Morgunblaðið - 03.04.1973, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.04.1973, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973 BÆKUR TIL FERMINGARCJAFA LISTAVERKABÓK KJARVALS (meö eiginhandaráritun) ALFRÆÐSAFN AB. MERKIR ÍSLENDINGAR I—VI. HELZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS. I FYLGD MÆEÐ JESÚ VÍKINGARNIR GUÐMUNDUR KAMBAN, SKÁLDVERK I—VII ÞJÓÐSAGNABÓKIN \-\\ SIGURÐUR NORDAL ÍSLENZKIR MALSHÆTTIR, Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson ERLENDAR LISTAVERKABÆKUR EYMUNDSSON AUSTURSTRÆTI MMfM diesel MANNHEIM Við getum ekki alltaf gert yður ódýrasta tilboðið. Það er okk- ur heldur ekki kappsmál. En við reynum alltaf að bjóða yður það bezta. Þannig er varahlutalagerinn okkar líka. Hann er beztur og það skiptir yður mestu þegar frá liður. — Allar stærðir 15- 3000 ha. Tipa A-hestöfl Sn. á mín. D—232—V—6 141 2300 D—232—V—8 188 2300 D—232—V—12 282 2300 TD—232—V—12 376 2300 TBD—232—V—12 455 2300 D—601—6 245 1800 TD—601—6 327 1800 TBD—601—6 382 1500 D—602—V—12 430 1500 TD—602—V—12 610 1500 TBD—602—V—12 764 1500 TD—602—V—16 810 1500 TBD—602—V—16 1020 1500 TD—440—6 610 900 TBD—440—8 900 900 TBD—440—6 1200 900 TBD—441—V—12 1800 900 TBD—441—V—16 2400 900 3000 A-hestöfl eftir vali. Við höfum vinsamlega samvinnu við flest öll Dieselvélaverk- stæði á Islandi. Eigendur og vélstjórar MAIMNHEIM-véla þurfa þvi ekki að leita langt yfir skammt eftir þjónustu frá Reykjavík — eða láta draga sig til Reykjavíkur til að fá smáviðgerðir. Það er líka heppilegra fyrir vélaeigendur að styðja við bakið á verk- stæði i heimaplássi og fá þannig hjálp strax á staðnum. BETRI VÉL KOSTAR SVOLlTIÐ MEIRA — OG MA ÞAÐ. íöyoígKLíigjyiD3 cJ(§)irD©©®[rQ <§k REYKJAVIK Vesturgötu 16, pósthólf 605, símar 13280—14680. Telex: „2057 STURLA IS" — Símnefni: „STURLAUGUR". Nýjasta IBM kúluritvélin, IBM 82C, býður IBM 82 C er sýnd á sýningu okkar yður upp á stórkostlega nýjung. IBM 82 C er með sérstökum leiðréttingarbúnaði. IBM 82 C leiðréttir villurnar með einföldum áslætti. Einn góðan veðurdag munu kannske allar ritvélar verða eins og IBM 82 C. IBM verður ávallt á undan með nýjungarnar! á Hótel Sögu. Sýningin er öllum opin frá kl. 17—19 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Inngangur um aðaldyr. vWií'^ SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560 ~ Pósthólf 377 to (3 cz u>

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.