Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐ!Ð UM; I DAGUR 13. MAl 1973
15
Tíl söln
nýtega uppgerð Petter dísi'lvél
með 11 kílóvatta rafal. Greiðslu-
skitmálar. Uppl. veittar í síma
43107.
Ungur maður
óska>r eftir fæði og húsnæði á sama stað. Góðri og
skilvísri greiðslu heitið. Sími 81019 eftir kl. 5.
RAGNAR JÓNSSON,
hæsta réttaríögmaður,
GÚSTAF Þ. TRYGGVASON,
lögfræðingur,
Hverfisgötu 14 — sími 17752.
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
Au pnir
stúlika óskast í eitt ár eða leng-
ur tiil bandarískrar fjölskyldu í
New York. Fargjald greitt. Sér-
herbergi með sjónvarpi, auk 30
dollara viikukaupi. Létt beimi'lis-
störf og barnagæzla. Vinsamleg
ast sendíð mytnd og skrifið til
Mrs. M. Solomon,
29 Astro Place, Dix Hills,
New York, 11746, U.S.A.
Ford Cortina '70 255 þús.
Ford Cortina '71 300 þús.
Ford Cortina '72 365 þús.
Ford Madrit 2ja dyra 500 þús.
Ford Torino '71 4ra dyra 600 þ.
Ford Bronco 6 str. ’72 670 þús.
Ford Bronco, 8 str., spiort '69,
570 þús.
Dodge Chacer '70 640 þús.
Toyota Corona '68 250 þús.
Fiat 128 '71 280 þús.
Fiat 850 '66 90 þús.
Volkswagen '66 120 þús.
Volkswagem '67 150 þús.
Opel Rekord '64 100 þús.
BMV 1600 '67 260 þús.
Volvo Amazon ’63 160 þús.
HiMman Super Mix ’67 ST 130
þús.
Ford, framhjóladrifsbílil, með
sérlega vönduðu húsi 460 þ.
Tokum vel með tarna bíla i
umboðssalu — Innanhúss eða
utan — MEST ÚRVAL
— MESTIR MÖGULEIKAR
IIMBHU
HR KHISTJÁN5S0N HF
SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ
HALLARMÚLA
SÍMAR 35300 (35301 - 35302)
Frá
Náttúruverndarráði
um sumar-
bústaða-
byggingar
Athygli skal vakin á því aö óheimilt er
hvarvetna að ráöast í byggingar sumar-
bústaða án leyfis sveitarstjórna.
Ssveitarstjórn skal, áöur en leyfi er veitt,
leita umsagnar náttúruverndarnefndar
héraðsins.
NÚ!
er rétti tíminn
til að hresa upp á
BÍLINN með áklæði
(Cover) og teppi frá ALTIKA.
Mikið LITA- OG EFNAVAL.
nmKflBúom
Hverfisgötu 72. S|MI 22677
SILDARRETTIR BRAUDBORG Smurða brauóió
Karrýsíld Súr-sæt síld NíáJj cdötu 112 Irá okkur
TRSmatsild Marineruósild 6 . Á Vf>í TrlnhrtrAíÁ
Sherrysild Sænsksíld Simar 18680- a VeiZlUDOrOlO
Sheiry Herrin*. sild °H. J6515 Kjá yÓur
Kaffisivittur Heiíar og hálfar sncíóar Cocktadlpinnar
LÚUBÚÐ, Stormýrí 2
Verzlunin er að hætta, seljum allain tilbúinn fatnað,
peysur, buxur, blússur og barnafatnað á hálfvirði.
30% afsláttur af öllum öðrum vörum á morgun,
mánudag.
Sími 30455. LÓUBÚÐ, Starmýri 2.
Lítið verkstœðispláss
Bifvélavirki, sem er að byggja, óskar eftir að taka á
leigu stóran bilskúr eða lítið verkstæðispFáss um
stundarsakir.
Tilboð, merkt: „Aðstaða — 9252" sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 20. þessa mánaðar.
Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík
Til sölu
Fjögurra herbergja íbúð í 12. byggingarflokki við
Bólstaðarhlíð. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta
forkaupsréttar að íbúð þessari, sendi umsóknir
sínar til skrifstofu félagsins að Stórholti 16, fyrir
kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 22. maí n.k.
Félagsstjórnin.
KLIPPAN barnabílstóllinn er hannaður í
Svíþjóð og er talinn einhver öruggasti
bílstóllinn á markaöinum. - Jafnframt
hefur hann veriö nr. 1 er gerðar voru ör-
yggisprófanir í Vestur-Þýzkalandi og
Bandaríkjunum.
Stólnum er hægt að snúa bæði fram og
aftur í bílnum.
Auðvelt er að fjarlægja stóiinn úr bílnum
þegar ekki á að nota hann.
Hamingja er öryggi.
Notið KLIPPAN öryggisstólinn
LEIKFANGAVER
Klapparstíg 40, sími 12631.
RÝMINGARSALA — RÝMIHGARSALA
Þar sem ákveöið er að verzlunin hætti og allar vörubyrgðir eiga að seljast, gefum við nú næstu daga stór-
kostlegan afslátt. - Komið og gerið góð kaup. -
Kjólabúðin MÆR,
Lækjargötu 2.