Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐJÐ, SUNTnjDAGUR 13. MAl 1973
i 18
mm
KARNABÆR
ouglýsir eftir
ofgreiðslufólki
bæði körlum og konum, helzt vönum — ekki
yngri en 18 ára. Einnig vantar okkur stúlku í
skrifstofu, vana vélritun.
Skriflegar umsóknir sendist Mbl. sem fyrst,
merktar: „Strax — 8383".
Skrifstofustörf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða sem
fyrst stúlku til fjölbreyttra skrifstofustarfa.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 21. þ.m.
merkt: „Innflutningsfyrirtæki — 8018“.
STÁLVER uuglýsir
Viljum ráða eftirtalda starfsmenn:
Járnsmiði, rafsuðumenn, menn í sandblástur,
zinkhúðun og aðstoðarmenn.
Vinna bæði heima og heiman.
STÁLVER H/F.,
Funanöfða 17 (Ártúnshöfða)
Símar 33270 - 30540.
N.L.F.-búðin
Týsgötu 8 vill ráða tvær vanar afgreiðslu-
stúlkur og einn karlmann til afgreiðslustarfa.
N.LF.-búðin,
Týsgötu 8, sími 10262.
Bíluvuruhlutuverzlun
Viljum ráða ungan og röskan mann til af-
greiðslustarfa í bílavarahlutverzlun nú þegar
eða seinna.
Umsókn, merkt: „Framtíð — 9588“ sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins.
Söfustjórn
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan,
reglusaman mann til sölustjórastarfa.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist
afgreiðslu Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt:
„Framtið — 8017“.
Vinnu
Vantar kvenfólk og karlmenn strax til vinnu.
Mikil vinna framundan.
Hraðfrystihúsið HEIMIR H/F.,
Keflavík — Smi 92-2107.
ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR S/F.
Krunumunn
vantar í byggingavinnu að Höfðabakka 9, sem
hefur meirapróf til keyrslu á starfsfólki til og
frá vinnu. Viðkomandi þarf að vera reiðu-
búinn að sinna einnig öðrum störfum við
bygginguna.
Upplýsingar í byggingasíma 83640.
Auglýsing irú Strætis-
vögnum Reykjuvíkur
Óskum eftir að ráða nokkra vagnastjóra til
sumarafleysinga á tímabilinu 1. júní til 15. sept.
Upplýsingar gefur Gunnbjörn Gunnarsson í
skrifstofu SVR að Hverfisgötu 115, sími 22180.
STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR.
Frumkvæmdustjóri
óskust — Góð luun í boði
Framkvæmdastjóri óskast að nokkuð umfangs-
miklu verzlunarfyrirtæki úti á landi nú þegar.
Frítt húsnæði, Ijós og hiti. Bifreiðastyrkur. —
Kjörið tækifæri fyrir ungan og duglegan mann,
Vel kæmi til greina nokkurra mánaða reynslu-
tími.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merktar: „Fram-
kvæmdastjóri — 8024".
Röskur muður
óskast nú þegar til aðstoðar við dreifingu á
vörum um bæinn. — Bilpróf æskilegt.
I. BRYNJÓLFSSON OG KVARAN,
Hafnarstræti 9.
Þvottumuður
óskast til starfa við þvottahús rikisspítalanna
að Tunguhálsi 2 í Árbæjarhverfi, nú þegar.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 81714.
Reykjavik, 10. maí 1973
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Aigreiðslumuður
Verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan
og duglegan mann til afgreiðslu- og sölu-
starfa. — Verzlunarmenntun æskileg.
Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „8342".
Dugleg stúlku
óskast til starfa við fataframleiðslu.
Uppl. í verksmiðjunni á morgun, mánudag,
kl. 1-5 e. h.
SKINFAXI HF.,
Síðumúla 27.
Ungur
verzlunurskólustúdent
með margs konar starfsreynslu, óskar eftir at-
vinnu strax. Ýmiss konar störf koma til greina.
Upplýsingar í síma 18493 eftir kl. 6 í dag og á
morgun.
Frumkvæmdustjóri —
þörunguvinnslu
Ungur maður með góða tæknilega eða við-
skiptalega menntun og nokkra starfsreynslu,
óskast i stöðu framkvæmdastjóra hjá fyrirhug-
aðri þörungavinnslustöð á Reykhólum við
Breiðafjörð. Fyrsta árið er gert ráð fyrir bú-
setu í Reykjavík.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist fyrir 10. júní nk. til:
Undirbúningsfélags þörungavinnslu hf.
c/o iðnaðarráðuneytið,
Arnarhvoli.
Bifreiðastjórar
Óskum að ráða vana bifreiðastjóra á þungar bifreiðar. Mikil vinna. — Upplýsingar í skrifstofu
fyrirtækisins, mánudaginn 14. maí, milli klukkan 5 og 7 eftir hádegi, ekki svarað i síma.
VERK HF.,
Laugavegi 120.
Atvinna
Viljum ráða nokkra menn, vana byggingarvinnu, til framleiðslu steinsteyptra veggeininga og
uppsetningar. — Upplýsingar í skrifstofu fyrirtækisins, mánudaginn 14. maí, klukkan 5—7 e. h.
VERK HF„
Laugavegi 120.
Byggingoverhfræðingnr
Byggingntæhnifræðingnr
Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins ósk-
ar eftir að ráða nú þegar byggingaverkfræðing
og byggingatæknifræðing til ákveðinna rann-
sóknaverkefna. Æskilegt er að umsækjendur
hafi nokkra starfsreynslu á sínu sviði. Ráðning
gæti orðið tímabundin eða til langframa.
Umsækjendur snúi sér til stofnunarinnar að
Keldnaholti, sími 83200.
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins,
Keldnaholti.