Morgunblaðið - 01.06.1973, Side 6
6
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖ3TUDAGUR 1. JÚNÍ 1973
Trúum því að dvöl
yðar efli skilning
á högum vorum
JKinptiWp
Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthlas Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjóri og afgreiðsla Aðalstræti 6, simi 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, simi 22-4-80.
Askriftargjald 300,00 kr. á mánuði innanlands.
I lausasðlu 18,00 kr. eintakið.
Ræða herra Kristjáns Eldjárns
á Bessastöðum í gærkvöldi
ÍSLENZKUM
MÁLSTAÐ TIL
FRAMDRÁTTAR
íslenzk málefni hafa verið
-*■ töluvert í sviðsljósinu í
sambandi við heimsókn
þeirra Nixons og Pompidous
hingað til lands. í sam-
tali við Morgunblaðið í
gær, skýrði forsætisráðherra
frá því, að íslenzku ráðherr-
amir hefðu gert Nixon,
Bandaríkjaforseta, grein fyr-
ir sjónarmiðum íslands í
landhelgismálinu og að for-
setinn hefði haft góða undir-
stöðuþekkingu á því.
í frétt í Morgunblaðinu í
dag er það haft eftir tals-
manni Pompidous, Frakk-
landsforseta, að hann hafi
mikla samúð með íslending-
um í landhelgismálinu en geti
ekki haft bein afskipti af
því. Og á blaðamannafundi í
gærkvöldi var athygli Henry
Kissingers, helzta ráðgjafa
Bandaríkjaforseta, vakin á
því, að brezk flotaíhlutun
hefði vakið mikla andúð hér,
ékki sízt þar sem um banda-
lagsríki í Atlantshafsbanda-
laginu væri að ræða. Kiss-
inger fjallaði ítarlega um
þessa spurningu og lagði á-
herzlu á, að Bandaríkjastjóm
gerði sér grein fyrir því
hættuástandi, sem hér ríkti
og að hún vonaðist til þess,
að jákvæð lausn gæti fengizt.
Lítið er vitað um það, sem
íslenzku ráðherrunum og
Nixon fór á milli í fyrra-
kvöld. Þó hafa borizt fregnir
um, að forsætisráðherra hafi
innt forseta Bandaríkjanna
eftir því, hvers vegna ísland
gæti ekki fengið leigt í
Bandaríkjunum skip til
gæzlustarfa og að sú spum-
ing hafi komið forsetanum
mjög á óvart.
Hitt er fagnaðarefni, að
þeir hafa lagt áherzlu á að
skýra fyrir báðum forsetun-
um sjónarmið íslands í land-
helgismálinu. Þeirri skoðun er
mjög haldið á loft af ráðherr-
um Alþýðubandalagsins í rík
isstjórninni og raunar við og
við af öðrum ráðherrum einn
ig, að ísland þurfi hvorki að
léita til ráðstefna, ráða,
nefnda eða alþjóðasamtaka
um lausn á okkar vandamál-
um. Þau verði einungis leyst
hér heima. Þessi sjónarmið
byggjast á þröngri, ofstækis-
fullri einangrunarstefnu, sem
stingur mjög í stúf við þá
stefnu vaxandi samstarfs
þjóða á milli á alþjóðavett-
vangi, sem rutt hefur sér til
rúms eftir heimsstyrjöldina
síðari. Að henni lokinni varð
mönnum Ijóst, að nánara
samráð yrði að hafa þjóða í
milli til þess að leysa deilu-
málin á friðsamlegan hátt.
Verulegur árangur hefur
náðst í þessum efnum. Þess
vegna er það næsta furðu-
legt, að á árinu 1973 skuli
rísa upp stjómimálamenn á
íslandi, sem krefjast þess, að
íslendingar, einir þjóða í
heiminum, hunzi alþjóða-
samstarf og samráð, enda
sýnir afstaða íslenzkra ráð-
herra nú, að þeir trúa ekki
lengur því, sem þeir
hafa boðað. í grein í
Morgunblaðinu í gær, benti
Bjöm Bjaraason á nauðsyn
þess, að þetta tækifæri yrði
notað til þess að kynna for-
setunum tveimur málstað ís-
lands í landhelgismálinu. Það
er fagnaðarefni, að forsætis-
og utanríkisráðherra hafa
fremur fylgt þeim sjónarmið-
um í viðræðum sínum við
Nixon og Pompidou, en
þröngsýnni einangrunar-
stefnu Lúðvíks Jósepssonar
og Magnúsar Kjartanssonar.
Það getur aðeins orðið til
góðs að skýra málstað ís-
lands fyrir tveimur áhrifa-
miklum þjóðhöfðingjum og
því ber að fagna að svo hef-
ur verið gert. Raunar sýnir
það hið fullkomna ósamræmi
í málflutningi ' kommúnista,
að á sama tíma og þeir halda
því fram, að öðrum þjóðum
komi íslenzk vandamál ekki
við, skuli þeir efna til mót-
mælagöngu til þess að vekja
athygli erlendra fjölmiðla á
baráttumálum sínum! Sú
ósamkvæmni er í samræmi
við annað hjá þeim hóp.
Hingað til hefur fundar-
hald forsetanna tveggja far-
ið vel fram, öryggisgæzla
verið í góðu lagi og skipulag
allt. Verður að vænta þess,
að í dag, síðasta dag fundar-
ins, takist allt jafn vel og
hingað til. Þá mun þessi þýð-
ingarmikli fundur verða ís-
landi til sóma og íslenzkum
málstað til framdráttar.
Virðulegu forsetar,
Mr. Presidernt,
M. le Presádent.
í>að er konu minni og mér mik
ið gleðiefmi að bjóða yður og
förunauta yðar velkomna i þetta
hús.
Oss íslemdingum er ljóst að
fundur yðar hér á landi sætir tíð
indum um allan heim. Hans
vegna beinist athygli heimsiins
nú að landi voru með sérstökum
haetti. Það er oss vel að skapi,
því að vér viljum kynna land
vort, auka þekkiragu á þjóð vorri,
llífsbaráttu hennar og þjóðfélaigs-
lagu og menningarlegu stefnu-
marki, og sögulegum og náttúru
iegum rétti vorum til þessa lands
með gögmum þess og gæðum.
Vér trúum því að dvöl yðar hér
á landi stuðli að þvi að efla
skilning á högum vorum og við-
leitni.
Vér íslendimgar teljum oss til
gildiis, að lýðræðislegur hugsun-
HERRA Kristjám Eldjám, frú
Eldjárn, Pompidou forseti, Ólaf-
ur Jóhannesson forsætisiráðherra
og háttvirtir gestir:
Þar sem ég er fyrsti forseti
Bandaríkjanna sem hef þann
heiður að koma á þessar slóðir
vil ég þakka Kriistjáni Eldjám
forseta fyrir bæði vinsamleg orð
hans hér í kvöld og einlæga gest
risni hans.
Á fundum okkar í Reykjavík
í þessari viku höfum við ekki að
eins tekið eftir hinni stoltu arf-
leifð Islands, heldur eimmig mik-
iilvægi landsins í nútámanum.
Þar sem ísland er miðja vegu
milM Evrópu og Ameríku og er
aðiii að Atlantshafsbandalaginu
gegnir Island mikilvaígu hlut-
verki í efl'ingu samfélags Atlants
bafsríkjanna.
Fundir okkar í þessari viku
I hafa verið helgaði'r þvi að efla
arháttur er rótgróinn með oss og
stendur á formum grumni, allt aft
ur til landnámsaldar, þegar for-
feður vorir fundu og byggðu
þetta land, sem áður var óþekkt
og óbygigt. Vér erum samhuga í
að viílja efla jöfnuð og réttlæti
meðal mamna í þjóðfélagi voru.
Þér, tignir gestir vorir, eruð for
ustumemn þeirra tveggja fjöl-
mennu og voldugu þjóða heims,
sem átt hafa sögufrægan þátt í
að ryðja veginn fyrir nútima
hugmyndir um frelsi og mann-
réttindi. íslenzka þjóðin á eins og
aðriir þakkir að gjalda fyrir þá
memningarstrauma. Þessa vil ég
minnast við þetta tækifæri, og
einnig hins, að þjóð vor hefur
að minnsta kosti síðan á síðustu
öld haft mikil bein kynni af
þjóðum yðar og þegið frjóvgandi
áhrif frá þeim, meðal annars á
sviði lista og bókmennta. Á síð-
ustu áratugum höfum vér átt
mikil samskipti á alþjóðlegum
vettvangi og eigum þaðan margs
góðs að mimnast, sem varanlegt
er og munað verður. Ég læt í
ljós virðimgu mdna fyrir hinum
miklu þjóðum yðar.
Það er nauðsynlegt hverri þjóð
að fylgjast sem bezt með þróun
alheimsmála. Til þess höfum vér
Isilendimgar fullan vilja. Umræðu
fundir yðar hér mitt á meðal vor
munu enn styrkja þann vilja. Ég
viidi meiga láta i ljós þá einlægu
ósk, að þér megið njóta i landi
voru ákjósanlegra skilyrða til að
ræða mái yðar, að dvöl yðar og
föruneytis yðar hér verði ánægju
ieg og að þér farið héðan með
góðar minnimgar um þessa komu
yðar till ísdands. Ég vil taka und-
ir þá ósk alira góðviljaðra
jnanna, að fundur yðar hér megi
verða tisl blessunar fyrir þann
heim, sem vér ölL byggjum sam-
eiiginilega.
Ég skála fyrir yðar, virðulegu
forsetar, og árna yður og þjóð-
um yðar hamingju og veifamað-
ar.
Forsetafrú Halldóra Eldjám með gestum sínum. Vinstra megin sjást Michel Jobert, utan-
rikisráðherra Frakkiands og I.úðvík Jósepsson og hægra megin William P. Rogers, utanrik-
isráðherra Bandaríkjanna og Magnús Torfi Ólafsstm. menntamálaráðherra.
Tökum eftir stoltri
arfleifð íslands
— og mikilvægi landsins í nútímanum
— Ræða Richard Nixon á Bessastöðum
enn frekar samskipti Atlantshafs '
þjóðanna.
Á þessum fundum og öðrum j
sem við höfum haiddð, höfum við |
haldið uppi varanlegum og við- I
tækum samræðum milli Evrópu
og Ameríku sem hafa þann tii-
gang að endumýja samskipti
okkar — og hleypa nýju liífi í
þau. Frakkar eru elztu vinir og
bandamenn Bandarikjanna og
við erum þess fullvissir, eins og
Lafayette sagði eitt sinn við Ge-
orge Washington, að vinátta
Frakka og Bandaríkjamanna
„muni lifa að eilífu". En við viit-
um einnig að jafnvel elztu og
traustustu bandalög verður stöð-
ugt að endurnýja til þess að eins
mikill árangur og hugsazt getur
verði af starfi þeirra í síbreytt-
legum heimi.
Eims og Pompidou forsett hef-
ur sagt, teljum við að við getum
komið á sannri einiingu Evrópu
og Ameríku og jafnframt virt
sérkenni sérhvermr fultvalda
þjóðar.
Böndin sem tengja okkur —
sameiginleg stjórnmálaleg arf-
leifð okkar, sameiginleg mennimg
arhefð okkar, sameiginlegur á-
hugi okkar á öryggi samfélags
Atlantshafsríkja — eru miklu
sterkari en nokkur þau mál sem
kuinma að sundra akkur um
stundarsakir.
Ég er þess fullviss að samræð-
ur okkar muni leiða tiil námari
skilmmgs á sameiginiegum hags-
munum okkar og sameiginiegum
markmiðum.
Það er í anda einingar Evrópu
og Ameríku sem ég slkála fyriir
forseta íslands, forseba franstoa
lýðveldiisins og forsætisráðherra
ÍSlands.