Morgunblaðið - 29.04.1973, Page 25

Morgunblaðið - 29.04.1973, Page 25
MORGUTNTBLAÐIÐ, SUNNURAGUR 29. APRÍL 1973 25 Vegna útfarar Valdimars Stefánssonar, saksóknara ríkisins, verða skrifstofur embættisins lokaðar mánudaginn 30. þessa mánaðar. SaksóknaraembaettiS. Aðalfundur DANSK-ÍSLENZKA FÉLAGSINS verður haldinn í Norræna húsinu máimdagskvöld 30. apríl n.k. kl. 20,30. Að lokmim venj ulegum a&al- fundarstörfum verðia sýndar tvær stuttair kvik- myndir, „Pá sporet af mosefolket“ og „Björn Wiinblad“. Félagsmenn eru hvattir tál að fjötonenma á fundian. .STJÓRNIN. Orlofshús V.R. Frá og með 30. apríl n.k. verða afgreidd dvalarleyfi í orlofshúsum Verz 1 u narmannaféLags Reykjavíkur að Ulugastöðum í Fnjóskadal sumarið 1973. Að þessu sinni verður ekki hægt að leigja út orlofs- hús okkar í Ölfusborgum, þar sem þau eru þegar leigð um óákveðin tíma húsnæðislausu fólki frá Vestmannaeyj um. I>eir sem ekki hafa áður dvalið í orlofshúsunum á tímabilinu frá 2. maí til 15. september sitja fyrir dvalarleyfum til 10. maí n.k. Leiga verður kr. 3.000.— á viku og greiðist við úthlutun. Dvalarleyfi verða afgreidd á skrifstofu V. R., Haga- mel 4 frá og með mánudeginum 30. apríl. Uthlutað verður eftir þeirri röð sem umsóknir ber- ast gegn framvísun félagsskirteina. Ekki verður tekið á móti umsóknum bréflega eða símleiðis. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. sendiitg Eitthvoð iyrir olln BLAÐAGRINDUR - VEGGSKRAUT ÖSKUBAKKAR - KERTASTJAKAR FLÖSKUSTATÍV - o. fi. - o. fl_ FerÖaþjónusta Loftleiöa kann Ameríku lagiö á öllu,sem aö þvílýtur. - ÞaÖ gildir einu hvert eða hvers vegna þér feróist til NorÖur ~ Mið ~ eða ~ Suður Röntgentœknaskólinn Reykjavík Nýir nemendur verða teknir í Rontgentæknaskól- ann á þessu ári. og hefst kennsla 15. ágúst 1973. Inintökuskilyrði eru samkvæmt 4. gr. reglugerðar um röntgentæknaskóla: 1. Umsækjandi skal vera fullra 17 ára. 2. Umsækjandi skal hafa lokið landsprófi miðskóla eða gagnfræðaprófi með fyrstu einkunm í stærð- fræði, eðlisfræði, íslenzku og einu erlendu máli. 3. Umsækjandi, sem lokið hefur stúdentsprófi, hj úkrunarprófi, framhaldsdeild gagnfræðaskóla eða hefur tilsvarandi menntun, skal að öðru jöfnu ganga fyrir um skólavist. 4. Unrsækjandi skal framvísa læknisvottorði um heilsufar sitt. Áformað er að taka inn 15 nýja nemendur og er þeim, sem sent hafa skólastjórn fyrirspurnir um námið sérstaklega bent á, að slíkar fyrirspurnir verða ekki taldar sem umsóknir. Umsóknir, sem greina aldur, meimtusn og fyrri störf, ásamt meðmælum skulu hafa borizt fyrir 15. maí 1973 til skólastjóra, Ásmundar Brekkan, yfir- læknis, Röntgendeild Borgarspítalans, sem jafn- framt mun veita nánari upplýsingar um námið. Skólastjórm Röntgentæknaskó'lams. Barnaskemmtanir ársins Andrés Önd og félagar Lionklúbburinn Þór heldur sínar árlegu barnaskemmtanir í Háskóla- bíói sunnudaginn 29- apríl kl. 13,15. Miöasaia í Háskótabíói frá kl. 4 laugardag og frá kJ. 11 á sunmidag. Skemmtiatriði: Kvikmyndasýning. — Söngkvartettinn „LítiS eitt“ syngur og leikur. — Skólahljómsveit Kópavogs leikur. — Hanna Vatdis syngur, undir- leikari Magnús Pétursson. Andrés önd og félagar koma í heimsókn. Kynnir Svavar Gests. Allir fá pakka frá Andrési önd og miðinn gildfr líka sem happdrættismiði. Vínn- ingarnir dregntr út á skemmtuninni. Miðinn kostar 150.— kr. og rennur allur ágóði til Barnaheimilisins Tjáldanesi. Lionsklúbburinn Þór

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.