Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1973 Nixon hefði átt að hlýða ráðum Dixon NOKKRIR lesendur Morgrunblaðs ins hafa itndanarið minnt okk- ur á, að í spádómmn Jeane Dix on fyrir yfirstandandi ár, sem birtust í blaðinu i janúar sl. hafi hún boðað Nixon, forseta Banda r’kjanna, verulega erfiðieika á heimavelli vegna tiirauna and- stæðinga hans til að tengja hann Watergate-hneykslinu. Jafnfranit hafi hún ráðlagt Nixon sérstak- lega að hreinsa til i þeim „sam vizkiilausa hópi“ sem hefði áhrif á nánustu samverkamenn hans. Vegna þess, sem undanfarið hefur gerzt i Watergatemálinu, svo og vegrna atkvæðagreiðslunn ar í fuUtrúadeiid bandariska þingsins á fimmtudag, birtist hér aftur tii gamans hluti spádóms- ins. . „Fyrir ári spáði ég því, að óvin ir Nixons myndu reyna að saka hann um hlerun með rafeinda- tækj'im, og að þeir myndu reyna að iáta það líta þannig út, að rfk isstjómin væri flækt i hneykslis málið — „hlerunarmálið i Wafcer gafce“, sem upp kom á árinu 1972, sfcaðfesti þennan spádóm. Nixion íonseti var eikiki per- sónulega fflæktur i þetta mál, en á bak við tjöldin ætti hann að at huga aðtferðir þær, sem notaðar eru af 9tarfsfólki yfirráðuneytis nokkurs, til að stjómia nokkrum atf nánusfcu s amverkaimönn um hans, einnig skyldi hann athuga mál eins ráðuneytisins, sem er í námum tengslum við yfirráðu- neytið. Fyrir lönigu, á dögum Alger Hiss, undirbjuiggu þessir svikar ar sinar svivirðilegu ráðagerðir, og treysfcu stöður sinar. Forsetinn mun aldrei verða fulltoomilega siarfliæfiur, eða ná fullri stjóm, fyrr en hann hefur hreinsað til í þessum samvizku lausa hópi. Hlerunarmálið í aðalstöðvum Demókrataflokksins var i sjálfu sér ómerkilegur atburður, en þó mikilvægur, vegna þess, að þar kom hópurinn fram á sjónarsvið- ið. Nixon forseti skyldi láta það verða sitt fyrsta verk að taka sterfmu okkar gagnvart Kúbu til vandiegrar endurskoðunar og óhagganlegur koma i vag fyrir, að Watengatemáilið verði blásið út og notað sem skálkaskjól. Yfirráðuneytið er fært um að valda mikium vandræðum, og heflur í bigerð að valda enn meiri óþægindum og jafnvel hættuástandi I framtiðinni. Nixon florseti, mun eiga i vand ræðum við fulltrúadeildma og skristofubákn ríkisins. öryggis þjónustan er sambland af al- nvennum borgurum og hernum og heyrir undir vamarmála- ráðuneytið sem halda uppi aind- stöðu sinni við endurskipulagn ingaráætlanir Nixons og svo miun einnig verða með utanrikis þjónustuna og skriflstofuveldi það, se<m henni til'heyrir. Ég fæ ekki séð, að forsetinn komi þeim umbótum á, sem hann óskar, á þessu fyrsta ári annars Leiðrétting á fyrirsögn Vitla var í fyriirsögn á grein dr. Bjama Jónssonar, yfirlækn- is í Morgunblaðiniu i gær. Fyr- irsögnin átti að vetra svohljóð- andi: Huganir út af grein borg- arlækmis um hjúkrunardeiidir. Bkki Hugsanlr út atf o. s. Arv. kjörtímabils síns, vegna sífelldr ar andstöðu flulltrúadeildar nnar. Fulltrúadeildin hefur lengi vemd að „hina uppreisnargjörnu" og mun halda áfram að gera- það. En i fli'amtiðinni verður þessi- vemdarmúr þeim dálítið óþægi legur. Hvað sem þvi liður; þá mun Nixon forseti hvorki láta undan né gefast upp, og ég finn það á mér, að árið 1974 hafi hahn flulla stjóm á máliuim.“ í gær kom ms. I.agarfoss til Reykjavíkur og v:»r skipið með innanborðs efni í 19 tréhús, sxxn reisa á fyrir VeKtmainnaeyinga liér á meginlarmdinii. Byr j unarerf iðleikar valda kekkjum í áburði Nokkur brögð Iiafa verið að því að borið hafi á kekkjum á- burði frá Ábiirðarverksmiðju ríkisins. I samtali við Morgun- blaðið sagði Hjálmar Finnsson, framkvæmdastjóri Áburðarverk- smiðjunnar, að verksmiðjan hefðí nýlega verið stækkuð til muna og rekstri henniar í raun umbylt. Jafniframrt þessu hefði verið farið kn,n á þá braut að fjölga verutega áburðarteguindum til að koma til móts við ódkir um aiukna fjölbreytni. — Viðuir- kemndi Hjálmar að það hefðd viljað brenna vilð áð keklkir væru í áburði nmim en mirmti á að jafnframit því sem tegundum fjölgaíði margfölduðusit vanda- málin, sem vilð væri að etja, og hér væri því eimungils um byrj- umarerfiðleika að ræða. Hjálmar sagði, aið unnið væri af kappi að því að ráða bót á þessum gölluim í framteiðishinmL. VIKA fSRAELS Á fSLANDI - í tilefni 25 ára afmælisins ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til viku ísraels á fslandi i til- efni 25 ára afmælis hins endur- reista Ísraelsríkis. Er efnt til þessarar viku að tilhlutan ísra- elska ferðamálayfirvalda — i samvinnu við Loftleiðir, ísraelska flugfélagið El-AI og Hótel Eoft- leiðir dagana 24. þ.m. til 3. júní að báðum dögum meðtöldum. Gosið að verða búið ? LÍTIÐ sem eklkierit gos hef- ur verið í Vestmanmaeyjum síðan á fösrtaidagsnótt. Hefur gosið aldrei legið svoma Lemgi niðri, og mienn í Eyjuim gera sér nú vonir um að gosið sé að segja sitt síðasta. Ekki er þó hægt að segja, að gosið hafi alveg legið miðri, því smávegis hraum- renmsl'i er úir austasta glgn- urn. Úr himium gígunum tveimiur kennur aðeins gufu- strókur. Að sögn lögreg'junnar í Eyjum gengur hreimisiuiniar- starfið mjög vel og eru öH tæki á staðmuim, sem á anmað borð er hægt að nota í hreins unima við störf. V iðlagas j óöshúsin; Setja varð sérstaka byggingarlöggjöf FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hef ur látið setja bráðabirgðalög um húsbyggingar á vegum Viðlaga- sjóðs eða Vestmannaeyjakaup- staðar. Ná þessi lög yfir hús þau, sem flutt hafa verið og verða flutt til landsinis á vegum Viðlagasjóðs frá Norðurlöndun- um, Ástæðan fyrir þessum bráða birgðalögum er sú, að ljóst varð að gerð þessara húsa samræmd ist ekki að öllu Leyti ákvæðum isLenzkrar byggingalöggjafar, en jafnframt var ljóst, að það sem á miilli bar, skipti ekki megin- máli, enda um að ræða hús, er standast strangar kröfur grann- þjóðanna og í samræmi við bygg ingalöggjöf þeirra. Vegna þessa sneruim við okk ur til Hallgrims Dalbergs, deild arstjóra í félagsmálaráðun,eyt nu og spurðum hvað það væri, sem þessi hús stæðust ekki miðað við íslenzka byggingalöggjöf. Hann sagði, að hvert sveitarfélag á landinu hefði eigin byggingasam þykkt og brunamálasamþykkt, og eru þessar samþykktir nokk uð mdismunandi. Til þess að hverrt sveitarfélag, sem sótt hefur um að fá Viðlagasjóðshús þyrfti ekki að semja sérstaka samþykkt þá tók félagsmálaráðuneytið til bragðs að gefa út eina sam- ræmda samþykkt fyrir þessi hús og um leið til að flýta fyrir bygg ingu húsanna. Þessi nýja byggingasamþykkt teyfir meðal annars, að lægra sé undir loft, en almennt er á ís- landi, styttra má vera í næsta hús og mörig önmur smáatriði eru talin upp i byggingasamþykkt- inni nýju. í fréttatilkynningu, sem Moirg unblaðinu hefur borizt frá Loft- leiðum segir, að þessa daga muni ísraelskir réttir framreidd ir í veitimgasöhiim HóteL Loft- Leiða, og á því tímabiti mun bryti frá ísrael annast gerð þeiirra. Á kvöldin munu listamenn frá ísrael skemmta, og allir, sem koma ti'l að njóta þess, fá núm- eraða aðgöngumiða, sem einmig verða happdrætti'smiðar. Sunnu dagskvöldið 3. júní verðtw dreg- ið um vinnimgi'nn, sem er flug- miði fyrir tvo með El-Al fram og aftur milli Kaupmnaimnahafnar og Tel-Aviv. Vika ísraels á íslandi hefsrt fimmtudaginin 24. þ.m. kl. 4 e.h. í ráðstefnusal Hótel Loftleiða. Þá efna israelsk ferðamálayfir- völd til tveggja klukkutíma ísna- eliskynningar, sem hr. Eten Sai- mon, ferðamálastjóri Israete í Danmörku, stýrir. Hann mun flytja erindi og sýma kvikmynd- ir frá Israel. Að þvi loknu mun hann bjóða þeim, er til ferða- kynningarinnar koma, að lyfta glösum með góðkunnum vímum frá ísrael, og spjalla saman um hið ævagamla og nú aldarfjórð- ungs unga ríki Israela. u<5ÆT0 V£R\& AP E/NY/VEfcJO VAKí>SKl?INo“ Kiesinger vill nýtt flokksþing Bornn, 12. maí, AP. KURT Georg Kiesinger, fyrrver andi kanslari Sambaudslýðveild- isins Þýzkalands lýsti því yfir í gær, að hann myndi taka und- ir áskorun um, að efnt yrði til sérstaks flokksþings kristilegra demókrata, þar sem ákveðið yrði hvort Rainer Barzel eigi að vera áfram leirttogi flokksins eða annar maður að taka við af honum. Barzel saigði af sér for- mennskiu í þingfl'okki kristi- legra demókratia á Saimibands- þinginiu á miðviikudag. Er haft eírtir honium, að hairm hatfi ekik- ert þvi i móti, að efint verði til sérstaiks ftekksþiirags í jiessiu slkyni. í daig, liaiugardaig, á aö fara fram í Boran fundiur helzbu forysitumanna kristitegna diemó- um, hvað gert skul'i í þe-ssu efini. krafa til þess að taika ákvörðun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.