Morgunblaðið - 29.04.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRlL 1973
23
Iðnaðarhúsnœði
óskast fyrir húsgagnaframleiðslu, 150 til 300 fer-
metrar, helzt á jarðhæð.
Upplýsingar í síma 10429 næstu daga.
VINNINGUR
2.0
Saab 99 L
TIL SÖLU
Chevrelet Pickup árgeri '67
Bifraiðin er ný sprautuð og yfirfarin.
Upplýsingar á bifreiðaverkstæði JÓNASAR & KARLS,
Armúla 28. simi 81315.
Rýmingarsala — Rýmingarsala
Kjólabúðin Mær býður yður tízkuvörur í úrvali við allra hæfi. Sérlega hagstætt verð. — Ótrú legur afsláttur. Komið, skoðið, kaupið.
Kjólabúðin MÆR
Lækiargötu 2
Málverk
Sigurður Benediktsson hélt fyrsta listmunauppboð
sitt 2. maí 1953.
Móttaka málverka á 177. uppboð mánudag til föstu-
dags kl. 9 — 12 f. h. og 1 — 5 e. h.
LISTMUNAUPPBOÐ
Sigurðar Benediktssonar h/f.,
Hafnarstræti 11 - sími 14824.
Vorkappreiöar Fáks
14.maí
LOKASKRÁNING
Lokaskráning í vorkappreiðar Fáks fer fram á nýja Fáks-
vellinum við Víðivelli sunnudaginn 6. maí kl. 15.00—16.00.
Keppnisgreinar verða: Skeið 250 m 1. verðlaun 10.000,00
Stökk 250 m 3.000,00
Stökk 350 m 6.000,00
Stökk 800 m 8.000,00
Stökk 1500 m 10.000,00
Kerra 1200 m 10.000,00
47.000,00
Vekjum athygli á nýrri grein, 1200 m kerruakstri, þar sem
1. verðlaun eru 10.000,00 kr.
Með 1., 2. og 3. verðlaunum fylgja vandaðir verðlauna-
peningar.
Hestamenn utan af landi, sem taka ætla þátt í kappreið-
unum, snúi sér til skrifstofu Fáks um fyrirgreiðslu og
upplýsingar í síma 30178, opið frá kl. 14—17.
s s :
1 þessari nýju fullkomnu, hljóðlátu Kenwood uppþvottavél eru
hringfara armar, sem úða vatninu á allan uppþvottinn.
Innbyggður hitari. Einfaldir stjórnrofar. Þrjú þvottakerfi. öryggis-
læsing á hurðinni.
Stærð: Hæð (á hjólum) 85 cm, breidd 54 cm, dýpt 58 cm og hún
tekur fullkominn borðbúnað fyrir 8 manns. — Greiðsluskilmáiar.
Ódýrasta uppþvottavélin á markaðnum.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
HEKLAhf.
laugavegi 170—172 — Sími 21240.