Morgunblaðið - 18.04.1973, Side 28

Morgunblaðið - 18.04.1973, Side 28
3333333333: 28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1973 sœlar, ungfrú Hardwicke og hafið engar áhyggjur af mjólk- inni yðar. Fuglarnir skulu ekki fá að komast i hana. . . aldrei! Þér getið reitt yður á mig. Svo stikaði hann burt, blístr- andi. Rakel setti mjólkina inn i kseliskápinn og gekk síðan hægt til setustofunnar. Hún sá, að Neil Dalziel var rétt að fara. Hann reyndi að kveðja hana, en hún horfði sljó- um augum gegnum hann. Undir eins og hann var farinn, fór hún aftur fram í eldhús, opnaði kæliskápinn og horfði eins og í leiðslu á mjólkurflöskurnar, sem hún hafði sett þar. Tvær venjulegar merkurflöskur, full- ar af mjólk. En að sjálf- sögðu varð ekkert út úr þeim lesið. Um leið og hún lokaði skápn- um, heyrði hún fótatak föður síns að baki sér. Hann gekk fast að henni og lagði arminn um herðar henni. — Hvað kom fyrir? spurði hann og hafði lágt, svo að ekki heyrðist inn í setustofuna. Án þess að líta við, sagði hún: — Ég er að velta einu fyrir mér. Hvernig getur mjólkurpóst ur þekkt sundur tvær flöskur? Getur hann það? Hann sneri henni að sér. — Vertu ekki að reyna að bita mig af þér, góða mín. Ég hef ekki séð þennan svip á þér síðan. . . Æ, ég veit ekki síðan hvenær. Segðu mér, hvað kom fyrir. Hún bar vinstri höndina upp að andlitinu, rétt eins og til þess að strjúka burt þennan svip, sem hann hafði séð. Rödd henn ar var fullkomlega róleg. — Ég var ekkert að reyna að slá þig út af laginu. Ég var raunveru- lega að hugleiða, hvernig mað- urinn gæti þekkt tvær mjólkur- flöskur í sundur. — Ég held bara, að það sé útilokað, sagði Paul. — Hvaða reyfarasögu var hann að segja þér? — Eitthvað, sem ég get ekk- ert botnað í. Hann sagði, að Gower hefði setzt að sér i morg- un, viðvíkjandi mjólkinni, sem hann skildi eftir handa ungfrú Dalziel á laugardaginn. Gower vildi fá að vita, hvort hann hefði fundið tómu flöskuna þar á tröppunum í gær. Það sagðist hann ekki hafa gert, en hins vegar hefði hann fundið hana við dyrnar hjá Brian. Paul hafði ekki ætlað að láta hönd sina falla af öxlinni á henni, en það virtist einhvern veginn gerast af sjálfu sér, þeg- ar hún nefndi nafn Brians. Og á næsta andartaki stóð hann þarna einn og Rakel var tekin Samkomur i Aðventkirkjunni um hátiðarnar. Miðvikudagur, samkoma kl. 20.30. Alf Lohne frá Lon- don predikar. Skírdagur, samkomur kl. 20.30. Alf Lohne predikar. Föstudagurinn langi. Samkoma kl. 20.30. Dr. L. G. White talar um krossfestingu Krists kséða með aug- um læknis. Laugardagur, Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Alf Lohne predikar. Samkoma kl. 15. Dr. L. G. White ræðir um heilbrigðismál. Æskulýðssamkoma kl. 20.30. Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 20.30. Alf Lohne pre- dikar. Allir eru hjartanlega velkomnir að sækja þessar samkomur. velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. q Að vita að hverju verið er að leita Steinar Guðmimdsson skrif- ar: „Velvakandi minn! Viltu vera svo vænn að birta þetta sem framlaig í baráttuinni fyrir bættri áfengisimeniniingu okkar íslendinga. Ef við leitum og gefumst ekki upp vdð að leita, þá fininum við. Ef við leitum vandræða þá finnium við vandræði. Ef við leitum galla í fari náumgans þá finnum við galla í fiari náung- ans, en ef við leitum sömu galla AL. KSKERNES REDSKAPSFABRIKK Noregi. Heildsölubirgðir: Þ. Skaftason hf., Reykjavík, sími 15750, Netaverkstæði Suðurnesja, Keflavík, sími 2270, Veiðarfæragerð Hornafjarðar, simi 8293, Seifur hf., Kirkjuhvoli, Reykjavík, sími 21915. í eigim fari þá hættir okkur til að daga uppi í heilagleikanum. Tollarar leita í Lagganum og finma smyglið af því að þeir leita til að finma. Læknir leitar meinsíns og finnur mein, ef mein er að finma. Bókhaldarinn leitar villunnar og finnur vill- una af því að hann veit að hún er. En þegar við leitum galla í eigin fari þá þykjumst við ekki finna neitt. Við látum blekking- una ríða skymsemánni berbakt — við þykjumst ekkert finna og sættum ofckur við það. Ef við teljum oklkuir þurfa að leita orsaka fyrir drykkjuskap ann- arra þá erum við fljót að fimna það sem við leitum að. En or- sakanna eigin drykkjuskapar? — Ned, enda hliðrum við okkur hjá að leita þeirra. Við viljum efldd finna þá. Maður sér ekki það sem mað- ur vilM ekki sjá, en réttlætir sdg svo með eimihverjum asnaspörk- um — samanber áráttu drykkju mannsins til að „borga borðið“ þótt fjölsikylda hans svelti. Ég get ekki stiilt miilg um að Mta á væntanlega múrblokk á Vífils- staðatúni sem slíkt Potemkin- tjald — sivo ógeðfelit sem útsýn- ið er yfir akur íslenzkra of- drykkjuvama. 0 Afreksfólkið Fyrir tveimur árum lofuðu nýir húsbændur í stjómarráð- inu að sinma áfengiismálum ís- lendinga. Það hafa þeir gert. Þeir útveguðu 20 milljónir og notuðu átján þeirra til að láta teikna drykkjumannahæld, en tvær hafa semnilega þétzt út í laggir. Þessi framitakasemi er lofsverð. En, það er með þau þarna í stjómanráðinu eins og oklkur drykkjumennina, að þeg- ar ekki er horfzt í augu við staðreyndir er hætt við að til- raunir til úrbóta renmi út í sandlmm. Ef trúa á sjónvarps- skerminum þá hafði Adda Bára mikið fyrir því að stinga hnaus inin úr Vífilsistaðatúninu — bet- ur væiri, að hún hefði neytt upp smænrd snuddur úr fleiri skák- um. Að vísu hefði erill hennar þá orðdð meiri, en vonin um ár- angur hefðd margfaldazt. Ég álasa Öddu ekki sérstaklega, því að ég held, að hún haldi, að hún sé að gera rétt — ég held, að henni haiffl gleymzt að leita meinsins, sem henni var ætlað að vinna á. Húsbændum hemmar álasa ég ekki heldur — nema þá fyrir roluskapinn, Þeir ættu að vilta það, menimirmir, að þeir eru ekki ábyrgðarlausdr. Sökin er okkar, þjóðarinnar, sem sættír sig við það sjónarmið drykkj umannsins, að vilja ekki sjá það óþægilega, en þykjast leysa hulámn vanda með yfflr- drepsskap og flottiræfilshætti. miðvikudaginn 18. apríl í félagsheimilinu, Háaleitisbraut. DAGSKRA: Kvikmynd frá laxveiði. Happdrætti: Veiðileyfi í Elliðaám. Húsið opnað kl. 8. Hús- og skemmtinefnd. Eliszabet Ferrars: Samíeríia i dsLdain að hamast við eitthvað í hinum enda eldhússins. Hún virt- ist vera að athuga matvælin í skápnum. Hún sneri enn við hon- um baki og talaði jafnróleg og endranær: — Og þess vegna var ég að velta þvd fyrir mér, hvem ig hann gat þekkt þessa sérstöku flösku frá öllum öðr- um. Hvernig gat hann vitað að þetta væri ekki bara flaska, sem Brian hefði gleymt að setja út, fyrr i vikunni? Ekki set ég flöskurnar mínar út daglega. Ef einhver þeirra tæmist ekki, geymi ég hana til næsta dags. Paul hlustaði á hana, en hann var líka að hugsa um, hvað hann hefði komið bjánalega upp um sjálfan sig. 1 þöglum hryll- ingi gerði hann sér ljóst, að enda þótt hann hefði aldrei getað hugsað sér þann mögu- leika, að Rakel gæti orðið hon- um fjandsamleg, þá var það ein- mitt það, sem gerzt hafði, fannst honum. Verið gat, að hún hefði enn ekki orðið vör þessarar til- finningar, eða væri að reyna að bæla hana niður, en þessi óhugn anlega staðreynd lá í loftinu og beið þess eins að verða lífguð við á hættulegan hátt, ef hann hlypi enn einu sinni eða tvisvar á sig á sama hátt og hann hafði gert. Ósjálfrátt seildist hann eftir kexdósinni og fékk sér eina köku. — Þetta er meiri bölvuð vitleys- an í honum, sagði hann. — Og auðvitað hefur þú á réttu að standa. Jafnvel þótt einni flösk- unni fleira hafi verið á tröpp- unum hjá Brian á sunnudaginn, í þýáingu Páls Skúlasonar. þá er engin vissa fyrir þvl, að það hafi verið sú flaska, sem var skilin eftir Iianda ungfrú Dalzi- el á laugardag. Það væri ekki einu sinni hægt að sjá það af fingraförum, af þvi að hún hefur farið í hreinsun, einhvern tíma í gærdag. — Já . . . já, auðvitað sagði Rakel með svo mikilli áherzlu, að Paul róaðist nokkuð, enda þótt hann fyndi samtimis blý- þunga fyrir hjarta sínu, sem tók hann nokkra stund að þekkja sem fyrstu sporin til uppgjafar fyrir hinu óumflýjanlega. — Mér hafði nú ekkert dottið í hug varð andi fingraför eða neitt þess hátt ar. Svo að lögreglan þarf ekki að trúa honum, eða hvað? Paul maulaði í rólegheitum og hugsaði sem svo, að mikilvægara væri hitt, hvort hún sjálf tryði honum eða ekki. — Svo að við komum aftur að þeirri spurningu, hvers vegna þeir séu að spyrja um þessa flösku, sagði hann, — þá man ég ekki almennilega, hvort 0 Ekki annað en líknarstofnanir Guðsteinn Þengilsson læknir sagðii i útvarpserindi í vetur, að engin meiriháttar styrjöld hefði uninizt með ein.u voptni eingöngu, heldur fyrst þegar þeim hefði verið beitt miörgum samrtímis. Miikið vildii ég að þau þarna í heálbrigðisméliaráðu- neytimu, hefðu hlustað á lækn- inn og tekið hann alvarlega. Þá væru þau ekki að reyna að kjassa sjáif sig tii að trúa því, að þrjátíu og tveggja manna ofdrykkjuhæli á Vífilsstöðum ásamt elMhedlmiili drykkjumanna í Víðtoiesi og ruslakistu upp- gefinna drykkjumanna að Akur hóli væru undiirstöðupuinlktar í ofdrykkjuvömum okkar. Með orðaleik má að vísu réttlæta þessar stöðvar sem umdirstöðu- punkta, en án annarra hjálpar- tækja verða þær aldrei annað en líknarstofnanir. Það mætti líkja þeim við nýja olíupramm- ann, sem á að veira tíl taks til að koma í veg fyrir memgun ef ventlar bila eða tankar leka. Til- vera olíuprammans léttír ekki þeirri ábyrgð atf vélstjórunum, að hafa alt í lagii. En ef vélstjór- arniir fífluðu sig til að trúa því, að mengunarhættan væri ekki uimitalsins verð efttr ttlkomu pramimans þá væri verr af stað farið en heima setíð. Hvers eiga þeir drykkju- menn að gjalda, siem sjálfir viija reyna að bjarga sér og ætlia mó að gætu það með svo- littuim sifcuðningi, en ekki án hans, — hvers eiga þeir að gjalda? Af hverju loka þeir, sem aðstöðuna hafa til að veita þennan stuðning, augunum fyrir því, að einatefnuáráfcta þefirra í áfengisnaiálunum kippir fófcunum varanlega undan möngum góðuim drenignum? — „Engin meiriháltltar styrjöld hef- ur u.nnizt með einiu vopnd ein- gön.gti," sagir Guðsteinn Þeng- Msson. Góði Guðsteinn farðu niður í ráðumeyti og reyndu að sannfæra þau. Með beztu kveðjum, Steinar Guðmundsson." 0 Leiðrétting Þau mistök urðu, að nafn Gunnars Jónssonar, stýrimanns sem skrifaði um fiskveiðar í Faxaflóa hér í dálkunuim í gær, misritaðisrt á einum stað og er hann hér með beðinn velvirð- ingar á því. VEITINGAHÚSIÐ GLÆSIBÆ (Útgarður) siml 85660 MATUR „er mannsins megin,, Munid okkar vinsælu köldu borö og hinn skemmtilega „kabarett” Leigjum út sali fyrir fjölmenna og fámenna mannfagnaöi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.