Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.04.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRlL 1973 jlTVIWYA Lagermaður óshost Skrifstoiustúlka Phnrmoco hf. Heildverzlun óskar eftir traustum og reglu- sömum manni með bílpróf. Nokkur starfs- reynzla æskileg. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Framtíðarstarf — 8168". óskast til skjalavörzlu og vélritunarstarfa. Gott starf. Tilboð með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 4. maí n.k. merkt: „Skrifstofustúlka — 615". Viljum ráða nú þegar aðstoðartyfjafræðing (Exam. Pharm.) og Defektricu i söludeild okkar. — Upplýsingar í skrifstofunni, Skip- holti 27. Skrifstofuslúlku Vel menntuð stúlka óskast í skrifstofu. Umsóknir með almennum upplýsingum, legg- ist inn ó afgr. Mbl. fyrir 6. maí, merkt: „Skrif- stofustúlka — 30". Skrifstofustúlku óskust sem fyrst til aknennra skrifstofustarfa. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 3. maí, merktar: „Framtíðarvinna — 972". Suuuiakonu óskust til fataviðgerða, aðallega gera upp buxur og lengja eða stytta ermar. Hálfdagsvinna. — Heimavinna kemur til greina. ANDRÉS, ANDRÉS, Aðalstræti 16, Skólavörðustíg 22, simi 18250. sími 18251. Leiðsögumenn óskast í öræfaferðir okkar í sumar. Góð þýzku- og enskukunnátta skilyrði, ásamt þekkingu á landi og þjóð. Upplýsingar í skrifstofu okkar að Lækjarteigi 4, mánudaginn 30. apríl kl. 5—6 e. h. (Ekki í síma). GUÐMUNDUR JÓNASSON HF., Lækjarteigi 4. Afgreiðslumuður Öskum að ráða ufgreiðslumunn til starfa í byggingarvöruverzlun. Umsóknir sendist í pósthólf 529, Reykjavík. Stórt innflulningsfyrirtæki óskar að ráða eftirtaiið starfsfólk: 1. Einkaritara. — Nauösynlegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu og gott vald á islenzku, ensku, dönsku og leikni í vélritun, svo og öðrum venjulegum skrif- stofustörfum. Þarf að geta byrjað að vinna um 20. júní næstkomandi. 2. Stúlku til símavörzlu, vélritunar, skjalavörzlu og við almenna afgreiðslu í skrifstofu, Þarf að geta byrjað að vina um 10. júní næstkomandi. Umsóknir er tilgreini m. a. menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins eigi síðar en 4. maí nk„ merktar: „ISR — 8500". Skiifstofustörf Ung vel menntuð stúlka, vön skrifstofustörf- um og getur annast enskar bréfaskriftir, óskast á skrifstofu stórrar verzlunar í Reykjavík. Tilboð merkt: „Skrifstofustörf — 29“ sendist afgr. Mbl. fyrir 5. maí. Ljósmæður Ljósmæður vantar til afleysinga í sumarleyf- um í Fæðingadeild Landspítalans. Upplýsing- ar gefur yfirljósmóðir, sími 19500. Reykjavík, 27. april 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Umboðsmuður Akureyri — Egilsstaðir Duglegur umboðsmaður, kona, óskast á ofan- greindum stöðum, til að annast dreifingu á mjög seljanlegum vörum. Umsækjandi þarf bifreið til umráða, en umboð- ið gæti hentað sem aukastarf, með álitlegum tekjum. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist Morgunblaðinu, merktar: „Umboðs- maður — 8301". Aðstoðurlækmsstaðu Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild Land- spítalans er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykja- víkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, náms- feril og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd ríkis- spítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 27. maí nk. Reykjavík, 27. apríl 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Skrifstofusturf ' — húlfnn duginn Starfið er sjálfstætt og fólgið í: 1. Almennri vélritun 2. Spjaldskrárgerð 3. Ljósritun og fjölritun 4. Dagbókarfærslum 5. Sjóðsvörzlu o. fl. Upplýsingar um menntun, starfsreynslu og aldur sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Góðan daginn — 8297" fyrir 4. rhaí n.k. Með umSóknir verður farið sem trúnað og öllum svarað. Mutsveinnr Matsvein vantar nú þegar að Hótel Mánakaffi, ísafirði. Framtiðarstarf fyrir góðan og reglu- saman mann. Góð laun í boði. Upplýsingar gefnar á City hotel, Reykjavík. Óskum eftir uð rúðu mann til útkeyrslu og lagerstarfa. Upplýsingar veittar milli kl. 8—10 mánudag og miðvikudag að Lágmúla 9. BRÆÐURNIR ORMSSON H/F. Konu ósknst til símavörzlu. Vaktavinna, SENDIBÍLASTÖÐIN HF., Borgartúni 21, sími 25050. Rúðskonu við íþróttuskólu Sigurðar R. Guðmundssonar að Leirárskóla vantar. Upplýsingar veitir Sigurður, Leirárskóla. Útgerðurmenn Vantar bát á handfæri I sumar sem skipstjóri. Hef yfirráð á 5 rafknúnum handfærarúllum. Stærð bátsins 15—50 tonn. Markús B. Þorgeirsson, sími 51465. Skrifstofustúlku óskust Fyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku strax. Verzlunarskóla- eða Samvinnuskóla- próf nauðsynlegt. Góð laun. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merktar: „Fram- tíð — 8418“ fyrir 3. maí nk. Luus störf Störf 2ja lögrecfumanna I Keflavik eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Upplýsingar veitir Tryggvi Kristvinsson aðstoð- aryfirlögregluþjónn. — Væntanlegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. maí 1973 á þar t;l gerð eyðublöð, sem fást í skrifstofu minni. Bæjarfógetinn i Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.