Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBL.AÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAl 1973 13 Yfir 200 skip til humar- veiða URÁTT fyrir minnkandi veiði á humri í fyrra og að íiskifræð- ingar kiifi sáfeHt á þvi að hum- arinn sé ofveiddur, þá eru þeir margir útgerðarmennirnir, sem ætila að gera skip sin út til hum arveiða í sumar. — Reyndar er það svo, að í sumar verður ekki leyfit að veiða meira en 3000 tonn af humri á móti 4000 tonn- wn í fyrra, og enn er ekki bú- ið að ákveða hvort ströng hólfa- skipting verður tekin upp, en það hefur staðið til. Guðmundur Ingimarsson, full- trúi hjá Fiskifélagi fslands sagði S viðtali við Mbl., að um það bil 200 umsóknir lægju nú fyr- ir hjá Fiskifélaginu u:m leyfi til að stunda humarveiðair í sum- ar. Umsóknarfrestur um leyfi til að stunda þessar veiðar rennuir ekki út fyrr en 15. maí, og má því búast. við, að margar umsókn ir eigi eftir að berast. 1 fyrra sóttu 200 skip um leyfi titl að stunda humarveiðar, en ekki voru nema 180 á veið- um þegar þau voru flest. Ákveðið er að hafa strangt eft- irlit með veiðunum í sumar, því fiskifrseðingar hálda því fmm, að nokkur brögð hafi verið að því i fyrra, að landað hafi verið undirmáls humri. Ekið á kyrr- stæða bifreið Á TlMANUM kl. 08—19 á mánu dag var ekið á rauða Fiat-600- bifreið, R-31371, á stæði við Kalk ofnsveg og hún dælduð að aftan- verðu vinstra megin. J»eir, sem gætu gefið upplýsingar u-m á- keyrslu þessa, eru beðnir að láta rannsóknarlögregluna vita. ÍSSSi MATUR „er mannsins megin" Muniö okkar vinsælu köldu borö og hinn skemmtilega „kabarett” Leigjum út sali fyrir fjölmehna og fámenna mannfagnaöi. VEITINGAHÚSfÐ GLÆSIBÆ (Útgaröur) siml 85660 j i 3laö ailra landsmanna Barnafatnaður Nýkomið mikið úrval af enskum ódýrum bama- fatnaði. Drengjaföt á 1/2J—5 ára, 25 gerðir. Jakka- föt á Vz—3 ára. Telpmadress á 1—4 ára. Telpna- kólar á V2—1C ára. Hvítir sportsokkar. Allax stærð- ir. Barnasokkabuxur, 4 litir, frá 165 kr. Erum að taka upp danskan ungbarnafatnað í úr- vali. Barnaúlpur á 1—12 ára frá 995 kr. Regnfatn- aður, allax stærðir. Póstsendum. Bella, Laugaveg 99 Simi 26015. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Bronco-bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 15. maí kl. 12—13. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala vanarliðseigna. KAPPREIÐAR hestamannafél agsins Gusts í Kópavogi fara fram á Kjóavöllum sunnudaginn 20. maí kl. 14.00. Gæðingar félagsmanna verða dæmdir á laugardag 19. maí kl. 14.00. Keppnisgreimar á sunnudeginum verða eftirtaldar: 1. Skeið 250 m 2. Tölt ........ . . 250 m 3. Folahlaup ....... 250 m 4. Stökk ........... 300 m 5. Brokk . . 2000 m 6. Víðavangshlaup. Fyrstu 3 hestar í hverri grein hljóta verðlauna- pening. Skráning kappreiðahrossa og gæðinga fer fxaxn á Kjóavöllum mánudag 14. maí kl. 20 e. h. Framtíðarstarf Skrifstofutækni hf., Laugavegi 178, e nkaumboS fyrir Olivetti-skrifstofuvélar, óskar að ráða mann til söfu- og kynningarstarfa. Námskeið erlendis fyrir réttan mann. Mjög góð laun. Umsækjendur leggi fram skriflega umsókn með greinagóðum upplýsingum. Engar upplýsingar veittar I síma. oliuelli Skrifstofutækni hf. Pönnukökuvélar Getum útvegað með stuttum fyrirvara franskar pönnukökuvélar, sem baka 4 pönnukökur á mín. BJÖRN G. BJÖRNSSON S.F., Freyjugötu 43, símar 21765 og 17685. s'***r«# KAUPFELOGIN DOMUS Bezta auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.