Morgunblaðið - 29.04.1973, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRlL 1973
Hetjur Kellys
(Kelíy’s Heroes)
Leikstjóri: Brian G. Hutton
(geröi m. a. „Arnarborgina").
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bömniuð innan 12 ára.
Dýrheimar
TECHNICOLOR®
jslenzkur texti
Sýnd kl. 3.
Siðasta sirm.
hafnarfaíú
sími 16444
Spyrjum að leikslokum
Sérlega spennanai og viðburða-
rík ný ensk-bandarísk kvikmynd
í Ifiturn og panavision, byggð á
samnefndri sögu eftir Alistair
MacLean, sem komið hefur út
í íslemzkri þýðingu. — Ósvik-
in Allistair MacLean-spenna frá
byrjun til enda.
ANTHONY HOPKINS
NATHALIE DELON.
— íslenzkur texti —
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kJ. 5, 7, 9 og 11.15.
feCSSS
^klAN DOHUVf
ÍUSTfRKMTON
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
LISTIR & LOSTI
(„The Musíc Lovers")
Mjög áhrifamikíl, vel gerð og
leikin kvi-kmynd, leikstýrð af
Ken Russel. Aðalhlutverk: Ric-
hard Chamberlain, Glenda Jack-
son, Max Adrian, Christhopher
Gable. Stjórnandi tóml'ístar:
André Previn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ath., að kvikmyndin er strang-
lega bönnuð börnum innan 16
ára.
íslenzkur texti.
Barnasýning kl. 3.
Alias Jesse James
Mjög skemmtileg mynd úr vilta
vestrinu með Bob Hope.
Engin miskunn
(The Liberation of L. B. Jones)
Islenzkur texti.
Spennandi og áhrifamikil ný
bandarísk úrva'skvikmync' í Hit-
um um hin hörmuiegu hlutskipti
svert ngja í Suðurríkjum Eanda
ríkjanna. Leikstjóri WH'liiam Wyl-
er, sem gerði himar heimsfrægu
kvi'kmyndir: Funny Girl, Ben
Hur, The Best Years of our
tives, Roman Holiday. AÆathlut-
verk: Lee J. Cobb, Anthony
Zerbe, Roscoe Lee Ðrown, Lola
Falana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bömnuið innam 16 ára.
Cullna skipið
ÍSLENZKUR TEXTI.
Speninandi ævintýraikvikmynd í
titum.
Sýnd kil. 10 min. fyrir 3.
Veitingahúsið
Lækjarteig 2
Rútur Hannesson og félagar, Fjarkar og
Kjarnar. - Opiö til klukkan 1.
JÁSKÓUBlÓj
Tjáðu mér ást þina
“★★★★
HIGKEST RATIfiG!”
•—Ann Guarino, DAÍLY NEWS
Ahrifami'knl, afbragðsvel leikin
litmynd um grimmileg örlög.
Kvikmyndahandrit eftir Marjorie
Kellog, byggt á samnefndri
sögu hennar. Tónlist eftir Philip
Springer. Framleiðandi og leik-
stjóri: Otto Preminger.
(SLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli,
Ken Howard, Robert Moore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mikið lof og mikila að-
sókn.
Gullránið
(Waterho'e 3)
TíauKaefí í I iGmnC'OnT
Sýnd kl. 3.
ítölsk mynd,' afar áhrifaimíkiil og
vel leikin og fjallar m. a. um
sögufræga atburði í verkalýðs-
baráttunni á íta'Tíu í múraraverk
falOinu mikla árið 1902. Leiik-
stjóri: Mauro Bolognini.
Sýnd kfi. 5 og 9.15.
9%
Loki þó! í dag kl. 15, 3. sýnfing.
Pétur og Rúna í kvöld k’l. 20.30.
Fló á skinni þriðjudag, uppselt.
Fló á skinni miðvikud., uppselt.
Fló á skinni föstudag, uppselt.
Atómstöðín laugardag kl. 20.30.
Aukasýning vegna eftirspuirna.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14 — simi 16620.
AUSTURBÆJARBfÖ
SÚPERSTAR
Sýning miðvikudag kl. 21.
Fáar sýningar eftír.
Aðgöngumiðasalan i Austurbæj-
arbíói er opin frá kl. 16 —
sími 11384.
ISLENZKUR TEXTI.
„Ein nýjasta og bezta mynd
Clint Eastwood:"
CUNT
EASTWOOD
MRTY
HARRY
Æsispennendi og mjög vel gerð,
ný, baodarisk kvikmynd í litum
og Panavision. — Þessi kvik-
mynd var frumsýnd fyrir aðeins
rúmu einu ári og er talfin ein
allra bezta kvikmynd Cliint
Eastwood, enda sýnd við met-
aðsókn víða um lönd á siðast-
liðnu ári.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lína langsokkur
í Suðurhöfum
Earnasýning kl. 3.
Allra síðasta sénn.
Æþjóðleikhúsíð
Ferðin til tunglsins
sýni'ng í dag kl. 15.
F'áar sýniinigar eftir.
Indíánar
sýni.ng í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
SJÖ STELPUR
sýnfing miðvíkudag kl. 20..
LÝSISTRATA
sýnimg fimmtudag k'l. 20.
Siíðasta siniri.
LAUSN ARCJALDIÐ
eftir Agnar Þórða rson.
Leikmynd: Gunnar Bjarnason.
Leiikstjóri: Benedikt Árnason.
Pmmsýning föstudag kl. 20.
Ömnur sýning sutnmudag ki. 20.
Fastir fru'msýningargestir vitjfi
aðgöngumiða fyrir miðvíkudags-
kvöld.
Mfiðasala 13.15 til 20. — Símfi
1-1200.
Aukið viðskiptin
— Auglýsið —
Bezta augiýsingablaðið
THE SUNDANCE KID
fslenzkur texti.
Heimsfræg og sérstaklega
skemmtilega gerð amerísk Ifit-
mynd. Mynd þessi hefur al'ls
staðar verið sýnd við metað-
sókn og fengið frábæra dóma.
Leikstjóri:
George Roy Hilil
Tónlfist:
Burt Bacharach
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
SCARAMOUCHE
hrekkjalómurinn vopnfimi
Mjög skemmtileg skylminga- og
ævintýramynd.
Bartniasýning kl. 3.
LAUGARA6
oimi 3-20-75
\oftin dtir næsta dag
The Night of The Followmg
»AY
Hörkuspennandi of aifbu'rða vel
leikin bandarísk sakamáfiamynd
í Ifi'tum meö ísfienzkum texta,
gerð eftir sögu Lionefi’s White,
The Snatchers.
Leikstjóri: Hlubert Comfield.
Aðal'leikarar:
Marlon Brando, Richard Boone,
Rita Moreno og Pamela Franklin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Bamasýning kl. 3:
Mjög skemmtileg barnamynd í
lituim með ísl. textal