Morgunblaðið - 29.04.1973, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRtL 1973
Minning:
Valdimar Stefánsson, saksóknari
LÆKNAR eru yfirleitt ekki upp-
næmir þegar dauðinn er annara
vetgar. Þó er það svo, þegar
höggvið er i hóp ástvina og
venzlafólks, og heyra má hvim-
imn frá ljá dauðans, þá fer ekki
hjá þvi að jafnvel hinum harð-
svíruðustu bregði.
Svo fór mér, er ég varð vitni
að andláti fornvinar mins, Valdi
xnars Stefánssonar saksókinara.
Mér hnykkti við og ósjálfrátt
vaknaði sú spurning, hver yrði
naestur.
Valdimar var ei.nn hinna þjóð
kwnmu Fagraskógar-systkina. —
Frekari kyniningar er ekki þörf.
Ég hefi átt því láni að fagna
að geta talið þrjá þessara bræðra
meðal minna beztu vti.
Þegar ég fregnaði lát Daviðs,
bróður Valdimars, fannst mér ég
missa kraft. Ég settíst niður í
þeim tilgangi, eins og geragur og
gerist, að senda honum kveðj^r
út yfir gröf ög dauða. Þá varð
mér ljósrt að ég stóð andspænis
andlegum risa, mér ofviða á all-
an hátt. Ég reif skrifin.
Nú við fráfall Valdimars er
aðstaðan svipuð, sami andlegi
risinn, en dómgreind mín sljórri.
Þess vegna þori ég að rita þessi
fátæklegu kveðjuorð.
Oft hefi óg velt því fyrir mér,
hvemi-g á þvi standi að svo mik
U andleg orka befir safnazt sam
an á einum stað eims og í Fagra
skógi í tið Valdimars, Valgarðs
og Davíðs. Skýringar hlýtur að
vera að leita i gamalli rótgróinni
íslenzkri menninigu.
Valdimar gegndi eiinu erfi'ðasta
embætti þessa lands. Honum var
gert að sækja mál og dæma fyrir
ríkisins hönd, em mér er nær að
halda að undir niðri hafi hans
„motto" verið: dæmið ekki svo
að þér miunuð ekki dæmdir
verða. Hann var meðal réttsýn-
ustu manna, sem ég hefi kynmzt
um múna ævi.
Aðalsmerki hans voru hóg-
værð, lítillæti og umfram allt um
burðarlymdi.
Lög eru hættulegt vopn. Þetta
vissi Valdimar manna bezt. Hanm
vissi jafmframt að það er hægt
að beita lögum til góðs, ekki síð
■ur en ills. Þar sem ég þekki tii,
var reynt að gera eins gott úr
ötlu sem framast var unn.t,
1 fjórtán ár hékk sverð da.uð-
ans yfir Valdimar. Hann vissi
það, en brast aldrei kjark. Hanm
beið síns tíma. Kaililið kom á 2.
páskadag. Hér eiga við orð Hall-
gríms Péturssonar 'jim endalok
þessa lífs: „í Kristí kraft ég segi,
kom þú sæli þá þú vilt.“
Mimninig Valdimars lifir. E:.gim
koma og börn geta verið stolt af
henni.
Frosti Sigurjónsson.
ÞAÐ eru nú senn fimmtiu ár
frá þvi að fundum okkar Valdi
mars Stefánssonar bar fyrst sam
an. Hamn kom þá til náms í Gagn
fræðaskólanm á Akureyri, sem
síðar var gerður að menntaskóla.
Er mér Valdimar enn í ljósu
mimmi, eins og hann var þá, há-
vaxinn, hlédrægur sveitapiltur,
sem ekki virtist laus við feimni,
en bjó þó yfir bliki í augum og
bros á vör, ef eitthvað skemmti
Legt bar á góma, enda hló hamn
öllum öðrum innilegar að græsku
'lausu gamni. Þessi einkenmi
æskuáranna varðveitti hann til
hinztu stundar.
Ég man, að gamall herbergis
félagi Valdimars frá heimavistar
dögunum sagði mér þá sögu, að
Valdimar hefði e'mhvemtíma haft
á orði, að hann ætlaði að ljúka
embættisprófi sem fyrst og
krækja sér siðan í þokkal'egt emb
ætti, svo að hann gæti átt náð-
uga daga. Fyrsta hluta þessarar
ráðagerðar átti Valdimar hæ'gt
með að halda. Hann var ágætur
námsmað'ur, lauk stúdentsprófi
í fyrsta stúdentahópnum á Akur
eyri vorið 1930 og embætt'sprófi
í lögfræði frá Háskóla íslands
fjórum árum síðar. Hins vegar
varð örlítil bið eftir embættinu,
enda lágu þau ekki á lausu í
þann tima, og náðuga daga átti
Valdimar Stefánsson aldrei, enda
ekkert fjær skaplyndi hans.
Vald'mar Stefámsson var fuill
trúi löigreglustjórans í Reykja-
viik um fimm miánaða skeið 1934
til 1935. Gafst okkur þá kostur
á að e.ndurnýja gömiul kynnii.
Hins vegar mun hvorugan okkar
hafa órað fyrir því, að það yrði
upphaf á áratuga samstarfi.
Hinn 10. september 1936 varð
Valdimar Stefánsson aftur full-
trúi hjá lögreglustjóran'um í
Reykjavik. Var starfsvettvangur
hans þar mieð haslaður og braut-
in beln til æðstu og vandasöm-
ustu lögfræðiembætta í landinu.
Eftir tíu ára fulltrúastarf var
hann skipaður sakadómari í
Reykjavík hinn 26. apríl 1947 og
samisóknari ríkisins við stofnun
þess embættis 1. júlí 1961, og
gegndi hann því til dámardægurs.
Það kom fljótt i l'jós, þegar
Valdiimar Stefánsison hóf full-
trúaisitörf, að þar var enginn
aukvisi á ferð. Hann reyndist
sttrax óvenjulegur afkaisitamiaður
till alira starfa, enda ótrútega
fijótur að átta sig á hverju máli
og glögigsikyggn á aðailaitriði
þeirra. Hanum var einkar sýnt
um ailllar bókajnir og bréfaskrift-
ir og létt um að tjá siig, enda má
segja að öll embættissitörf léku
homum í höndum. Það fór því aö
vomum, að á hanin hlióðust mikil
veirkefni, oÆt meiri em góðu hófii
gegndi. Var því vimnudagurimn
oflt Iiamgur og sitramgur og hélzt
þa'ð að mestu óbreytt alllia hans
embættilstíð, enda veitti hann sér
ailidrei þainin mumað að eiga náð
uga daga.
Validimar Stefánssom rækti öll
sim emibætiti'S'Störf af e'mstakri
elju og árvekni. Hamn var mað
ur réttsýnn og skylduræk'imm og
nau.t því trausts og virðim'gar,
'l~'fnit stéttarbræðra og ammarra,
er homum kyrun'tus't. H'arnn var i
eðli mil'dur maður og friðsamur,
en fastur fyrir og ákveðimn, ef
bví var að skipta.
Vaildimar Stefánisson var eitnk-
ar vieisæW og ástríikur húsbóndi.
Hamn var jafnan létitur i sikapi og
vimigj'arnitegur í viðmóti, sanm-
g|arn í kröfuim og hjálpsiamur,
ef á bjátiaði. Hainm lét sér anmt
um heill og hag sitarfsmamma
simn.a og studdi sanmgjarn.ar kröf
ur þeirra í hvívetna. Aiidrei hef
ég orði'ð annars var en allir
s'tarfsimenm hams, fyrr og síðar,
bæru t;il hain's hl'ýjam hug og þedr
mesitam, sem þekkbu hamin bezt.
Sjálfur á ég honum ómældar
þaikkir að gjatda.
Að lokum kveðjum við —
sitarfslið siaikis'ókmairaemtoættisiimis
— kæram hústoónda klökkum
touga með alúðartoökkum fyrir
liðm'pr saimverustumdir. Eigin-
koxvu hams. börmwm og vamda-
mömmum ö'i’nm vottuim við okk-
ar dýpsit'u samúð.
Baldur Steingrímsson.
VIÐ hið skyndilega og óvænta
fráfaíl Valdimars Stefánssonar,
saksóknara ríkis'ns, hefir fal'iið
frá mikilhæfur embættismaður
og einlægur xmannrvimur.
Hamn hafði alla starfsævi síxia
með höndum mikilvæg og vamda-
söm störf á sviði réttargæzlu.
Hann var um tíma fuHtrúi sýslu
mainnsims í Gullbrimgu- og Kjó®-
arsýslu og bæjarfógetams í Hafn-
arfirði, síðar fuiltrúi lögreglrj-
stjóra og sakadómara í Reykja-
vik. Eftir það varð hann saksókn
ari ríkisins frá 1. júlí 1961 til
æviloka.
Á herðum Valdimars höfðu
þannig um nærfellt 12 ára skeið
hvilt hinar umfamgsmiklu emb
ættisskyildur saksóknara ríkisins,
eða allt frá stofnum þess emtoætt
is. Það er sammfærimg min, að
skipun Valdimars i það emtoætti,
embættisfærsila hans og mótuin
þess í frarwkvæmd, hafi verið
heitlarík íslenzku þjóðfélagi og
hinu íslenzka réttarríki. Kermir
þar mangt til, sem ekki verður
reifað í stuttu máli, en hæfileik-
ar hans, mannrvit og mammkær-
ieibur, samfara víðtækri þekk-
imgu og starfsreynslu, voru með
þeim hætti, að þeir mutu sim fá-
dæma vel við himar mangháttuðu
embættisskyldur saksóknara.
Á þessari skilnaðarstumdiu er
mér anmars efst i huiga þakklæti
fyrir aila leiðsögn hans, sam-
vinnu og sérstaka góðvild öM
þessi sametarfsár okkar á starfs
vettvangi saksóknara. Veit ég að
ég miun seint fá fullþakkað það
lán, sem það hefir reynzt mér,
að kynmast Valdimar Stefáns-
syni og starfa með homum. Minm
imgin um hann er björt og hrein.
Hams miun tengi verða mimnzt
sem afb'urða embættismanns og
mikils dremgsikaparmanms. Þess
vegna er harm nú, að leiðarlok-
um, kvaddur með sökmuði, virð-
ingu og þakklæti.
Eftiriifandi konu hans, frú
Ástu, börmum þeirra hjóna og
temgdabörnum, og öðrum ástvim-
um, sendi ég mímar innilegustu
samúðarkveðjur.
Hallvarður Einvarðsson.
AL. tSKERNES
REDSKAPSFABRIKK
Noregi.
Heildsölubirgðír:
Þ. Skaftason hf., Reykjavík,
sími 15750,
Netaverkstæði Suðurnesja,
Keflavík, sími 2270,
Veiðarfæragerð Hornafjarðar,
sími 8293,
Seifur hf.,
Kirkjuhvoli, Reykjavík,
sími 21915.
^oczzzzxzzczzzzzz^
Fagna afmæli í dag og á morgun
Guðríður Guittorrmsdóttir frá
Óseyri við Stöðvarfjörð er 90 ára
á morgun. Greóm urft hama bíður
birtimigar, em húm faigmar vimum
að kvöldi 30. apríl að Lágholti
23, MosfeliIsisveLt.
Frú Ólafía Sigurðardóttir,
Laiugarmesvegi 58, Reykjavik,
verður 75 ára á morgun, 30. apríl.
Gre'm um hana bamst biaðiinu, em
hún verður að bíða vegma
þremigisla.
Óliafur Altoertsison, kiaupmaður
í Kaiupmajnmaihöfn, er 70 ára í
d'ag. Hainin hefur verið ötull
starfsmaður SVFl á Norður-
löndum. Gredm bíður. Hamm býr
að Bogehöj 48, Hellierup.
VERZLUWARSAIVISTÆÐAM SKAFTAHLÍÐ 24
Er til sölu eða leigu ef viðunandi tilboð fæst. Gólfflötur hússins er 530 fm auk þess
fylgir um 300 fm húsnæði í kjallara. í húsnæðinu eru nú reknar þessar verzlanir:
Kjörbúð með nýlenduvörur og kjötvörur ásamt kvöldsölu.
Fiskbúð, mjólkurbúð og bakarí.
Nánari upplýsingar gefa Agnar Gústafsson hrl., Austurstrætí 14, símar 21750 —
22870, og Valdimar Gíslason, simar 31385 — 14598.
BÍLA-
SÝIMING
Stiginn leikfangabíll
dreginn út daglega
í barnahappdrætt-
inu.
Ráðstefna
verk-
fræði-
nema
FÉLAG verkfræðinema, Háskóla
tsland.s, gengst fyrir ráðstefmu
um verkrmennt og verklegar
framkvæmdir á Islandi i dag 29.
apríl. Hefst hún kl. 13.30.
Ráðstefnan verður haldim í
Kr' stalssal Hótel Loftleiða og
Árni Snævarr ráðumeytisstjóri á
varpar ráðsteflmuma. Framsögu-
erindi flytja:
1. Sveimn Björnsson, fram-
kvæmdastjóri um iðmaðarverk-
fræði. — 2. Guðmundur Björms-
son prófessor og Jón B. Haf-
steinsson skipaverkfræðimgur
um skipasmíðar á Islandi. —
3. Valdimar Kr. Jónsson prófess
or og Agnar Ingólfsson dósemt
um orkutoúskap og umhverfis-
vemd.
Að loknium framsöguerindum
verður þátttakendum skipt í þrjá
umræðuhópa, sem ræða miunu
efind temgd erindumum. Þátttaka
er öllum heimil og er ókeypis. —
Einkum eru verkfræðimg,ar boðm
ir velkomjn r til ráðstefnunnar.
Félae- verkfræðinema.