Morgunblaðið - 29.04.1973, Side 5

Morgunblaðið - 29.04.1973, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973 5 ERTU BUXÍIMAUI ? Viö sendum gegn póstkröfu um allt land COSTfl BEL SOL MEÐ ÚTSÝN TIL LONDON I sumar getur ÚTSÝN boðíð mjög ódýrar ferðir til London 2—4 sinnum í mánuði með gistingu á þægrlegasta stað í heims- borginni og helmings afslætti af fargjaldi. Brottför: 8., 15., 22., 29., maí, 10. og 24 júní, 8. og 22. júlí, 5. og 19. ágúst, 2. og 16. september. FRÁKR. 21.200 í 20 DAGA FERÐATII.HÖGUN: Farþecar mæti i afirreiðslu FlugfélaRs íslands á Reykjavikurflugvelli kl. 18:00 á miðvikudag:. Ekið er með áætlunarbifreið iil Keflavíkurflugvallar og- brottför þaðan með þotu Flugfélags íslands kl. 20,00. Áður en lagt er af stað, gefst farþegum kostur á að verzla í fríhöfninni, en þar fæst margs konar innlendur og erlendur varningur tollfrjáls. Farþegar hagræða sér í rúmgóðum sætuni íiins glæsilega farkosts, og á leiðinni er borinn fram Ijúffengur kvöldverður og skálað fyrir ævintýraferðinni, sem er að hefjast. Flogið er ofar skýjum alla leið í einum áfanga og lent f Malaga eftir aðeins rúmlega 4 stunda þægi legt flug. Hinir vinsælu og þaulvönu fararstjðrar Í’TSÝNAR taka á mðti gestunum, um leið ogr þeir stíga á land á Malagraflugvelli. Starfsfðlk ftsýnar kostar kapps um að sjá fyrir óskum og þörfum hvers farþegra, meðau á dvölinni stendur. Farþeg:ar njðta fulls frjáls- ræðis til að verja tfmanum að eigin greðþðtta, eins og væru þeir einir á ferð, en aðstoð og ráðleggingar fararstjórans standa alltaf til boða, og: er hann því í sambandi við far- þeg:a á öllum hðteliinum dagleg-a. Á dagskrá er fjölbreytt úrval kynnisferða, sem farnar eru undir leiðsög:n hans um hið yndisfagra hérað Andalúsíu og: Costa del Sol. Fararstjðr- inn tilkynnir um kynnisferðir og: sækir og skilar farþegrunum á höt-el. Hér njðta allir — ung:ir sem g-amlir — lffsins í fyllsta mæli. Nóg: er af kyrrlátum stöð- um fyrir þá, sem vilja dragra sig: út úr skarkalanum, en fyrir ungra fðlkið á öllum aldri er urmull skemmtistaða, þar sem dansinn únnar fram undir morg:un. BROTTFARARDAGAR: 1. iúní 20 daga — aukaferð. 20. júrri, 4., 18., 25. júlí — aukaferð. 1., 8., 15., 22. og 29. áqúst — uppselt. 5., 12., 19. og 26. septem'w. 10. október. NÝTÍZKUFERÐIR MEÐ ÖLLUM ÞÆGINDUM. FYRSTA FLOKKS ÍBÚÐIR EÐA HÓTEL. 3ia, 4ra oq 5 STJÖRNU. 1, 2, 3 eða 4 vikur. FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR I ÖLLUM FERÐUM. Útsýn sér um Norðurlanda- ferðir Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur og Lands- sambands íslenzkra verzl- unarmanna. TIL KAUPMANNAHAFNAR I fyrra tóku um 1500 manns þátt í hópferð- um ÚTSÝNAR til Kaupmannahafnar. Brottför: 29. maí, 9., 20. og 27. júní, 8., 14 og 26. júli, 5. og 19. ágúst, 9. sept., 20. desember. TIL COSTA BRAVA LLORET DE MAR: 15. dagar. LONDON 2 dagar. Með vinsælustu ferðum ÚTSÝNAR mörg undanfarin ár, enda einn fjörugasti bað- staður Spánar, skammt frá Barcelona. Brottför: 7. 6., 12. 7., 16 8., 6. 9. mmmmm .............................. '.......................... ' V mmmrn / \ r. w - í* 26. júní, Kaupmannahöfn, 8 dagar. 26. júní, Kaupmannahöfn, 25 dagar. 11. júlí, Billund, 17 dagar. Ódýrar framhaldsferðir með Tjære- borg til Rínarlanda, Mallorca og víðar. r ÞAÐ ER ÖRUGGARA MÉÐ ÚTSÝN OG KOSTAR EKKERT MEIÍÍA. ALLIR FARA í FERÐ MEÐ SILLA- & VALDAHÚSIÐ, Austurstræti 17. SÍMAR 26611 og 20100. UTSYN UM ALLAN HEIM. ALLIR FARSEÐLAR OG FERÐAÞJÓNUSTA FYRIR EINSTKLINGA OG HÓPA.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.