Morgunblaðið - 29.04.1973, Side 13

Morgunblaðið - 29.04.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973 13 ánávaxta í Balkanlöndum er fólk ótrúlega langlíft, oft talsvert á annað hundrað ára. Niðurstöður athugana benda til þess, að jógúrtin eigi þar stærstan hlut að máli. Heilbrigð meltingarstarfsemi er mikilvæg undirstaða líkamshreysti, og jógúrtin orkar beint á meltinguna. Jógúrtin er því mikilsverð heilsu- fæða. Nú bjóðum við hana án ávaxta og óskum neytendum langra og sælla lífdaga. jógúrt án ávaxta Mjólkursamsalan Nykomid FJÖLBREYTT ÚRVAL AF BARNAKLOSSUM. NÝJAR GERÐIR. <3Eí§m Sumardvalir Tekið verður á móti umsóknum um sumardvö! fyrir börn hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross (slands, dag- ana 2. og 3. maí nk., kl. 10 til 16 (opið í hádegi) í skrifstofu Rauða krossins, öldugötu 4. Ekki tekið við umsóknum í síma. Eingöngu verða tekin Reykjavíkurbörn á aldrinum 6, 7 og 8 ára. Aðrir aldursflokkar koma ekki tii greina. Áætlað er að gefa kost á 4ra vikna dvöl — júní, júlí og ágúat. Stjórn Reykjavíkurdeildar Rauða kross Islands. / SILDARRETTIR BRAUDBORG Smuróa brauóió Karrý síld Súr-sæt síld Tomat síld Aiarirveruó síld Sherrysild Sænsksíid Sherry Herring síld ofl. Njálsgötu 112 . ifá okkur Símar 18680 a veizluboróió 16513 hia y6ur Kaffísrvíttur Heilar og hálfar sneióaur Cocktailpínnair / LOÐNUNÓTAEFNI Þegar mlkið er i húfi, er nauðsynlegt að geta treyst veiðafærunum. Yfir 500 þúsund tonn af loðnu hafa verið veidd á þessari vertíð í nætur framleiddum úr efni frá AL. FISKERNES REDSKAPSFABRIKK, sem er stærsti framleiðandi á nótaefni í Noregi. Vegna sérstakra samninga getum við boðið loðnunótaefni ásamt teinum og flotum á sérstaklega hagstæðu verði, ef samið er fljótlega. Við gerum föst verðtilboð til afhendingar í sumar, eða haust. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. seifur hf. KIRKJUHVOLI REYKJAVlK SlMI 21915

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.