Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 25
MORGLTNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAl 1973 25 >. 'stjörnu , JEANEDIXON SDff /irúturinn, 21. marz — 19. apríL Marct *rr arV gcrast. M*m er |kt hapstætt, þótt l»*‘r sé þetta atls ekki Ijánt e»nþá. Þú Ml(ærir þér alla mötEuleika, sem þér bjóðast. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Lernóar v„uír, ng eisinhaKsmunir eru sv« siarst, os sanga svo vel, aó þú ert hálf skeltdur y(ir allri velseusniuni. Tviburarnír, 21. maí — 20. júní Vióbrösd félks eru ótrúlega skjét við öllu, ok á það jafnt viö mát, sem þú hafóir ekki athusað fyrr. I'ú axlar ekki byrðarnar þött máiin ftíekist óþíesilega. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Þú Skiputeggur tbginn á einfaldau hátt, ng kemst að raun um, aó öþarft er aö eyóa úr hófft fram. Ljónið, 23. júlí — 22. ágrúst. Hnrfurnar eru róöar i fjárniálunum hjá þér. Þú umeengst tals- vert af fölki, og hæfileikar þinir fá notið sin til fulis. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þti setur lítið sparaö þér vinnuna í das, en því meira, sem þú lessur á þía, þvi hetui ertu settur. Þú eudurskoðar afstöðu þina or áformar > nisar breytinsar. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú þarft okki aft bera klnnrofta, þótt þö litir ónotaða htuti »f hendi rakna lil þeirra. sfm hafa þörf fyrir þá. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú finnur nýjan kraft innra mcfi þér. I»ú reynir að styrkja and- ann eftir m*»gni, og lætur síðan ústvini þína njóta ávavtanna. Bogntaðurinn, 22. nóvember — 21. desentber. Þér verða boðin hagsta'ð viðskipti. I»ú lítur inn til kunninffj- anna. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I*ú g:etir tekið þátt í félagrslífi, þrátt fyrir miklar tafir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Samskioti þín við fólk granga betur. og þess vegna ertu í sóðu skapju I»að, sem þú þarfnast ekki i bilf, geymirðu Jtil betri tima. Rómantíkin skýtur ui»p kollinum þegar þú átt sízt von á henui. Fískamir, 19. febrúar — 20. marz. 1 das margt um að vera, os viðkvæm málefni verða ofarlesa á bausi. Sekkjun fóðurs í fiiUnm gangi: Fóðurmjöl öðrum megin, kögglað fóður hinum megin. (L,jósm. Mbl.: Sv. Þorrn.) Blandar 60—70 lestir f óðurs á klukkustund Litið inn í fóðurblöndunarstöð Mjólkurfélags Reykjavikur við Sundahöfn — Litið inn i fóðurblöndunar- stöð M.R. við Sundahöfu. Fóðurblöndimarstað Mjólkur- félags Reykjavíkur við Sunda- höfn hefur nú verið starfrækt luii hálfs árs skeið og er komin góð reynsla á rekstur hemiar. MorgunMaðið sneri sér til fram kvæmdastjóra M.R., Leifs Guð- niundssonar, og leitaði upplýs- inga hjá honum um rekstur stöðvarinnar. Fóðurblöndunarstöðin er byggð við hliðina á korngeym- um Kornhlöðunnar hf., en M.R. á Ys hluta i því félagi, ásamft SlS og Fóðurblöndunni hf. Hóf- ust framkvæmdir við byggingu stöðvarhússins í febrúar á síð- asta ári og var að mestu lokið í ágúst. Félagið hafði um nokk- urra ára skeið rekið fóðurbíönd unarstöð í húsnæði sinu við Brautarhoít, en nú vair hafizt handa um að taka vélamar nið- ur og flytja þær í nýja húsið. Var um leið beett við nýjum vél- um og þær eldri endurbyggðar að nokkru leyti, til að auka af- köstin, enda þótt þær væru að- eins 5—6 ára gamlar. Bru vél- ar stöðvarinnar nú þær full- komnustu i landinu. Afköst stöðvarinnar eru um 60—70 lestir á klukkustund. Er aðaluppistaðan í íóðurblönd- unni erlent korn, sem fliutt er hingað til lands í lausu máli og dælt í korngeymana. Þaðan er síðan tekinn nægilegur skammt- ur í hverja bliönd>uin, og síðan bætt við eggjahvítuefnum (þ.e. fiiskimjöli), isienzku grasmjöli, vítamínum o.fl. Allt er þetta blandað og malað og síðan sekkjað eða dælt lausu i geyma. Þrjár vélasamstæður eru í stöð- inni og er hægt að fá fóður- blönduna í þretms konar formi: Kornblöndu, mjöl eða köggla. 1 stöðinni er framleitt kúafóð- ur, fuglafóður, svinafóður o.fl. Einnig er malað alls kyns korn, ma. maís, bygg o.fl. Talsverður hluti fóðursins er pressaður í köggla og er þróunin ör í þá átt, að kögglað fóður verði aðal framleiðslan. M.R. hóf kögglun fóðurs árið 1966 og var það þá nýjung hérlendis. Um 30% af fóðrinu er nú flutt laust til bænda, sem hafa kom- ið sér upp korngeymsum. Fer hlutur fóðurs í lausu máli ört vaxandi og hefur M.R. sérstaka dælubila í þeim flutningum. Geta þeir einnig flutt sekkjað fóður, ef óskað er. Mjólkurfélagið hefur aðeins að óverulegu leyti flutt inn tfl- búið fóður til sölu og undanfar- in 2—3 ár hefur félagið fram- leitt sjátft nær allt það fóður, sem það hefur se+t. — 1 fóður- blöndunarstöðinni starfa níu manns og verkstjóri er Karl Guðmundsson. Um frekari framkvæmdir M.R. við Sundahöfn sagði Leif- ur Guðmundsson, að nú væri verið að taka i notkun á næst- unni bílavigt og vigtarhús, sem búið vaeri sérstökum geynrum fyrir fullunnið fóður. Yrði dælt vart afkastað meiru. Nu væri hins vegar hægt að auka afköat hennar um 50% með þvi að taka upp vaktavinnu, en nú er eit»- göngu unnið i dagvinrtu í hennii. Mjólkurfélag Reykjavikur er samvinnufétag bænda, stof.nað árið 1917, og eru féUgsmena þess nu 639 bændur í 15 félagis- deiidíim á svæðinu vesitan Hell- isheiðar að Innri-Akraneshreppt og Leirársveit, auk Suðumesja. Félagið var í fyrstu mjótkur- framleiðslusamtök beenda, e« áðalverkefnið er nú fóðurfram- leiðsla, en einnig er talsverð fræsala og sala girðingarefnis o. fl. Þá rekur félagið matvöru- Karl G iiðnuindsson, verkstjóri, við stjömtæki stöðvarinnar. úr geymunum beint á bíla. LokaáfangLnn í framkvæmd- um á svæðinu verður að stækka um heiming vörugeymsiuhúsið, en fóðurblöndunarstöðin er til húsa i hiuta þess. Er stefnt að þvi, að öllum þessum fram- kvæmdum verði lokið að fullu um haustið 1974 og mun þá öll föðurbiöndun og afgreiðsla fara fram þar. Nú fer afgreiðslan að hluta fram í húsnæði félagsins við Laugaveg. Leifur sagði, að fóðurfram- leiðslan væri nú veigamesti þátt urinn i starfi M.R. Undanfarin ár hefðu verið framleiddar að jafnaði um 10—12 þús. lestir aif fóðri á ári og hefði verksmiðjan deild, sem afgreiðir tál bænd anna ýmsar nauðsynjar, oft með fóðurflutningabíiunum uim leið og fóðursendingar. Aðalfundur félagsins var haldinn laugardaginn 28. april sl. og sóttu hann 46 fulltrúar. Stjórn félagsins skipa nú Ólaf- ur Andrésson, Sogni, formaður, Sigsteinn Pátsson, Blikastöðum, Jón. M. Guðtnundsson, Reykjum, Sigurður Sigurðsson, Stóra- Lambhaga, og Einar Törtsberg, Reykjavík, sem kjörinn var 1 stað Erlervds Magnússonar, Kálfatjörn, sem setið hefur i stjörn féiagsins i nær 20 ár, en gaf nú ekki fcost á sér til endur kjörs. Tilboð óskast í Taunus, sem lent hefir í árekstri. Er á réttinga- verkstæðinu Bjargi við Sundlaugaveg. Askilinn réttur að ta-ka hvaða tilboði sem er eða hafrta öll- um. Tilboð semdist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „8339“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.