Morgunblaðið - 18.04.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 18.04.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973 29 MIÐVIKUDAGUR 18. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,30, 8,15 og 10,10. Fréttir kl, 7,00, 8,15 (og forustgr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 Morgunleikfimi kl. 7,50. Morguiistund barnaitfia kl. 8,45: Benedikt Arnkelsson heldur áfram; að segja sögur úr Biblíunni (9). Tilkynningar kl. 9,30. Þ*ingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liða. Kitningarlestur kl. 10,25: Séra Kristján Róbertsson endar lestur sinn á bréfum Páls postula (25). Sáimalög kl. 10,40. Fréttir kl. 11,00. Morguntónleika1*: Fiautukonsertar I D-dúr eftir Quants og Loeillet. Atriði úr óeprunni „Júlíus Sesar“ eftir Hándel. Sinfónía nr. 6 i F-dúr eftir Boyce. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttlr og veðurfregnir. Tiikynningar. 14,15 Ljáftu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14,30 Síðdegissagan: „Lífsorrustaii“ eftir óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson les (14). 15,00 Miðdegistónleikar: ísienzk tónlist a. Tríó fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ólafur Vignir Albertsson, Þorvald ur Steingrímsson og Pétur Þ»or- valdsson leika. b. „Gunnar á Hlíðarenda*4, laga- flokkur eftir Jón Laxdal. Guðmundur Jónsson, Guðmundur Guðjónsson og félagar úr Karla- kórnum Fóstbræðrum syngja. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregrnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Tóulistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17,40 Litli barnatiminn Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirs dóttir sjá um tlmann. 18,00 Fyjapistiii. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,20 Bein lina Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttarsambands bænda svarar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldson. 20.00 Kvöidvaka a. Einsöngur Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Páskaveðrið 1917 Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ flytur frásöguþátt. c. Ljóð eftir Hugrúnu Höfundurinn fiytur. d. Stríðsieikur Grétar Oddsson flytur frásögu af loftárásinni á Seyðisfjörð 5. sept. 1942. e. t;m íslenzka þ.ióðhætti Arni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur I.iljukórinn syngur lög eftir Sigur inga E. Hjörleifsson, Baldur Andr ésson og Eyþór Stefánsson. 21 1 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir læstur Passíusálma (49). 22,25 Dtvarpssagan: „Ofvitinn** eftir Þórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (29). 22,25 Danslög i vetrarlok Þar á meðal skemmtir Ríó-trióið I hálfa klukkustund. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. apríl Skírdagur Sumardagurinn fyrsti 8,00 Heilsað sumri a. Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. b. Sumarkomuljóð eftir Matthías Jochumsson, lesið af Herdísi Þor- valdsdóttur leikkonu. c. Vor- og sumarlög 9,00 Fréttir Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morguiitónleikar (10,10 Veðurfregnir) a. Atriði úr óperum eftir Weber, Beethoven og Wagner. b. Sónata fyrir fiðlu og pianó i F-dúr „Vorsónatan*4 eftir Beethav en. David Oistrakh og Lev Oborin leika. c. Sinfónía nr. 1 I B-dúr op. 38 „Vorsinfónían** eftir Schumann. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leik ur; Charles Munch stjórnar. 11,00 Skátaguðsþjónusta í Háskóla- bíói Prestur: Séra Jónas Glslason. Organleilcari: Jón Stefánsson Skátakór syngur. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðu*fregnir. Tilkynningar. 12,50 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,00 Kjaruinn úr verkum Gunnars Gunnarssonar Hjörtur Pálsson les fyrri hluta er- indis eftir Kristin E. Andrésson magister. (.Síðari hlutinn fluttur á annan páskadag). 15,00 Miðdegistónleikar frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar Islands 29. marz si. „HátiðarljóÖ 1930“, kantata fyrir biandaðan kór, einsöngvara, karla kór, íramsögn og hljómsveit eftir Emii Thoroddsen. Flytjendur: Öratoríukórinn, Elísa- bet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson, Karlakórinn Fóstbræður, Óskar Halldórsson og Siníóníuhljómsveit Islands. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir. „Godspell**, rokkópera byggð á efni Matteusarguðspjalls Höfundur tónlistar og ljóðtexta: Stephan Schwartz. Enskir listamenn fiytja undir stjórn höfundar. örn Petersen kynnir. 17,00 Barnatími: Hrefna Tynes stjórnar i samvinnu við æskuiýðsstarf þjóð kirKjunnar og Barnavinafélagið Sumargjöf a. Vorkoman í tónum og tali M.a. syngja börn i skóladaghelm- ilinu við Skipasund. b. Sögur og samtöi C. l'tvarpssaga barnanna: „l^ambið iitla** eftir Jón Sveins- son Freysteinn Gunnarsson Islenzkaði Hjalti Rögnvaldsson les. 18,00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. lw,20 Daglegt mál Indriði Glslason lektor flytur þáttinn. 19,25 Glugginn Umsjónarmenn: Gylfi Gíslason, Sig rún Björnsdóttir og Guðrún Helga dóttir 20,05 Leikrit: „Kameiíufrúin** eftir Alexandre Dumas Gunnar Róbertsson bjó til leikfiutn ings. Þýðandi og leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur: De Varville, barón Erl. Gíslason Nanine, ráðskona hjá Marguerite Áróra Halldórsdóttir Nichette ......... Ása Jónsdóttir Marguerite Gautier ............... Kristín Anna Þórarinsdóttir Prudence Duvernoy ............. — Guðrún Stephensen Gaston Rieux .... Borgar Garðarsson Armand Duval _____ Arnar Jónsson De Giray, greifi Þorst. Gunnarss. Gustave .... Hjalti Rögnvaldsson Georges Duval .... Rúrik Haraldss. Læknirinn .... Steindór Hjörleifsson Anais .... Sigríður Þorvaldsdóttir Artnur ........ Guðm. Magnússon Olympe Hrönn Steingrímsdóttir Saint-Gaudens .... Ævar R. Kvaran 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir 22,20 „Kristur á Olíufjallinu Óratorla op. 85 eftir Ludwig vaft Beethoven. Flytjendur: Agnes Giebel, Ernst Háfliger, Jakob Stámpfli, borgar- kórinn óg hljómsveit Beethoven- hallarinnar I Bonn. Stjórnandi: Volker Wangenheim. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 18. apríl 18.00 Jakuxinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Andrés Indriðason. 18.10 Ungir vegfarendur Þáttur með umferðarfræðslu fyrir börn á forskólaaldri. 18.20 Einu sinni var . . . Gömul og fræg ævintýri I leikbún- ingi. óskirnar þrjár Nemandi töf ramannsins Vitra Elsa Hlið himins Þulur Borgar Garðarsson. 18.45 Hvernig verður maður til? Þriðji og síðasti hluti. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulúr og umsjónarmaður Jón Þ. Hallgrlmsson læknir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Á stefnumót við Barker Eitt alheimsgrín Brezkur gamanleikur með Ronnie Barker í aðalhlutverki. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi Blóðgjöf og blóðbankar Námugröftur með kjarnorku Búnaðarþáttur Gervitungiið Kópernikus Umsjónarmaður örnólfur Thorla- clus. 21.25 Gálgatréð (The Hanging Tree) Bandarísk bíómynd frá árinu 1959, byggð á sögu eftir Dorothy M. Johnson. Leikstjóri Delmer Davis. Aðalhlutverk Gary Cooper, Karl Malden, og Maria SchelL Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin gerist I óhrjálegu gullgraf- araþorpi I Montana. Þangað kem- ur miðaldra læknir, og brátt kem- ur I ljós, að honum er engu miður lagið að fara með byssu en lækn5s áhöldin. Ýmsar sögur komast kreik um fortíð hans og átburðir, sem gerast í þorpinu, virðast munu kosta hann lifið. 23.10 Dagskrárlok. NÝJl GERÐIR - M LITIR SENDUM I POSTKRÖFU UM LAND ALLT LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suóurlandsbraut 12 síini 84488 ÓDÝRU DÖNSKU PLASTLAMPARNIR : ' TÍZKUVERZLUN LAUGAVEGI 47

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.