þolgæði, yfirleitt frá hálf- átta að morgni til kl. 10 og lengur á kvöldin, frí aðeins sunnudaga. Orsökin er þessi, og dæmið svo sjálf: Á föstudaginm langa fyrir nærri þremur árum varð úr, að þessum langa degi var eytt í félagsskap góðra kunmingja, og eims og oft vili verða var Bakkus gamli hafður með. Allt hefði þó farið vel ef ég, núverandi eiginkona þessa „óheppna“ manns, hefðá ekki tekið að mér að keyra ökutæki þeirra félaganma þenman dag. Tekið skal fram, að ég var ekki búin að smakka vin. Vegna veikinda ökukennara míns hafði ég ekki fengið öku- skírteini, em var fuliiundirbúin fyrir ökupróf, sem ég og tók með sóma nokkru síðar. Svo vildi þó tiil, að ég kom bílnum ekbi í gang. Þá settist núver- andi eiginmaður undir stýri, kom bílnum í gang og ók síðan stuttan spöl, en lét mig svo taka við, þar sem þetta þótti að sjálfsögðu ekki viturlegt. Ég var þó „edrú“. En starfsmaður einn, sem fyrir stuttu síðan tók við 50 kr. úr höndum ótaldra vegfarenda, svo að nota mætti veginm góða, taldi kátínuna í bílnum grunsamlega á svo kristilegum degi og hringdi í laganna verði, sem sitöðvuðu ferðina með röggsemi og leiddu hópinn til yfirheyrslu, sem lyktaði með því að þetta vítaverða brot var játað. • Ómögulegt að byggja vörn á játningunni Sá heiðarleiki fór að lokum ilia með manntinm minn, því að ekki var hægt að byggja vörn á svo hreinskilinni játn- ingu. Það kom fram u.þ.b. eimu og hálfu ári síðar er þetta var næstum gleyrot og grafið og við vorum búim að stofna heimili hér í borg, ákveðin í því að láta ekki basl og skuldir beygja okikur en seiglast áfram í góðri trú á framtíðina og landið. Síðam máiiið, eftir þenman langa tíma, kom svo upp, gerð- um við allt, sem við höfðum vit á til að fá þetta mildað svo Iífsibaráttan og magasárið færu ekki með okkur. Frestur fékkst og maðurinn minn fékk sér vinmu á „vélskóflu", kom heim með litla peninga og verk í magasárinu. Hann fór svo í hina mætu menn laganna, til- búimn til að beygja aig og missa sikírteinið, eftir að frest- ur var útrunninn. Þá fannst ekkert plagg þessu máli við- víkjandi. Við brostum vongóð og vorum jafnvel svo heimsk að halda að málsskjöHn hefðu glat- azt. Bartsýnin var svo mikil að hanm fór í sitt fyrra starf fyrir höfðingsskap vimmuveitenda sinna. Þessi er svo endirinn á þessu málii. Maðurinn kom heirn með þessar fréttir fyrir stundu og hefur því fengið simm skerf af sandkastalaranghölum lag- anna (öryggi byggist ekki á sandi) hér á Fróni. Margt hefur breytzt á þess- um árum frá þessum örlagaríka föstudegi. Við stofnuðum heirn- ili og veittum okkur þann mun- að að eignast eitt barn. Þetta er annað hjónaband mannsins míns og því erfitt fjárhagslega, eins og flestir munu skilja, er stofna skal heimili. Við eigum ekkert nema okkur sjálf og heilt hyldýpi af skuldum, með- lög og því um líkt, sem ekki dragast frá blessuðum skattin- um, nema að mjög litlu leyti. Við vorum ákveðin í því að spara og skrapa saman hverja krórnu til að geta eignazt reglu- legt heimili og öryggi í framtíð- immii. Skýjaborgimar hrvnja bar svo ört, að við höfum ekki undan að byggja nýjar og telja kjark hvort í annað. 0 Á ekki að gefa tækifæri? Ég er ekki að mæla með áfengisböli, sízt af öllu ölvum við akstur, en hvers eiga menn að gjalda? Að bíða milii vomar og ótta í þrjú ár, treystandi á miidi og réttlæti, eða er það réttlæti að ekki skuli vera gefið eitt einasta tækifæri þegar þetta er fyrsta og eima brot á ökuferli manmsins, sem orðinn er nok'kuð langur? Við höfum lagt svo hart að okkur ti.1 að þurfa ekki að vera upp á otðra komin, að í heil tvö ár komum við ekki nema einstaka simnum í bíó, aðrar eru skemmtamimar ekki, tii þess að geta staðið í skiium við ríkiskassann og heimilið. Hvers eigum við svo að gjalda þegar sjálft lagabáknið virðir ekki okkar heiðarlegu en erfiðu lífsbaráttu, en gerir hana öliu erfiðari? Ung húsmóðir." Hver stundar ekki 1 Fermingorgjafir í úrvoli SKÍÐAÚTBÚNAÐUR STANGAVEIÐITÆKI HESTAMANNAVÖRUR VIÐLEGUÚTBÚNAÐUR — Verzlið hagkvæmt. — Laugavegi 13 — Sími 13508 — Glæsibæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.