Morgunblaðið - 29.04.1973, Page 15

Morgunblaðið - 29.04.1973, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973 15 Vestmannaeyingur kallar M'ig vantar eitt og helzt tvö herbergi og eldhús. Ég er alveg ekvn, eldri maður, — og þó nokkuð skynsamlegtir. Mjög væri ég þakklátur þeim, sem skil'ja þetta ástand flóttamanns- ins frá jaröeldunuim á Heimaey. Vinsamlegast leggið svar við þessari beiðni minni inn á Morgunblaðið, merkt Vimskapur 8303, eða hringið í síma 22322, , Hótel Loftleiðir. Stefán Árnason ! frá Vestman na eyjum. Einangrun Góð plasteinargrun hefur hita- leiðnistaðal 0.J28 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal g'erull, auk þess sem piasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn I sig. Vatns- drægni margra annarra einar.gr- unarefna gerir þau. ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófu~i fyrstir allra, hér á iandi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — sími 30978. PLAST I PLÖTUM Plastgler: Akrylgler í sérflokki. Glærar, munstraðar og I litum til notkunar í glugga, hurðir, bílrúður, milliveggi, undir skrifborðsstóla o.fl. Allt að 17 sinnum styrk- leiki venjulegs glers. Fáanlegar í eftirtöldum þykktum: 10, 8, 6, 5, 4, 3 og 2 mm. Sólarplast Sunlux: Riflaðar og smábylgjaðar plasfplötur til notkunar á þök, gróðurhús, svalir, milliveggi, o.fl. Gular, frostglærar, glærar. Báruplast: Trefjaplast í rúllum og plötum Lexan: Öbrjótanlegt, glært plastgler. Plastþynnur: Glærar plastþynnur í þykktunum 0,25, 1 og 2 mm. ^ ^ Geislaplastsf. ÁRMÚLA 23 SÍMI 82140 KAUPMENN — tNNKAUPAST JÓRAR PRIMETTA SÚLGLERAUGU ‘73 Eins og undanfarin ár komum við til með að hafa það bezta fáanlega af SÖLGLERAUGUM. PRIMETTA skákar öllum. H. A. TULINIUS, HEÍLDVERZLUN, Austurstræti 14, Reykjavík. ÞÉR GETID HLOTID 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.