Morgunblaðið - 29.04.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973
29
SUNNUDAGUR
29. aprll
8.00 Morgrunandakt
Séra SigurÖur Pálsson vigslubiskup
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir og veöurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
Lúörasveit franska lífvaröarins
leikur, Mario Lanza syngur cg
Boston Pops hljómsveitin leikur.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónleikar
a. Tokkata, ostinato og fúga eftir
Max Reger. Werner Jakob leikur
á orgel.
b. Sónata í B-dúr fyrir einleiks-
fiölu og strengjasveit eftir Georg
Friedrich Hándel. Kenneth Sillito
og Enska kammersveitin leika;
Reymond Leppard stj.
c. Konsert fyrir tvöfalda strengja-
sveit eftir Michael Tippet. St.-
Martin-in-the-Filds hljómsveitin
leikur; Neville Marriner stj.
d. Sinfónía nr. 1 í f-moll op. 7
eftir Hugo Alfvén. Sinfóníuhljóm-
sveit sænska útvarpsins leikur,
Stig Westerberg stj.
11.00 Messa I barnaskólahúsinu á
Egilsstöðum
Prestur: Séra Gunnar Kristjánsson.
Organleikari: Margrét Gísladóttir.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Afrika, — lönd og þjóðir
Haraidur ólafsson lektor flytur
sjötta og síöasta hádegiserindi
sitt.
14.00 Könnun á viðhorfum nokkurra
iækna til sjúkrahús- og heilbrigð-
ismála i Keykjavík
Páll Heiöar Jónsson gengst fyrir
henni og talar viö yfirlæknana dr.
med. Bjarna Jónsson, dr. med. Frið
rik Einarsson og Sigurð Samúels-
son prófessor, Snorra Pál Snorra-
son formann Læknafélags Islands
og Emil Als augnlækni.
15.00 Miðdegistónleikar
a. Lög eftir Pjotr Tsjaikovský.
Robert Tear syngur. Philip Ledger
leikur á pianó.
b. Skozk fantasía fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Max Bruch. Ky-
ung-Wa Chung og Konunglega fíl
harmóníusveitin leika; Rudolf
Kempe stj.
c. Píanósónata I f-moll op. 5 eftir
Johannes Brahms. Clifford Curzon
leikur.
16.25 Kaffitíminn
Nana Mouskouri syngur.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Kötlugos 1823
Bergsteinn Jónsson lektor les lýs-
ingu séra Jóns Austmanns.
17.30 Sunnudaffilöfli.
18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 FréttaspeciU
19.45 tír segulbaitdasafninu Pálmi Hannesson rektor flytur stutta frásögu: Úr Langavatnsdal, — og les þrjár færeyskar þjóösög- ur í eigin þýðingu. (ÁÖur útv. 1948 og 1946).
19.55 Tríó nr. 7 í B-dúr „Erkihertoga tríóió“ eftir Beethoven Daniel Barenboim leikur á píanó, Pinchas Zukerman á fiðlu og Ja<;queline du Pré á selló.
Í0,40 Heimsókn til Irlands Ingibjörg Jónsdóttir tók saman dagskrána og kynnir. Margrét Guðmundsdóttir les þjóösögu og Jón Aðils smásögu eftír James Joyce. Einnig leikin irsk þjóölög.
21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor les (26).
22.00 Fréttir
22.15 VeOurlregnir. Danslög GuObJörg Hlíf Pálsdóttir velur.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 30. apríl
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Magnús GuÖjónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guöni Kolbeinsson byrjar lestur sögunnar „Valli og Viggi i úti- legu“ eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Tllkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Agnar Guönason ráöunautur talar um áburöarmálin í ár. Morgunpopp kl. 10.40: Hljómsveit- in Pink Floyd, Mimi Farina og Tom Jones syngja og leika. Fréttir kl. 11.00: Tónlist eftir Pro- kofjeff: Hljómsveit óperunnar Monte Carlo leikur Forleik op. 34. / Sinfóniuhljómsveit útvarpsins 1 Prag leíkur öskubusku‘\ ballett- svitu op. 87.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Lifsorrustau“ eftir Óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson les (19).
Framhald á bls. 30.
SUNNUDAGUR
29. apríl
17.00 Endurtekið efni
Hörður Torfason
Vísnasöngvarinn Hörður Torfason
flytur frumsamin lög og ljóð í
sjónvarpssal. ÁÖur á dagskrá 3.
des. sl.
17,15 Á reginfjölium I
Kvikmynd um hálendi fslands,
gerö af starfsmönnum Sjónvarps-
ins á ferðalagi noröur Sprengi-
sandsleið.
Umsjón Magnús BjarnfreÖsson.
ÁÖur á dagskrá 16. mai 1972.
17,40 Húsavfk sótt heim
Stutt kvikmynd frá heimsókn til
Húsavlkur viö Skjálfánda. 1 mynd
inni leika og syngja karlakórinn
Þrymur og Lúðrasveit Húsavikur.
Áöur á dagskrá 4. marz 1973.
18.00 Stundin okkar
Glámur og Skrámur rabba saman
og síöan segir Árni Blandon sögu.
Þrir barnaskólar reyna meö sér í
spurningakeppninni.
LeikbrúÖulandiÖ flytur stuttan
lelkþátt, en stundinni lýkur meö
ævintýri frá Bretlandi.
Umsjónarmenn Sigríður Margrét
Guðmundurdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson.
18.50 Enska knattspyrnan
19.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Leonardo da Vinci
4. báttur
Þýöandi Óskar Ingimarsson.
Efni 3. þáttar:
Leonardo dvelur I Mílanó viö hirö
Loðvíks Mára, en fær þó ekki friö
til að ljúka viö nema fá af stór-
virkjum sinum, þvi Márinn fær
honum sí og æ ný verkefni af
sundurleitasta tagi. Honum gefst
þó tóm til að gera miklar rann-
sóknir á eðli ljóss og sjónar, og
einnig leggur hann stund á líf-
færafræði af miklu kappi.
21.30 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva
í Evrópu
Dægurlagakeppni þessi, sem var
sú 18. i röðinni, fór fram I Lúxem-
borg. Keppendur frá 17 löndum
reyndu þar með sér, en fulltrúi
gestgjafanna varð hlutskapastur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Evrovision) — Sjónvarpiö I Lux-
emborg).
23.10 Að kvöldi dags
Sr. Ólafur Skúlason flytur hug-
vekju.
23.20 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
30. apríl
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Kátir söngvasveinar
Bandariskur söngva- og skemmti-
þáttur meö Kenny Rogers og
„Frumútgáfunni“.
ÞýÖandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
-IQ
il
m
ER DEGINUM LJ
Flúor-ljósapipur eru endingargóðar
og þess vegna fer vart hjá því, að
þær safni ryki og óhreinindum við
langa notkun. Slik óhreinindi — t. d.
árs samsafn — rýra birtuna frá pip1-
unum um allt að 40 — 50%.
Algengasta lausn þessa vanda er
að taka pipurnar og þvo þær. z|
Það veldur þó ýmsum erfiðleikum,
óþægindum, töfum og jafnvel
skemmdum á pípunum og öðrum
munum.
PHILIPS-verksmiðjunum fannst rétt
að finna lausn á þessu hvimleiða
vandamáli. Hún er sú, að TLF-pip-
urnar frá verksmiðjunum eru með
innbyggðum spegli, sem hindrar að
birtan skerðist til muna. Birtan frá
TLF-pipunum er alltaf meiri en frá
öðrum, sem eru samsvarandi að
öðru leyti, og eftir árs notkun er
hún allt að 92% meiri en frá
öðrum flúor-pípum. Það eru þvi
hyggindi, sem í hag koma að nota
TLF-pipurnar frá PHILIPS.
Lýsið úti sem inni, vinnustaði sem
aðrar vistarverur með TLF-pipum.
Þær bera betri birtu.
philips kann tökin
á tækninni
ÍÍS:
m
heimilistæki sf
philips
S/CTÚNI 8 - S(MI 24000
20.55 Vaxandi fjöldi
Kanadísk teiknimynd um offjölgun
mannkynsins.
Þýöandi Jón O. Edwald.
21.10 Vitinn
(Der Leuehtturm)
Leikrit frá austurríska sjónvarp*-
inu. Höfundur leiksins er tékkn-
eski rithöfundurinn Ladislav
Mnacko, en leikstjóri er landi hans
Vojcech Jasny.
Aöalhlutverk Hans Christian
Blech.
Þýöandi Þrándur Thoroddsert.
Leikritið lýsir lífi manns i einangr-
un. Maður, sem dæmdur hefur
veriö í 20 ára fangelsi fyrir morö
gerist vitavöröur á afskekktum
staö viö Rauða hafið. Föngum hef-
ur áöur verið gefinn kostur á aö
stytta fangavist sína með þessu
móti, en eitt ár viö vörzlu vitans
jafngiidir tíu árum I fangelsl. í
leiknum er fylgzt með athöfnum
hans og hugrenningum í einver^
Frainhald á bls. 30.
VII I l \l I I i
Nf I rsi:
Chiffon georgette, einlitt, margir
titir, 110 sm br., á 544,- kr. m.
Jersey, bómullar og acryt blanda,
svart/hvítt tízkumynstur 135 sm
br., á 931,- kr. m.
Bómullarblúnda, köflótt, 90 sm br.,
á 560,- kr. m — hvít 392,- kr. m
— einlit, bleik og blágraen 460 kr.
metrion.
Fleiri gerðir af hvítri bómullar-
blúndu.
100% bómull, röndótt, 140 sm br.
á 243,- kr. m, í skyrtur, á alla
fjölskylduna.
100% bómull, köflótt, 140 sm br,
á 338,- kr. m.
Bómull og terylene 160 sm br.
á 717 kr. m.
Terylene og ull, köflótt í ófóðraða
sumarjakka, 607,- kr. m.
Blátt nankin.
Kjólaefni og vefnaðarvara til atts
kyns fatnaðar eru enmþá á sínum
stað í Vogue á Skólavörðustíg 12,
þrátt fyrir breytiregar á efri hæð og
stofnun nýrrar deildar, sem í aPIri
si'rerei dýrð kastar e. t. v. skugga á
reeðrl haeðirea. KjóiaefnadeMdin á þó
allt gott skilið, þar sem hún byggir
á vandfýsi og dugnaði þeirra, sem
vMja sauma sér góðar flíkur á
heimavettvangi, e. t. v. með að-
stoð sníðaþjóreustu Vogue eða
góðrar saumakonu. I þessum dálki
vi'I ég minna á rétt og möguleika
þeirra, sem viija byggja upp óháð-
an persóreulegan stíl, e. t. v. í sam-
raemi við nánasta umhverfi, stíl
heimilisins, pólitíska, trúartega eða
ei'nhverja hjartares sarenfæringu.
AHt er mögulegt og fötin eru svo
sarenarlega tæki til að tjá sig með.
Vogue vi’H gjarnan geta þjónað ölt-
um. Skæra og dempaöa græna,
sem vilja fylgja nýjustu Parísar-
tízku (sjá Chiffon georgette, Aqua-
marine og pastel liti í ýmsum efre-
um. Skæra og dempaða græna,
crépe og silkikerered efré) og einnig
þeim, sem vijja treysta á sjáífa sig
hvað viðvíkur stíl og gerð klæðre-
aðar.
Blátt nankin er að koma handa
börreunum og óháðum. BómuKar-
blúnduefrei, jafnvel smáköftótt, ult,
viyella og 100% bómuHarefni er
til hareda unnendum ómengaðrar
náttúru, sem ekki táta sér nægja
að vera í poka eða gömlu taki eios
og sumir geta í útlandireu og I
öðrum heimi.
Flauel og blúnduefni handa rómare-
tískum. Köflótt efreí, röredótt, rós-
ótt og einlit hareda káta, hressa
fölki'nu, sem getur allt, jafinvel
saumað sér ófóðraðan sumarjakka
við hvað sem er og skyrbur á aMa
fjöískylduna.
Munið Vogue sokkabuxur og hné-
sokka á allar stærðir og i mörgwm
litum. Hittumst aftur næsta suremi-
dag á sama stað.