Morgunblaðið - 29.04.1973, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 29.04.1973, Qupperneq 11
MOBGHNBLÁÐIÐ, SUNNÚDAGUR. 29. APRÍL 1973 ifiAcsiír I.O.O.F. 10 = 155430 8*6 = m.r,: I.O.O.F. 3 = 155430 8 = Sphv. Fíladelfia Almenn guOsþjónusta í kvöld . fej. 8. Raeðumeft-n: Óskar • Gíslason frá Vestmannaeyj- i um og WiWy Hanser. Fjöl- < i breyttur söngur. Keflavík Kvenfélagskonur, Keflavík. — Fundur í Tjarnarlundi fimmtu i.dagiraci 3. maí kl. 8.30. — ÁTH. breyttan fundardag. Eftir venjuleg fundarstörf 'vérður ostasýning. Stjómin. Vestmannaeyingar Al*ir aldursflokkar munið opna fiúsið í Tjarnarbúð i dag kl. 14—18. Undirbúningsnefnd. Læknar fjarverandi Björn Önundarson, læknir verður fjarverandi í 4—5 vikuc. StaðgengiU er Guð- steinn Þengiteson. Minningarkort félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal í Vesturveri og i skrifstofu félagsins í Traðar- kotssundi 6. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvö4d sun nodag kl . 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegi og fimmtudaga kl. 10—2. — Sími 11822. H já I p ræðish eri nn Sumnudag kl. 11 og 20.30: Samkomur. Allir velkomnir. Samkoma verður í Færeyska Sjómanna- heimrtimu í dag kl. 5. Alrtr velkomnir. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Rvík minnir á basarinn og kaffi- söluna í Lindarbæ, þriðjudag- inn 1. maí kl. 2. Ennfremur leikfangahappdrætti og úrval lukkupoka. Gerið góð kaup í Lindarbæ 1. maí. Nefndin. Bræðrafélag Bústaðakirkju Fundur verður mánudaginn 30. apríl kl. 8.30 í safnaðar- sal Bústaðakirkju. Stjórnin. Kristniboðsfélag karfa Biblíelestur Gunnars Sigur- jónssonar sem vera átti í Bet- amíu mánudagskvöldið 30. apríl kl. 8.30 verðiur í K.F.U.M.-húsinu við Amt- mannsstíg á sama tíma, vegna undirbúnings kaffisölu í Betaniu 1. maí. AMir karl- menn velkomnir. — Stjórnin. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið flUCIVSinCRR ^^»22480 íbúð óskasf Ung hjón (Máskólastúdentar) óska eftir 2ja — 3ja íbúð frá 15. júní eða síðar.. Algjör reglusemi. Aré- fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 20307 í dag og á morgun. Veiðlfélag EUiðovatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld í Nesti við Elliðaár. Veiðifélag Elliðavatns. Sumarkaffi Okkar árlega kaffisala verður í félagsheimilinu Sel- tjarnarnesi 1. maí og hefst kl. 15. Kór félagsins syngur. Kvenfélag Seltjöm. Flugvél til leigu B.K.A. Cessna Cardinal. Leigist í 6 márauði. Leiguverð 300 þúsund kr, Innifalið trygging og allt að 900- flugtímar. Upplýsingaf í síma 43189. Tæknifræðingar Óskum eftir að ráða nú þegar byggingatækni- fræðing. Upplýsingar um starfið gefa sveitarstjóri og verk- fræðingur. Sveitarstjóri Selíjarnarneshrepps. Chicago-flugið hefst 2. maí. Með þvf erum við komnir í einni lotu vestur í miðríki Bandarikjanna, þaðan, sem figgja gagn- vegir til helztu íslendingabyggða í Bandaríkjunum og Kanada og til stórborga svo sem Minneapolis, Los Angetes, Sart Fran- cisco, Seattle, og Vancouver. Nýtt landnám er hér með hafið f flugi Loftleíða. Stærstu fs- tendingabyggðirnar í Bandaríkjunum og Kanada eru þar með komnar nær íslandi. Kaupsýslumenn eiga tíðum erindi tii Chicago og hinna stóru iðnaðarborga í næsta nágrenni henrrar. Chicago-flug Loftleiða sparar þeim tíma og peninga. Ferðamenn í skemmti- og kynnis- ferðum, sem sjá vilja það, sem helzt einkennir hið daglega fíf í Bandáríkjunum, eiga erindi til Miðríkjanna. Far er hin eiginlega Ameríka, segja sumir. Flogið verður fimm sinnum f viku milli fslands og Chicago beina leið í allt sumar. L0FTUIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.