Morgunblaðið - 29.04.1973, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR ANNAÐ KVÖLD.
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR.
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
INGÓLFS-CAFÉ
Birtgó í dag, sunnudag, kl. 3 e. h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Vinningar að verðmæti 16.400 kr.
Borðpantanir í síma 12826.
£ev.VAvúsVC\aWaútvív
★ OPIÐ FRA KL. 18.00.
★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00
I SIMA 19636.
★ BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30.
íiöngvari tinar Júlíusson
MUSICAM A XIMA skcmmtir
scr TEMPLARAHÖLLIN scr.
FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9, stundvíslega.
Ný 3 kvölda spilakeppni. Heildarverðlaun 10.000 kr.
Síðasta spilakeppni vetrarins. Góð kvöldverðlaun.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8:30. — Sími 20010._________
KEH®
í KVQLD AO
Breytt skemmtiskrá
Kristín
Lilliendahl
Þorvaldur
Jörundur
Kristín Lilliendahl
— ung og efnileg söngkona
Þorvaldur Halldórsson
— syngur af alúð og list.
Jörundur Guðmundsson
— kynnir með glensi og gamni
Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur.
Framhald af bls. 29.
unni og viðbrögðum hans, er hann
öðlast frelsi sitt að r.ýj u.
22.35 Daerskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
1. mai
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-fjölskyldan
51. þáttur. Hið gamla verðnr að
víkja
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
Efni 50. þáttar:
Edwin Ashton ákveður að fára til
Þýzkalands að hitta Philip son
sinn, en áður en hann fer af stað
berst honum skeyti um, að Philip
hafi farizt i sprengingu. Hann
hrað-'ir sér sem mest hann má, en
nær þó ekki í tæka tíð til að vera
viðstaddur útförina. Honum verð-
ur brátt l.iöst, að ýmislegt er á
huldu um fráfall Philips, sem hafði
að undanfönru lagt lag sitt við
Þjóðverja, og hafði meöal annars
unnið með nokkrum þeirra að
stofnun heimilis fyrir munaðar-
laus börn.
21.25 Vinnan
Þáttur um atvinnu- og verkalýðs-
mál, að mestu helgaður hátlðis- og
baráttudegi verkalýðsins, 1. maí.
Umsjónarmaður Baldur Óskarsson.
22.25 Top Twenty Special
Brezkur skemmtiþáttur.
Þýðandi Heba Júlíusdóttir.
23.20 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
2. mai
18.00 Töfraboltlnn
ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson.
Þulur Guðrún Alfreösdóttir.
18.10 Einu sinni var
Gömul og fræg ævintýri í leikbún-
ingi. Þulur Borgar Garðarsson.
18.35 Mannslíkaminn
Brezkur fræösluflokkur fyrir börn
og unglinga.
2. þáttur. Taiigakerfið.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Þotufðlk
ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson.
20.55 Nýjasta tækni og vfsindi
Nýjung í byggingarlist, hallandi
gólf og götur.
Vitneskja úr árhringum.
Augnaaðgerð með leysigeisla.
Hitamælingar úr lofti.
Umsjónarmaöur örnólfur Thorla-
cíus.
21.20 Leonardo da Vinci
Fimmti og síöasti þáttur.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
1 fjóröa þætti greindi frá fyrstu
kynnum Leonardos af snillingnum
Michelangelo. Hann er um skeiö í
þjónustu Cesare Borgia, en snýr
slöan til Flórens og vinnur nokk-
uö með Michelangelo. Hann vinnur
einnig ákaft aö tilraunum meö
,,flugtæki“, en þeim lýkur meö
öörum hætti en hann hafði vonaö.
22.35 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
4. mai
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Karlar í krapinu
Með bros á vör
Þýöandi Kristmann Eiðsson.
21.25 Sjónaukinn
Umræöu- og fréttaskýringaþáttur
um innlend og erlend málefni.
22.10 Nærmynd
Skemmtiþáttur, þar sem sænski
kvartettinn „Family Four“ syngur
nokkur lög.
Einnig er rætt viö þá félaga um
söngferil þeirra og starf þeirra
með kvartettinum.
Afgreiðsíustúfka
óskast í barnafataverzlun í miðborginni.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Kaup-
mannasamtaka íslands að Marargötu 2.
BINGÓ - BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
mánudag klukkan 20.30.
21 vinningur að verðmæti 46 þús. kr.
Húsið opnað kl. 19,30.
Borðum ekki haldið lengur en til kl. 20.15.
B]E]E]E]B]E]G]E]E]E]E|EIE]G]E]E]E]E]E]B|[5|
B1
B1
01
51
51
51
51
DISKÓTEK kl. 9-1 í kvöld
og annaö kvöld.
51
51
51
51
51
51
51
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]
MÍMISBAR
%
nðr<íi§MJ\
Gunnar Axelsson við píanóið.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
ið).
22.50 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
5. maí
17.30 Þýzka f sjónvarpi
Kennslumyndaflokkurinn Guten
Tag. 22. og 23. þáttur.
18.00 íþróttir
UmsjónarmaÖur Ómar Ragnarsson
Hlé
20.00 Fréttlr
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Brellin blaðakona
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.50 Kvöldstund f «jónvarps«al
Berglind Bjarnadóttir, Gunnar
Gunnarsson, Jón A. Þórisson og
Steinþór Einarsson kynna skemmti
atriði og taka á mótí gestum.
21.25 Fæðuöflun fiskanna
Bandarísk fræðslumynd um lífs-
baráttu smælingjanna I sjónum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.55 OTtourke prinsessa
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1943.
Leikstjóri Norman Krashna.
AÖalhlutverk Olivia de Havilland,
Robert Cummings og Charles Cob-
urn.
Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson.
AÖalpersóna myndarinnar er ung
prinsessa I útlegð, sem býr hjá
frænda slnum I New York. Hún
verður ástfangin af ungum ílug-
manni, en stéttamismunur og ýms
ir erfiðleikar gera þeim llfiö leitt I
fyrstu.
23.30 Dagskrárlok.
útvarp
Framhald af bls. 29.
15.00 Miðdegistónleikar
Fílharmóníusveitin I Ósló leikur
„'Zonahayda4*, hljómsveitarverk op.
11 eftir Johan Svendsen; Odd
Grúner-Hagge stj.
Eyvind Möller leikur á píanó tvær
sónötur eftir Friedrich Kuhlau.
Tibor Varga og Konunglega danska
hljómsveitin leika Fiölukonsert op.
33 eftir Carl Nielsen; Jerzy Sem-
kow stj.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar.
18.00 Eyjapistill. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.25 Strjálbýli — þéttbýli
Þáttur í umsjá Vilhelms G. Krist-
inssonar fréttamanns.
19,40 Um daginn og veginn
Ingi Tryggvason bóndi á Kárahóli
I Reykjadal talar.
20.00 Islenzk tónlist
Svala Nielsen, Friöbjörn G. Jóns-
son, Pólýfónkórinn, Kristinn Halls-
son og Marla Markan syngja lög
eftir Skúla Halldórsson, Sigur-
svein D. Kristinsson, Hallgrim
Helgason, Árna Thorsteinsson, Sig
urö Þóröarson og Þórarin Guö-
mundsson.
20.35 Jean Vanier og „arkarbúarnir'*
Konráö Þorsteinsson flytur erindi
um brautryöjanda I málefnum van
gefinna og ný úrræöi þeim til
hjálpar.
21.00 Tónlist frá belgíska útvarpinu
Flytjendur: Gerard Roymen viólu-
leikari og Alfons Kontarsky pianó-
leikari.
a. Sónata I C-dúr eftir Wilhelm
Friedemann Bach.
b. „Márchenbilder44 eftir Robert
Schumann.
c. Fyrsta sónata eftir Darius Mil-
haud.
21.40 Isienzkt mál
Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins
Jónssonar cand. mag.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir.
tJtvarpssagan: „Ofvitinn" eftir Þór
berg Þórðarson
Þorsteinn Hannesson les (33).
22.45 Hljómplötusafnið
I umsjá Gunnars Guömundssonar.
23.40 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.