Morgunblaðið - 29.04.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973
19
ehhx
Húsgagnasmiðir
Húsgagnasmiðir óskast
G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H/F.,
Þóroddstöðum Rvk., sími 19597.
Kópavogur
Stúlka óskast til skrifstofustarfa 1/2 daginn.
Umsóknir sendist fyrir 6/5 til afgr. Mbl.
merkt: ,,8271".
Kono óskast
Kona óskast til starfa við eldhússtörf í kjöt-
verzlun í afleysingum í um það bil 1 mánuð.
Upplýsingar í síma 12112.
Stúlku vuntur strnx
til afgreiðslustarfa í veitingahúsi.
Upplýsingar á staðnum í dag, ekki í síma.
KOKKHÚSIÐ,
Lækjargötu 8.
Óskum nð rúðu
í 3 mánuði matráðskonur og aðstoðarstúlkur
(20 ára og eldri) í 2 veiðihús i Borgarfirði.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: ,Góður matur"
— 9248" fyrir 5. maí.
Óskum nð rúðn stúlku
í skrifstofu okkar til vélfærslu bókhalds og al-
mennra bókhaldsstarfa. Æskilegt að viðkom-
andi geti hafið störf í byrjun júlímánaðar nk.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að
senda skriflegar uppl. um menntun og fyrri
störf.
BÓKHALDSTÆKNI HF„
Laugavegi 18, pósthólf 113.
Verkstjóri í iutuiðnuði
Við leitum að verkstjóra fyrir einn af við-
skiptavinum okkar í fataiðnaðinum (utan höfuð-
borgarsvæðisins). Æskilegt er að reynsla sé
fyrir hendi, en ekki skilyrði.
í BOÐI ERU:
GÓÐ LAUN.
AÐSTOÐ VIÐ ÚTVEGUN ÍBÚÐAR.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
vorri að Höfðabakka 9.
BENEDIKT GUNNARSSON,
tæknifræðingur
RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA
Höfðabakka 9, Reykjavík — Sími: 38130.
Sendill
Piltur eða stúlka óskast til sendistarfa.
Framkvæmdastofnun rikisins,
Rauðarárstíg 31, sími 25133.
Skriistoiustúlku
Stúlka óskast til vélritunar- og annarra
skrifstofustarfa í sumar.
Framkvæmdastofnun ríkisins,
Rauðarárstíg 31, sími 25133.
Bílstjóri
Bílstjóra vantar á vörubíl í Njarðvík.
Upplýsingar í síma 41412 eftir kl. 7 á kvöldin
Okkur vnntnr strnx
Nokkrar saumastúlkur.
SOLÍDO,
Bolholti 4.
Atvinnn
Bifvélavirkjar, vélvirkjar eða menn vanir bif-
reiðaviðgerðum óskast.
Mikil vinna, ef óskað er.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
ÍSARN H.F.,
Reykjanesbraut 12.
Ifl At SI íl
ÆskulýSsstarf Neskirkju
Síöasti fundur vetrarstarfsins
verður nk. mánudagskvöld
kl. 20.30. Opið hús frá kl. 20.
Mætið öll.
Sóknarprestarnir.
Læknar fjarverandi
Verð fjarverandi í 3 vikur af
maí. StaðgengiHI Bergþóra
Sigurðardóttir frá 1.—12.
maí og Bragi Guðmundsson
læknir frá 13.—21 maí.
Grímur Jónsson héraðslæknir
i Hafnarfirði.
Félagsfundur N.L.F.R.
verður haldinn í Guðspeki-
félagshúsinu Ingólfsstræti 22
mánudaginn 30. apríl kl. 9
síðdegis. Fundarefni: Félags-
mál. — Stjórni'n.
Asprestakall
Kirkjudagur í Langholtskirkju,
messa kl. 2, kaffisala kven-
félags Ásprestakatls eftir
messuna og síðar dagskrá
með skemmtiatriðum.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Kópavogur
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópa-
vogi er boðað til fundar i Sjálfstæðis-
húsinu við Borgarholtsbraut n.k. mánu-
dagskvöld 30. apríl kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á landsfund.
2. Matthias Mathiesen, alþingis-
maður flytur ræðu.
STJÓRNIN.
iSAFJÖRÐUR — ISAFJÖRÐUR
Fulltrúarádsfundur
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á isafirði efnir til fundar
miðvikudaginn 2. maí í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.30 í Sjálf-
stæðishúsinu isafirði.
DAGSKRA:
1. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins.
2. Högni Þórðarson, forseti bæjarstjórnar ræðir bæjarmálin,
Fulltrúar eru hvatir til að fjölmenna.
STJÓRNIN.
Bingó Glæsibæ
MIÐVIKUDAGINN 2. MAl N.K. KLUKKAN 20.
STJÓRNANDI: SVAVAR GESTS.
UTANLANDSGERÐ FYRIR 2 OG FJÖLDI ANNARRA
GÓÐRA VINNINGA.
14 UMFERÐIR SPILAÐAR.
HVERFASAMTÖK SJALFSTÆÐISMANNA
i SMAÍBÚÐA, BÚSTAÐA, FOSSVOGS-
OG HAALEITISHVERFI.
Sjálvstædisfélögin á Akranesi
halda sameiginlegan fund í Félagsheimili templara mánudaginn
30/4 kl. 8:30 síðdegis.
Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund.
Bæjarmál: Jósef H. Þorgeirsson, bæjarfulltrúi.
3. Þingmál: Jón Ámason, alþingimaður.
Sjálfstæðisfélagið Huginn
heldur aðalfund sinn að Flúðum í Arnessýslu þriðjudaginn
1. maí kl. 9 síðdegis.
Alþingismennirnir INGÓLFUR JÓNSSON og STEINÞÓR
GESTSSON koma á fundinn.
AKUREYRINGAR — AKUREYRINGAR
Stefna Sjálfstæðisflokksins
verður rædd á félagsfundi Sjálfstæðis-
félags Akureyrar í Sjálfstæðishúsinu n.k.
mánudag kl. 20:30.
Frummælendur: Guðmundur H. Garðars-
son form. Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur ræðir VERKALÝÐS- OG ATVINNU-
MAL.
Gísli Jónsson bæjarfulltrúir ræðir
SVEITASTJÓRNAR- OG SKATTAMAL.
Halldór Blöndal kennari ræðir
UTANRÍKIS- OG MENNTAMAL.
Á fundinum verða kjörnir fulltrúar á
landsfund Sjálfstæðisflokksins
6. — 9. mai.
STJÓRNIN.