Morgunblaðið - 29.04.1973, Qupperneq 6
6
MORGtHSTBLAÐIÐ, SONNUDAGUR 29. APRtL 1973
FISKSALAR
Oska «ftir t&ni um 110 þös.
L veðréttur f bátmjm, sem
verður á línu í Foxoflóa I
sumtiar. Trlb. merkt Strax —
6304 sendist Mbl.
NJARÐVlK
Stúáku vantar rrú þagar tiJ
etgrerOstustarfa bál'tan dag-
fcwi
Valgeirsbakari, YtrFNiarðwtk,
Sími 2630 o® 1037.
MANN VANTAR
á 20 tornva bát sem rasr með
oet frá Kefiavík t>g síðan
«n«B færi. Uppt. I síma 2539
•ða 1682.
TVÍBURAVAGN
tá sökj. Uppl. f sfrna 51955.
HRAÐBATUR
ita sðlu, 13 feta plastbátur
með Jobnson utambor&smót-
or. Uppl. í síma 63617 og
17779.
VOLVO 544
til s&lu. Uppl. f síma 40137.
HAFNARFJÖRÐUR
Stðfka ósfcast tt að gæta
r^Tuppt. i sima 51134.
UNG REGLUSÖM
fbéð. VmsamiegaSt bórtgið 1
síma 30685.
KÓPAVOGSAP0TEK
Opið öH kvöid trl kL 7, nema
laugardaga til kl. 2, sunnu-
daga frá kl. 1—3.
SJÓNVARPSVIÐGERÐfR
Allar tegumdir. Lampar, trans-
istorar og fleiri varahiutir 1
úrvaH.
Viðtækjavinnustofan
Auðbrekku 63, sími 42244.
RÝMtNGARSALA
vegna breytÍT®a. Mi'kH verö-
lækkurn á Sönderborg og
Leithen gami.
Hof Þingholtsstræti 1.
GRÖFUMAÐUR
Varrtar góðan mann á gr&f u,
helzt strax.
Svavar Skúlason
Ytri-Njarðvik
sími 1908.
WILLYS JEEPSTER
Ósska eftir að kaupa Wi'llys
Jeepster. Tilboð sendist Mbl.,
merkt Maf 8300.
KARLMANNAFATASAUMUR
Stúlka óskast til að sauma
jakka.
Vigfús Guðbrandsson & co
HaraMur 6m Sigurðeson
Vesturgötu 4
TIL LEIGU ( MIÐBORGINNI
2 biiskúrar (úuppbitaðir) fyrir
litta bfla eða sem geymskur.
Uipplýsingar 1 slma 22689.
TU. LOGU
er frá 1. jórrí 3ja berto. Ibúð
á mjög góðum stað 1 Rvtk.
Emrlwer fyri,rlramgr. Tilto. er
greknii fjö'skyidust. og feigu-
upphaeð sendist Mb.l f. 14.
mal *nerkt A.Í. M. — 8188.
íbúð til leigu
5 herbergja sérhæð í nýlegu húsi ileigist frá 1. júlí
í minnst 1 áir. Tilhoð með upplýsingum sendist aifgr.
blaðsms merkt: „Vesturborg — 8186“.
íbúð til leigu
Frá 1. júní n.k. eT til leigti ný þriggja herbergja
íbúð í Breiðholti III (Vesturberg). Leigutilboð er
greini fjölskyldustærð sendist Morgunblaðinu fyr-
ir 5. maí, merkt: „1 ár — 8299“.
íbúð — Einbýlishús
Um 5—6 herbergja óskast til leigu nú eSa fyrir 1. júní.
Sími: 82189.
Lærið Ensku í Englondi
í snmnrfriinu
A annan áratug hefur SCANBRIT STUDENT SERVICES skipu-
lagt enskunám í Englandi fyrir islendinga með frábærum
árangrí.
Leito* upplýsiga um starfsemina í sumar hjá Sölva Eyste'ms-
ftvnt Kvifithaoa 3 Revkiavík flimi 14029.
Í dag er sannudagærinn 29. apríl 1 s.e. páska. 119. dagnr
ársins. Eftir lifa 246 dagar. ArdegisflæK i Reykjarík er kL
ÖHSl
Itroítiim fdyður aila þá, er ætia að hníga og reislr upp alla
niðurbeygðs; (Sálm. 145.14)
AJmennar upplýsingar um lækna
og iyfjabóíflþjónustu 1 Reykja
vflf eru gefnar í simsvara 18888.
Læfcrúngastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Laugaveg
42. Sími 25641.
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusött fyrir fullorðna
fara fram í Heilstrverndarstöð
Reyitjavikur á mánudöguro kL
17—18.
N áttiirugripaaafnlð
Hverfisgötu 116,
OpiO þriðjudaga, flmmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl.
1330—16.1».
LLstasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnndögiim frá ld. 13.30
tíl 16.
ÁsgTímssafn, Bergstaðastræti
74 er opiö sunnudaga, þriðjudaga
o» fimmtudaga frá kL 130—4.
Aögangiur ókseypis.
L-axigardagirm 10.3. voru gef-
in sarrmn I hjónaband í Garða-
Idrítju af sr. Braga Friðrfkssyni
ungfrú Ragnheiðtir Krístjáns-
dóttir og Björn Helgason. Heim
ili þeirra verður að Smáraflöt
24, Garðahreppi.
Ljósm. st. Gurmars Ingimarss.
Suðurveri
Laugardaginn 13.1. voru gef-
ir, saman í hjónaband í Kópa-
vogskirkju áf sr. Áma Pálssvni
ungfrú Guðbjörg Sigurðardóttir
og Eyvindur Jóhannsson. Heim-
iii þeirra verður að Sfeeggjaslöð
utn Mosf elLssve it.
Ljásm.st. Gumnars Ingimarss.
Suðurveri.
fíýfega voru gefin saman í
hjónaband í SafnaBarheimiii
Langholtssófcnar af séra SigurBi
Hauki Guðjónssyni, ungfrú
Amalía R. Þorgrímsdóttii og
Halldór T. Einarsson, SoríaskjöU
TH.
Þann 16.1. voru gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af sr.
Amgrimi Jónssyni ungfrú Una
SkjeMarddttir ©g hr. Charies W
Rogers. Ileimíh þeirra verður S
Lamar, Colorado.
Ljósm.st. Gunnars Ingimars
Suðurveri.
FRÉTTIR
Kaffisala
Kristn iboðsfélag kvenna hefur
kaffisölu í Betaniu, Laufáisvegi
13, þriðjudaginn 1. maí kl. 2.30-
10.30. Ailur ágóðinn rennur til
kristníboðsstarfsins I Etiópdu.
Áheit og gjafir
Afhent Mbl:
Slasaði maðurinn v. Hilmar
ÞÓ 1000, VV 1000, Sigurbjörg
Sigurðard. Sauðárkróki 1000,
frá Vestfirðing 500, ÁÁ 500,
ónefndur 500, ónefndur 1000,
DEE 1000, MÓ 500.
Hallgrimskirkja í Reykjavik
Helga Andrjesdóttir 1500, SJT
500, Klara Örvar 1000, íngim. og
Guðm. 2000, Jóh. G. M. 500, Guð
rún Pálsd. 10.000 GK 300, Kona
1000, NT7 (með þökk fyrir ijós-
in í turninum) 500, UÞ 200,
Lilja, Köpavogi 500. Samtals
182». Kærar þakkir, gleðilegt
Málverkasýningar
Þann 2I_ apríl var opnuð sýn-
ing á máfverkum eftír tvo
finnska listmálara, Kalervo Kon-
ster og Juhani Taivaljaxvi, að
Hallveigarstöðum. Konster sýnir
15 oliumálverk, Ðest blómamynd
ir. Juhani sýnir aftur á móti 20
upphleyptar myndir, sumar
þeirra eru landslagsmyndir frá
Islandi. Aðsófcn á sýninguna hef
ur verið ágget t>g nú þegar um
helmingur myndanna seldur.
Kalvero Konster er frá Vasá 1
Finnlandi og er þetta í þriðja
sinn, sem hann sýnir málverk
hér á landi. Juhani Taivaijarvi,
sem er þekktur málari í Finn-
landi hefur sýnt hér sex sinnum
áður. Juhani notar sérstaka að-
ferð við gerð mynda sinna, sem
hann hefur sjálfur fundið upp.
Nokkrar myndir Juhani eru frá
Vestmaamaeyjum. Sýningimni
lýkur á sunnudagsfcvöld kl. 22.
Aðgangur að sýningunni er ó-
keypis og er hfm opin frá M.
2—22 dagiega.
Blöð og tímarit
Banfcaiblaðið 1_ tölublað 1973
er komið út. Efnisskrá biaSsins
er i stuttu máli þessi: Þyngsta
áfaH áldarinnar. Eldur er uppi,
Stofmm bankaútibús í Vest-
mannaeyjum, Rabbað við
nofckra Eyjamenn, Höfðinglegar
gjafir, Hinir gömhi góðu dagar,
Vilhjálmur Þór, dánarminning,
Frá starfsmannafélögunum, Eld
gos, bankar og bankamenn, Fyr
irinigaðar breytingar á Banka-
mannasfcölanum, Vomámskeið.
PENNAVINIR
Makín Fyrlanon
Artemádos 9
Ano Dafni TT 451
Athens
Greeoe
GriMdandi, óskar eftir að skrif-
ast á við Islending. Makin er 22
ára gamall og skifast á við ungt
fólk hvaðan æva að úr heimin-
um. Áhugamál hans eru einkum
tónlist og kvikmyndir og svo
eimnig útivera.
sumar.
Jakob Jönsson prestur.
HiHiiiiiiuinmiuiiiiiiiiHi
s/Cnæst bezti. ..
l fcamiwnf rtkisitiornar, oo bun á oð iiúka Iwri
■ Forsíða Tinians í gær.
Ljósm.: Loftur h.f.