Morgunblaðið - 29.04.1973, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRlL 1973
® 22-0*22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
Vinsamlegast
GERIÐ SKIL
■GEOVERNDARFÉUG ISLANDSB
GIRÖ 34567
ÖKUKENNSLA
a Saab 99
Sími 34222
Allskonar
prentun
HAGPRENT HF.
Brautarholti 26 — Reykjavík
Kl
Electrolux
Electroiux Frystikista TC 7*
210 lítra, kr. 24.415. Frystigeta
14,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita-
stillir (Termostat). Öryggisljós.
Otbúnaður, sem fjarlægir vatn
(og aðra vökva) sem kemst inn
f frystihólfið. Segullæsing. Fjöð-
ur, sem heldur lokinu uppi.
m
ARWJLA 1A. SlMI 8SI12. ReVKUAVlK
Séra Páll Pálsson:
HUGVEKJA
Hver stóð við stóru orðin?
UPPRISA Jesú Krists frá dauðum
sýniir, að þar vair á ferðitnrti viaildiið, sem
allitaf fer með hið endanlega sijgurorð
af öllu og öllum. í>etta vita margir.
En í sjálfu sér er það eragam vegirain
nóg, af því að það er miikill mumur á
því, að vita nm Krist t»g á hirau, að
þekkja hainn. Þeir viita vel um Jesú,
sem ofsækja hanin og afneiita horaum.
Hiinir þekkja Jesú Krist, sem trúa á
hann og taka á móti bænheyrsliu hans,
sigri og lífi, en það er hhutskiptið góða
og eftirsókraiarverða.
Voldugir herrar, gráir fyrir jámum,
já, míiMijóraiÍr hermanraa, geta að sjálf-
sögðu lieikið marainilífið þanraig, að það
verði að víiti. En Guð sigra þeir aldrei.
Samt er aiíitaf verið að berja höfðirau
við steiraiiinn. Staðreyndir má ekki játa,
þær er aliitaf verið að reyraa að þagga
niður. Hið tryllita og grimima hervald
með geðbilaða va 1 dabraiska ra í hásæt-
unum, er oft búið að reyna að kraé-
setja Guð uradir ýmsu yfirsikynii, én
jafn oft hefur það orðið sér til skamm-
ar og beðið fullkomirain ósigur.
Kristiir er upprisinn! Frá hiinum
fyrstu kristrau páskuim hefur þessi
frétt hljómað. Húra er ekki úrelit. Enra
í diag segiir kirkjain þetta við sálina
þína og sálima míraa. Og þetta er boð-
skapuriran, sem ég vii þekkja og þori
að mæia með. Þeninam boðskap er bæði
rétt og skylt og gott að koma með, þar
sem hiira harða barátta er háð og tár-
in faliia í sorgimmi. Þetta er það eiina,
sem getur helgaið gleðiina og gert haraa
varanlega. Þessi upprisufrétit gefur
þeim voniina og kraftirara, seim órétti
eru beifttir og huragrar og þyrstir eftir
réttlætirau, en þeir eru margir. Þetta
er styrkur þess hógvaara og Mtilláta
hjarta, sem á sínar tiilfiraninigiar, þóitt
allt umhverfið segi karaniski að það sé
tilf iiran ingalaust.
Jesús var venjutega mitt á meðai
lærisveiraa sirana. Haran er í daig miitt á
meðal okkar, sem vidjum hafia hanra
nálægan. Hanra var í miðjurarai, þegar
krossarnir þrír risu á Godgiataihaeð og
ræniragjarnir tveir voru krossfestir
horaum sitt tál hvorrar haindar. Þainraig
er hanra. Reiöubúimn að vitja allira,
hvernig sem ásatt er.
Við vitum, að aldrei er sóMn eiras
uraaðsleg eiins og þegar hún brýzt fram
í gegraum móðu og misrtur, í gegraum
sortanra. En hvemig var með sjálfa
páskasóliina? Var myrkur, þegar hún
tók að skíraa? Já. Húra bnauzt gegraum
það mesita og ægiiegasta myrkur, sem
yfir jörðurani hefur grúft. Það myrkur
syndariinnar, sem heidur í grimmd
sirani, heimsku og forherðiragu, að
giæpir gegra Guði og manrakymimu geri
ekkert tiiil, ef aðeiras tiitekmir menra
geti að glæpuraium lokraium þvegið
hendur síraar í augsýn aimennirags.
Við getum séð fyriir okkur i hugara-
um hiirara mikla og voiduga straum kyn-
sllóðainna, þar sem framhjá fara afflar
þær miiljórair manraa, sem hafa eign-
azt sararafæriragarkraftiran, þlessurartna
og si'guiriran í þessum þremur orðum,
sem páskamir færðu okkur: Kristur
er upprisinn. Að sj álfsögðu fór það
svo, að það var Guð eirara, sem gat lýst
upp hið svartiasta myrkur. Harara lofaði
að gera það. Páskasótiin, sem á að
skina í hjörfuim okkar aitera ársins
hrimig, segir okkur þetta. Margiir höfðu
lofað að iáta sjálfit myrkrið víkja. En
aðeins Guð stóð við loforðið. Loforðið,
sem snertir viðkvæmustu strengina i
brjóstum mannanna. Það er þess
vegna enginn nema Guð, sem lætnr
sól kærleikans og hins eilífa lífs lýsa
dauðans nótt og dimmar grafir.
BRIDGEFÉLAGIÐ
ÁSARNIR, KÓPAVOGI
Síðustu umferð hraðsveita-
keppnrtraraar laiuk á mámudag
fyrir páska. Lokaúrsiit urðu:
Sveit
Guðmundar Ásmuradss. 707
Hauks Haranessoraar 707
Jóns Hermaranissoraar 674
Villhjáims Þórssoraar 659
Garðars Þórðarsoraar 657
Hermiainins Lárussoraar 650
Ara Þórðarsoraar 650
Ceoiiis Haraiklsisonar 648
Esterar Jakobsdóttur 640
Odds Hjaitasowar 640
Sveinis Sæmuradssonar 629
Valdemars Lárussonar 594
Traustia Finnbogasoniar 569
Um raæstu hel®i er fyrir-
huguð keppni við Borgnes-
iraga á sex borðum. Keppnin
fer fraim i Félagsheimiiiinu og
hefsit rak. iaugardaig ki. 14. Á
sunmudag verður tviimeraniings
keppnii með þátttöku Borgmes-
iraga á sama stað og hefst hún
kl. 13.30. Þess er vænzt að
félagar f jöimenrai á sunraudag-
inn til kepprai.
* -K -K
FRÁ TAFL-
OG BRIDGEKLÚBBNUM
Nú er loklið 27 umferðum
í barometerkeppniirarai og er
staða efstu pararana raú þessi:
Garðar—Guðmundur 598
Baldiur—Zóphóraiías 555
Rafn—Þorsteirara 529
Gestur—Gislii 426
Birgir—Guraraiaugur 408
Bjöm—Þórður 367
Eimar—Jón 359
Guðjón—Iragólfur 357
Guðrmindur—Raigraar 338
GísTli—Orwelil 329
Guramar—Pétur 295
Bertnharður—Júliíus 256
Kristjám—ÞórhaMur 245
ÁrniOtefur 244
Viðar—Sveirabjöm 237
Iraga—Ólafía 234
Guðteugur—Tryggvi 225
Rafn—Þorvaidur 167
Næsta umferð verður spil-
uð nk. fimmtudag og eru
spilarar beðnir að mæta kl.
19:45.
-K -K
BRIDGEFÉLAG
KÓPAVOGS
Eftir 23 umferðir af 27 er
staða efstiu para þessi:
Grimur—Kári 210
Guðmundur—Vailgerður 159
Páll—Jón 151
Jóharnn—ErKwgur 146
Bjamd—Sæmumdur 128
Sigurður—Sigriður 105
Bjöm—Guraraar 102
Ragmar—Eiraar 100
Ármanin—Sverrir 90
Stefára—Arraar 54
Ragnar—Sjnrý 52
Síðustu 4 umferðirraar verða
spilaðar nk. fiimmtudag og
mun þá einraiiig fiara fram
verðlauraaafheraiclirag fyrir
keppnir vetrariras.
— A.G.R.
Brezk hlöö um landhelgismálið:
Bretar fúsir að viður-
kenna 50 mílurnar
gegn ákveðnum forréttindmn
London, 27. apríl.
Einkaskeyti til Mbl. frá AP.
BREZK blöð skrifa mikið um
landhelgismálið í dag og fer
hér á eftir stuttur úrdráttur
úr forystugrein The Times
svo og grein úr Daily Express.
1 Daily Express segir að
Bretar séu nú fúsir að viður-
kenna fimmtíu mílraa land-
helgi Islendinga fái þeir í stað
in „ákveðin forréttindi" fyrir
brezka togara. Blaðið kveðst
binda miklar vonir við ráð-
herraviðræðurnar í næstu
viku milli aðila.
Utanríkisráðuneytið hafi
harðlega neitað fréttum þessu
til staðfestingar og hið sama
sé að segja um að beitt hafi
verið þrýstingi annars staðar
frá til að leiða deiluna til
lykta sem hafi nú staðið í sjö
mánuði.
Daily Express segir að
stjórnin í Washington hafi á-
hyggjur af því að þorskastríð
ið kunni að hafa áhrif á af-
stöðu Islands, sem sé mjög
hernaðarlega mikilvægt fyrir
Atlantshafsbandalagið og gæti
orðið til að færa það nær so-
vézkum áhrifum enda eigi nú
kommúnistar aðild að sam-
steypustjórninni, sem sitji á
íslandi.
Síðan rekur blaðið hvenær
„þorskastríðið“ hafi byrjað
og minnir á þau átök sem
hafi orðið og gerir sérstak-
lega að umtalsefni, er íslenzk
varðskip hafi skotið fallbyssu
kúlum og riffilskotum að
brezkum togurum.
Blaðið segir að trúlega muni
brezka stjómin nú fallast á að
togarar Breta megi veiða inn
an ákveðinna svæða á tiltekn
um tímum og verði lagt fyrir
brezka togaraskipstjóra að
virða það. Fiskveiðiréttindi í
hólfum muni smám saman
draga úr aflamagninu.
Blaðið segir að hvert það
samkomulag, sem gert yrði á
þessum grundvelli muni koma
af stað deilum í Bretlandi, þar
sem brezka stjómin hefði þá
látið af þeirri afstöðu sinni,
að hún myndi aldrei viður-
kenna fimmtíu mílna landhelg
ina. Það gæti einnig skapað
fordæmi, sérstaklega fyrir
ríki í Suður-Ameríku, sem
hafi einhliða fært út landhelgi
sína.
Times segir að nýjar við-
ræður um þorskastríðið komi
á réttum tíma. Deilan sé að
harðna og verða æ alvarlegri
og það sé ekkert spaug, þegar
skotið sé úr rifflum af islenzk
um varðskipum í brýr brezkra
togara, eins og nýlega hafi
gerzt. Ef þessu haldi áfram
hljóti að verða manntjón. Sé
gengið út frá því að Islend-
ingum sé alvara í því að vilja
semja um grundvallarágreim-
ingsefnira sé spurningin hvern
ig haga eigi viðræðunum.
Lafði Tweedsmuir sem hafi
verið í forsvari brezkra samn
inganefnda hafi þegar orðið
þess visari hversu erfitt sé að
komast að einhverju sam-
komulagi.
Veruleg samúð er ríkjandi
í Bretlandi með sjónarmiðum
íslandinga varðandi yfirráð
yfir fiskveiðilandhelgi sinni,
en reynzt hafi ógemingur að
ná samkomulagi, þvi að ís-
lenzki sjávarútvegsmálaráð-
herrann Lúðvik Jósepsson segi
aldrei annað en nei, nei. Sam-
úð með málstað Islendinga
hljóti að minnka, haldi ágang
ur varðskipanna áfram. Hins
vegar er ekki ástæða til að
hyggja að brezkri flotavernd
að svo komnu máli. Hins veg
ar er brýn nauðsyn á nýjum
viðræðum og ættu þær að
vera túlkaðar sem merki
beggja aðila um að stöðva
deiluna.