Morgunblaðið - 18.04.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.04.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973 11 Lougovegur Eignurlóð — Hlemmtorg Til sölu er fasteignin LAUGAVEGUR 130 ásamt 207 ferm. eignarlóð. Flatarmál hússins er 74,7 ferm., en rúmmálið er 550,3 rúmm. Húsið er 2 hæðir og ris. 1. HÆÐ: 2,70 metrar undir loft. Þar er 1 sölubúð, 2 íbúðar- herbergi, 2 gangar, þvottahús, geymsla og W.C. 2. HÆÐ: 2,70 metrar undir loft. Þar eru 3 íbúðárherbergi, eldhús og 2 gangar. ÞAKHÆÐ: 2,10 metrar undir loft. Þar eru 2 íbúðarherbergi, baðherbergi með W.C., gangur og geymsluklefar. Tilboðs er óskað í eignina. Tilboðum sé skilað fyrir 3. maí nk. til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Hlemmtorg.“ DflClECn Hestamenn Hesthús og hlaða fyrir 6 til 7 hesta til sölu, á félags- svæði Gusts í Kópavogi. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 25. apríl nk., merkt: „Hesthús — 947". Frönsk husgögn (nntik) til sölu 1. Borðstofuhúsgögn: skenkur, anrettuskápur, glerskápur, fráleggsborð og ávalt borðstofuborð, stækkanlegt, með 12 stólum. 2. Skápur, 215 cm langur, 122 cm hár, málmsleginn í diplo- mat stíl. 3. Gólfteppi af Kirmant gerð, stærð 310x440 cm. 4. Málverk, norskt, eftir N. B. Möller, 155x94 cm, frá Böhuslan. 5. Málverk, norskt, eftir Ludv. Skremstad, stærð220x115 cm, frá Skogstjarn. Munirnir verða til sýnis að Hverfisgötu 44 á morgun, skírdag, milli kl. 15-17 og laugardag nk. kl. 15-17. PÁSKASAMKOMUR hvítasunnumanna á Islandi ríi ínn ríi föstudagurinn langi: rlL/UltLHA f,lm!nfn r*™kl-17 00- Ungt folk ur Reykjavik. CTVlLK‘U(il 111 ki. 17.». 011 IMUonULIill Una*"" "■ VOPNAFJÖRÐUR: Almennar samkomur eftir því sem auglýst Ljj \ verður nánar. * Úskar M. Gíslason frá Vestmannaeyjum og fleiri predika og vitna. ^ ^ Í ^ DELFÍA IRÖI SKlRDAGUR: Safnaðarsamkoma kl. 20.00. CIVI FÖSTUDAGURINN LANGI: OllLLIII Almenn samkoma kl. 16.30. s Kristján Reykdal og fleiri. wmimi paskadagur 1 ft 1 1 il i 11 Sameiginleg samkoma með Hjálpræðishern- BUfllllILfl umi isafjarðarkirkju kl. 20.30. ANNAR PÁSKADAGUR: Almenn samkoma kl. 16.30. Kristján Reykdal og fieiri. FÖSTUDAGURINN LANGI: Almenn samkoma kl. 14.30. , , Guðni. Magnús og Grétar Guðnasynir. [11 *T)[| [1 * paskadagur: NLflULLriíl Almenn samkoma kl. 14.30. KIRKJUUEKJAHKÖTI Heimsókn úr Reykjavík. Samkomur hefjast að nýju um páskana, eftir endurbyggingu. 7101] FÖSTUDAGURINN LANGI: LiULV Almenn samkoma kl. 16.30. Helgi Jósefsson og Ásgrímur Stefánsson. Oipi liriDIII PASKADAGUR: \|(|l |Í í* ll'l j|l Almenn samkoma kl. 16.30. ^ ^ ^ Helgi Jósefsson og Ásgrímur Stefánsson. SKÍRDAGUR: Almenn samkoma kl. 16.30. , , Hallgrímur Guðmannsson. [II *n[| [j* FÖSTUDAGURINN LANGI: I ILíiUlLi líl Almenn samkoma kl. 16.30. Ásmundur Eiríksson. OTI f tlOOI PÁSKADAGUR: V|-| |-||\\| Almenn samkoma kl. 16.30. ULLI UUUI Daníel Jónasson. SKlRDAGUR: Almenn samkoma Fíladelfíu kl. 20.30. , , FÖSTUDAGURINN LANGI: ni lljn n* Almenn samkoma í Akureyrarkirkju kl. 20.30. riLnilLLI 1/1 Ungt fólk úr Reykjavík vitnar og syngur. LAUGARDAGUR: Almenn samkoma í Akureyrarkirkju kl. 20.30. il 1/smri/m Ungt fólk úr Reykjavík vitnar og syngur. /Ui IlSirilI 1 PASKADAGUR: /lllUllL 1 188 Almenn samkoma Fíladelfíu, Lundargötu 12, kl. 20.30. Siðasta samkoman sem Reykvíkingamir eru með. FÖSTUDAGURINN LANGI: Almenn samkoma kl. 14.00. Einar J. Gislason. , , PÁSKADAGUR: VII \HEI I I \ Almenn samkoma kl. 14.00. 1IL/IIILLI1/1 Georg Viðar og fleiri. ANNAR PÁSKADAGUR: Almenn samkoma kl. 14.00. |/m Al/ll/ Willy Hansen. KtrUWIK fÍLADíLFÍA REYKJAVlK SKÍRDAGUR: Brotning brauðsins kl. 14.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Gunnar Bjarnason og Óli Ágústsson. FÖSTUDAGURINN LANGI: Almenn samkoma kl. 20.00. Einar Gislason o. fl. LAUGARDAGUR: VAKA: Af gömlum belgjum og nýjum. Almenn samkoma kl. 22.30. Stjórnandi: Óli Ágústsson. PÁSKADAGUR: Almenn samkoma kl. 20.00. Willy Hansen o. fl. ANNAR PÁSKADAGUR: Almenn samkoma kl. 20.00. Hallgrímur Guðmannsson og Haraldur Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.