Morgunblaðið - 01.06.1973, Side 7

Morgunblaðið - 01.06.1973, Side 7
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTU'DAGU'R 1. JÚm 1973 í v'' : - Kvöldverðarveizla á Bessastöðuin í g-aerkvöldi. Ljósm. Kr. Ben. beztu sjómanna sLnna. Við vor- um bandaimemn áður fyrr og það eruim við enn innan Atlants- hafsbandalagsinis. í viðskipta- máilium hafa Island og Eflnahags- bandalaig Evrópiu undirritað samning og ég vona að fiijóttoga verði fuiiinægt Skilyrðum fulinað arframikvæmda r hans. Aiulk þess sitjum við hilið við hiið í Evrópu- ráðin'u, í OECD (Eínahag.s- og framifarastofiniuinmni), Samein- uðu þjóðumum og nú nm mokJc- urra máinaða sikeið í fjölþjóða- undirbúiningsviðrasðum í Hels- imki um öryggismiála- og sam- vdnnuráðstefnu Evrópu. ísland heflur að baiki þúsund ára lýð- reeðishefð og henni er það að þatóka að fu'llitrúar landisins á þessum ýmsu sviðum eru talandi vottur um það Mutverk sam rí8d geta 'gagnt í heiminum án tiltits tii stærðar þeirra eða máttar, riiki sem er bæði umhugað utn að halda fram sérstæði Sínu og vera opið fyriir víðtsekiustu isairn- vinniu. Slií'k margþætt þátttaíka ís- lands i alþjóðamálium á reetur í mjög gamal'li hefð. Um áTÍÖ 1000 kom Leiflur heppni, sonur Eiri'ks rauða, fyrstur Evrópumanna til Nýja heiimsins, Norður-Ný- flundnalands. Um svipað teyti var Sœiroundur Sigflússon einn frægasti fræðimaður sögualdar, í París. Heirra forseti Banda- ríikjanna, við höflum báðir þrætt leiðir Leifls og Sæm'undar þótt í öfiuiga átt sé 1 báðum tilvifcura, ti'l þess að hittast í Reykjavík. Ég býst við að þaö sé góðs viti um árangur í viðtæðumum. Hafvindai’nir sem léfcu um flundi okfkar á Azoreyjum fyrir eirnu o.g háiiftu ári og nú á Islandl eru 'kannski aðeins andvairi vin- áttu sem hefur sameinað lönid ofckar um aOllangan akiur. Þessi vinátta, sem spratt á vígvöhmm frelsisstríðsims, var innsigliuð I tveimui heimsstyrjöidium þegar við vorum vopnabræður og styrktist farsæilega í margs konar starfsemi á flriðartímium. flæssi vinátta ber eins ríkain árvöxt nú og er eins nauðsyniteg nú og hún hefur ávallt verið. Vafala'ust mótast ásýnd heims- ins af ýmsum og skjótum breyt- ingum. Margar þein-ra, þar & meðal þær sem afldiriifaríikasbajr Framhald á bLs. 19 I kvöldverðarbooinu a Bessastöðum. Frá vinstri sitja: Óiafur Jóhannesson, forsætLsráðherra, Richard Nixon, Bandarikjafor- seti, Kristján Eldjárn, forseti íslands, Georges Ponipidou, Frakklandsforseti, Einar Agústsson, utanríkisráðherra og George P. Shnitz, fjámiálaráðlierra. Við liorðhornið sést túlkur. ingar á Candide (Birtingur). Ég get ékki farið náikvæmilega út í sakirnar en ég vill miinna á að á 19. öld efldust samslkipti oikk- ar af rrnjög námum temgsium mil'li hafnaima á íslandi og Bretagné. Eins og þér vitið sótti Pierre Loti efni i þessi sam- skipti í eitna beztu bók sina. Ekiki má heldiur láta hjá líða að minnast Oharoot sjóliðsforimgja og þátttöku hans í kömnun heimsslkiau tasvæð anin a. Nú á dögum ei-u samskipti otókar að verða fjölbreyttari. Þróun þeiiiTa á sviðuim efna- hagsmála, visinda og tækni, eru með þeim hætti, að ég fyrir mibt leyti ósika þess eiinlæglega að þau ha di áfram. Vailkostir Otókar í utanríkis- mál'um flæra ofctour einnig sam- an. í síðasta striði misstu Is- lendingar því miður huindruð ísland talandi vottur um hlutverk smáþjóða Ávarp Pompidous forseta á Bessastöðum í gærkvöldi ÞAU vingjarntegu orð, sem þér hafið látið falla, og víðtöfcumar í Reykjavik hafa vissiulega snortið mig, Við vissum að hjá þjóð yðar hefur ail'taf farið saman einlæg gesitrisni og þær dyggðir sem henni eru samfara, skapfesta og atorka. Við kynn- umst þessu afltur í dag. Jafnframt þakklæti mínu vil ég lýsa því, að það er mér, fyrsta franska þjóðhöfðingjan- um seim tóemur til íslainds, milkil ánægja og sómi að vera hér, Vandfundið er beti'a dæmni um eimlæga vináttu og samsikipti sem emgan Sk.,ngga ber á en þau samskipti sem ríkja mf'li landa otókar. Þau hófust i fjanlægri fortíð, eins og yður er vel tóunn- ugt, herra forseti, þar sem þér eruð fornleifafræðingur og sagn- fræðimgur. Allt frá byrjun hafa þau farið fram undir merikj'um meniningartengsla og þannig er það enn í dag. Er það etóki táitónrænt i þessu sambandi að Halldór Laxness, Nóbekssikáld yðar, sem er mjög vinsæil fyrir verfc sín í Fratoklandið, er eiinnig höfundur athyglisverðrar þýð-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.