Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.04.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1973 Stúlkur óskast til starfa við léttan iðnað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrír 7. 4., merkt: - 174“. Hóseti Vantar strax vanan háseta á ms. Lóm KE 101. Upplýsingar í síma 92-6044 á daginn og 41412 á kvöldin. Kono óskost Kona vön gufupressun óskast strax,: hálfan daginn. Upplýsingar í síma 36040. Hóseti 1 háseta vantar á 50 rúmlesta netabát frá Ól- afsvík. Upplýsingar í sfma 83058 í Reykjavík. Stnrisstúlkur óskast til starfa í eldhúsi Kleppsspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskonan í síma 38160. Óskum uðrúðu stúlku til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Upplýsingar í símum 20490 og 25640. BRAUÐBÆR, VEITINGAHÚS við Óðinstorg. Skriistoiustúlka óskast nú þegar til starfa í Ingólfs Apótekij Reykjavík. — Nauðsynleg lágmarksmenntun: Verzlunarskólapróf úr 4. bekk eða hliðstæð menntun. Eingöngu kemur til greina að ráða stúlku, sem hefur reynslu í bókhalds- og gjald- kerastörfum. Uppl. um starfið (ekki í síma) verða veitt- ar milli kl. 5 og 6 í dag í skrifstofu apóteksins í Fischerssundi. Verzlunorstúlku Stúlka vön afgfeiðslustörfum óskast til starfa hálfan daginn, frá kl. 9—1 f. h. Þarf að vera snyrtileg í klæðaburði og hafa prúðmannlega framkomu. Upplýsingar í verzluninni frá kl. 5—6 e. h. TÍZKUSKEMMAN, Laugavegi 34 A. I_____________í________________________ Ef yður vuntur stúlku, hálfan daginn, sem er vön Telex- og IBM-vélum og hefur góða enskukunnáttu, þá vinsamlegast sendið tilboð til afgr. Mbl., merkt: „175 — fyrir föstudagskvöld. Húsetur óskost 2 vanir hásetar óskast á 70 tonna netabát frá Vestmannaeyjum, sem leggur upp í Þorláks- höfn. Upplýsingar í síma 36714 og 99-3757, Þorláks- höfn. Trésmiðir Vantar 2—3 trésmiði. Uppl. í dag milli kl. 3—7 i síma 25170. MIÐÁS SF. Þýðingor Háskólastúdent i islenzku vill taka að sér þýð- ingar úr ensku á bókum og tímaritsgreinum. Mjög vönduð vinna og mikil enskukunnátta, svo og starfsreynsla. Tilboð sendist blaðinu frir 10. appríl, merkt: „Vandaðar þýðingar — 8127". Skrifstofustúlkn óskost Fyrirtæki óskar að ráða skrifstofustúlku strax. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Stúlka — — 9181“ fyrir 5. april. Húsetn vontnr á nýjan 150 lesta stálbát, sem mun hefja neta- veiðar 10. apríl. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA, Austurstræti 17, sími 21400. Atvinnn ósknst Bifvélavirki með 1000 hestafla vélstjóraréttindi óskar eftir atvinnu úti á landi eftir 15. maí. — Margt kemur til greina. Hefur meirapróf bil- stjóra. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „173". Amtsbókasofnið ú Akureyri óskar að ráða bókavörð (bókasafnsfræðing) frá 1. sept. nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituðum fyrir 1. júní. Laun skv. 19. launaflokki stafsmanna rikisins. AMTSBÓKAVÖRÐUR. Húsetn vantar á 90 lesta netaobát frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 40695. Vinna óskast Reglusamur 23 ára maður óskar eftir framtíðar- vinnu. Vanur afgreiðslu og umsjónarstörfum. Góð enskukunnátta. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Fram- tið — 8084". Æ Utkeyrsla Ungan mann vantar til útkeyrslu og lagar- starfa sem fyrst, hjá iðnfyrirtæki. Upplýsingar í sma 25252 milli kl. 1—6 i dag. Skrifstofustúlka óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa sem fyrst, hjá iðnfyrirtæki við miðbæinn. Tilboð sendist Mbl., merkt: „8128" fyrir 6. april. Oskum eftir reglusömum stúlkum til frystihúsvinnu. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í sima 92-7107 — 92-7139. Tvær ungar stúlknr geta fengið stöðu nú þegar. Gott kaup. Fæði og húsnæði. MISSIONSHOTELLET HEBRON Helgolandsgade 4. 1653, Köbenhavn V. Sími 01316906. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða reglusaman mann til starfa í verksmiðjunni. SÆLGÆTISGERÐIN OPAL HF., Skipholti 29. Kona óskast við afgreiðslustörf (helzt vön). Vinnutími frá kl. 9.30-2. Upplýs'ngar í skrifstofu Sælacafé, Brautar- holti 22, frá kl. 10—4 eftir hádegi i dag og næstu daga. Bezt að auglýsu í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.