Morgunblaðið - 29.04.1973, Síða 7

Morgunblaðið - 29.04.1973, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRlL 1973 7 Bridge Eftirfarandi spil er frá leikn- úm milli Itaiíu og Portúgal í Evrópumótinu 1971. Norður S: 10-6-5 4 H: D G-5-4 T: K-D-6 L: 6 4 Vestiuir AraStar S: 3 H: 10-8-6-2 T: G-10-8-7 4 L: D-G-3 S: G-9-8-7-2 M : 9-3 T: 5-3 L: 10-8-7-2 Snðitír S: Á-K-D H: Á K 7 T: Á 9-2 1,: Á-K-9-5 Vegna misskilnings i sögnum varð lokasögnin aðeins 3 grönd hjá portúgölsku spilurunum, sem sátu N—S við annað borðið. Við hitt 'borðið sátu ítölsku spilararnir Garozzo og Belia- donna N—S og hjá þeim var spurningin hvort þeim tækist að koonast hjá því að segja al- slemmu á þessi miklu spil. Þeir sögðu þantnig: S. N. 1. L. 2 1. 3 1. 4 1. 6 gr. 1 gr. 2 hj. 3 sp. 4 t. P. Opnun suðurs er samkvæmt Precisionsagnkerfinu og er rnjög sterk, 1 grand segir frá 8—13 punktum, með 2 laufum er spurt um lit og styrkieika, 2 hjört/u setgja frá 4 hjörtum og 8—10 punktum. Með 3 lauíum er enn spurt um lit og 3 spaðar segja fxá spaðanum. 4 lauf er spurnarsögn um háspil og með 4 tiglum segir norður frá 1 kóngi, Nú heíur suður fengið aJlgöðar uppJýsingar um spil fé J@ga sins og hann ályktar rétti- lega að háJfsJemma sé bezta lokasögnin. ItaJska sveitin græddi 13 stig á þessu spiii. DAGBÓK BAR\A\\A.. BUKOLLA hún: „Baulaðu, kýrin BúkoJla, ef ég á að finna þig.“ Þá heyrir hún, að Búkolla baular uppi í fjalli. Hún gengux upp í fjalíið á hljóðið. Loksinis kemur hún að hellisdyr- um. Hún gengur í heliinn. Þar stendur kjötpottur yfir eldi og kökur eru á glóðum. Hún hagræðir kökunum, snerpir á undir pottinum, en tekur ekkert, og sezt- síð- an hjá Búkollu, sem þar stendur við töðustall. Litlu síðar heyrir heyrir hún hark úti, og hellirinn fer að skjálfa. Síðan kemur tröllskessa í hellinn, mikil vexti og ærið fasmikil. Hún mælti til Helgu: „Þú ert þá kom- in hér, Heiga karlsdóttir; þú skalt nú lifa, því að þú hefur engu stolið frá mér.“ Líður nú nóttin, og gefur skessan Helgu mat. Nú ætlar skessan út í skóg til veiða um daginn. Þá mælti hún tii Helgu: „Þú skalt nú vinna nokkuð í dag, þú skalt sækja brjóstnál, sem ég átti, þegar ég var heima- sæta hjá Daladrottningu, systur minni.“ Helga spurði, hvar hún væri. „Það máttu segja þér sjálf,“ mælti skessan, „og ef þú verður ekki komin með hana í kvöld, þá drep ég þig.“ Fer nú skessan, en Helga er ráðalaus og sezt fram í hellisdyr og grætur. Þá kemur til hennar maður, æði-ófrýnilegur á að líta. Hann var í skomum skinnstakki, sem náði á ristar að framan, en á herða- blöð áð aftan. Hórinn riáði úr nefinu og niður á tær. Hann spyr, af hverju hún gráti. Hun kvað það vera til FRflMttflbÐSSfl&RN lítils að segja honum það; hann mundi lítið geta úr því bætt. „Ég veit, hvað að þér gengur,“ segir hann, „og ef þú vilt kyssa mig í kvöld, þá skal ég hjálpa þér að ná nálinni.“ Hún kveðst skulu gera það. Helga spyr hana að nafni, en hann kvaðst heita Dordingull. Þau ganga nú bæði frá hellinum, þangað til þau koma að litlu húsi. Við dyrnar á húsinu er páll og reka. Þá segir Dordingull: „Páll, sting þú; reka, moka þú.“ Þá taka þau þáll og reka til starfa, þangað til þau koma niður að nálinni. Tekur þá Dordingull hana upp og segir, að hér sé nú nálin, og spyr Helgu, hvort hún vilji nú ekki kyssa sig; en það segist hún ekki geta. Fer nú Helga heim í hellinn og leggur brjóstnálina í rúm skessu. Um kvöld- ið kemur skessa heim og spyr, hvar nálin sé. „Hún er í rúmi þínu,“ segir Helga. „Vel er unnið,“ mælti skessa, „en varla muntu hafa verið ein í ráðum.“ Næsta morgun segir skessa: „Verk hef ég ætlað þér í dag, Helga. Þú skalt sækja tafl, sem ég á hjá Dala- drottningu, systur minni; hef ég lengi viljað fá það, en ekki fengið.“ Helga spyr, hvar Daladrottning sé. „Það máttu segja þér sjálf,“ mælti skessa, „og ef þú kemur ekki með taflið, skal ég drepa þig.“ Fer nú skessa burt, en Helga situr eftir ráðalaus og sezt í hellisdymar og grætur. Þá kemur þar Dordingull og kveðst mundu hjálpa henni, ef hún kyssi sig í kvöld. Helga kyeðst feg- . in vilja ganga að þeim kostum og þótt meira væri. Síðan ganga þau frá hellinum og ganga nú lengi, þang- að til þau sjá höll mikla nokkuð langt frá. „I þessari höH,“ segir Dordingull, „býr nú Daladrottning. Skaltu nú fara þangað, og mun hún taka þér Vel og fá þér tafiið. Hún mun béra fyrir þig mat, en þú skalt éngan NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimilinu v/Eiriks- götn íæddlist: Báru Björk Lárusdóttur og Stefáni Ólafssyni, EgUsgötu 22, Rvík, sonur, þann 26.4. kl. 0.20. Hann vó 4400 g og mældist 54 sxn. Sigríði R. Sigurðardóttur og Hákoni ÓJafssyni, SóJheimum 27, Rvik, dóttir, þann 27.4. kl. 07.25. Hún vó 3060 g og mældist 46 sm. Brynhildi Steimunni Magnúrs- dóttur og Jóni Sigurðssyni Bates, HjaJlabraut 15, Hafnarfirði. son- ur, þann 25.4. kl. 07.17. Hann vó 3900 g og mældist 54 sm. Signý Guðbjörnsdóttur og Birni Heimi Bjömssyni, Eikju- vogi 5, Rvík, dóttir, þann 25 4. k’. 09.10. Hún vó 4080 g og mældist 53 sm, Svanhvíti AðaJsteinsdóttur og Narfa Wium, Háaleitisbraut 69, Rvi-k, dóttir, þann 23.4. kl. 0.40. Hún vó 3150 g og mældist 49 sm. Astrid Schröder og Helmut Schröder, MeðalhoJti 21, Rvik, sonu-r, þan-n 24.4. kl. 05.00. Hann vó 3900 g og mældist 52 sm. Lovfeu Áigústsdóttur og Val- geiri Gestssyni, Varmalandi, Borgarfirði, dóttir, þann 23.4. kl. 12.50. Hún vó 3250 g og mældist 49 sm. Á fæðingardeild Sólvangs fædd ist: Ragnheiði Jónsdóttur og Pétri Einarssyni, Nýja Bæ, Garða hreppi, dóttir, þann 25.4. kl. 23.07. Hún vó 3880 g og mældist 51 sm. Guðrúnu HeJgadóttur AmdaJ og Gesti E. Eggertssyni Vitastíg 12, Hf., dóttir þann 26.4. kl. 0.50. Hún vó 3120 g og mældist 50 san. Sigríði Hjálmarsdóttur og Jó- hanni Kristjánssyni, Hellisigötu 21, Hf., dóttir, þann 26.4. kl. 10.57. Hún vó 3400 g og mæld- ist 52 sm. SMAFOLK V0U HAVE A VW NIC£ eiCVCLÉ REPAIR ÍHOP HE(?£ r 7*-*j ®3 fi W M 1 >, ff ^ íi ÖNE Of MV6PEAT PEGRETé 16 THAT I NEl/EP 6ÖT TÖ ME£T J0P6E KENKAU/WJJNTAIN LANPIáí li / í M — Já, ég er liðsstjórinn og þetta er amutr heritaniaéur- iniri okkar futrus Rergssom . . . — Og þér ertið deildarfor- setimm? Sönn ánægja að kynti ast yður. — Þetta er ágætis hjólreiða verkstæði sem þö átt hérna. — Það er mín mesta eftir- sjá ■ að ég kynntist aldrei Al- betrt Gnðmundssyni! DRÁTTHAGI BLÝANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.