Morgunblaðið - 29.04.1973, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 29.04.1973, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1973 31 KONUR hentugt aukastarf Óskum eftir duglegri konu ttl að aranast dreifingu á smávörum í Reykjavík og nágrenni. — Starfið krefst fárra vinnustunda á viku, sem má haga eftir þörfum, en viðkomandi þarf að hafa bifreið ti! umráða. — Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsi'ngum sendist Morgun- blaðinu, merkt Konur 8302. °gull til gjafa Fermingargjafir. Úr, gullogsilfur skartgripir í miklu úrvali. Trúlofunarhringar, yfir 20 gerðir. Myndalisti til að panta eftir. Við smíðum einnig eftir yðar ósk. Leturgrafari á staðnum. Gullsmiður ■ Laugavegi 30 ■ Sími: 19 2 09 Jóhannes Leifsson Silfuilvilsmen snvóað a( Hjordisi Gissurard. Tilkynning frn Hrnfnistu Þeir sem eiga húsgögn i vörzlu DAS-Hrafnistu, vitji þeirra fyrir 15. maí n.k., en þá verða þau fjarlægð. FORSTÖÐUKONA. IVl.S. GIILLFOSS Siglt til Kaupmnnnnhnfnnr Ffogið frá Kaupntannahöfn Brottför 15. júní og 25. júní (10 daga ferðir). Dvalið 5 daga í Kaupmannahöfn. Verð frá kr: 18.860,00. FERDASKRIFSTOFAN f—^ URVALnMT Eimskipafélagshúsinu simi 26900 N emendasýning Dansskóli Hermanns Ragnars í tilefni af 15 ÁRA AFMÆLI skólans verður danssýning í Háskólabíói mánudaginn 30. apríl ’73 kl. 7 e.h. Um 250 nemendur úr skólanum sýna gamla og nýja barna- dansa, samkvæmisdansa og Jassballet. ★ Heidi og Lennie Freddie Pedersen Danmerkurmeistarar í dansi frá Kaupmannahöfn sýna nokkra dansa. Aðgöngumiðasala í Háskólabíói frá klukkan 4 eftir hádegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.