Morgunblaðið - 01.06.1973, Side 8

Morgunblaðið - 01.06.1973, Side 8
8 MORGU'NBLAÐJÐ, FÖSTUiDAGUR 1. JÚNÍ 1973 „Mótmælendur lögðu niður róf- una gegn lyftingamönnunum“ — sagdi einn af öryggisvÖrðunum. Starf 500 lögreglumanna hefur gengið mjög vel og samkvæmt áætlun ALLT starf lögregliinnar i Kr-.vk.javík vegna fundar Nix- om og Pompidou hefur gengið mjög vel og samkvæmt áætlun iu! sögn Sigurjóns Sigurðsson- ar lögreglustjóra, en við náð- um tali af honum á LögTeglu- stöðinni í gærkviildi. I>ar var margt um manninn, enda telur lögregluliðið, sem starfar vegna fundarins tæplega 500 menn. Feikn mikil vinna hefur farið i akipulagningu lögreglnstarfa, en þar af leiðandi hefur allt gengið snurðulaust og þar sem hætta hefur verið á einhverjum vandamálum hefur lögreglan eytt slíku með því að vera allt- af til taks. Hvar sem forsetam- ir hafa farið um hefur allt gengið fljótt og vel. Mörgum áhorfainda hefur 'þótt fiurðulegt að sjá slilkaJi viðbúnað vegina tveggja mainna, em hér eru á ferð memn sem esagan sýnir að verða að sýna díy!13®t'u varúð hvar sero þeir fara. Það er fjarri fslendingum að viilja deyða mofekum mann, en erlendir öfgaimenn gætu liejmsótt lamdið og hver vill isitja uppi með atbufrð eims og it, d. í Dadlas er John F. Kenn- edy var nayrtur í slkotárás. Suimir hafa líka spurt hvað ÍNixon sé að feoma með sfeot- heðida bifneið hingað til lamds, eoi slilkt er í bamdarísfeum lög- ium til að gæta öryggis forset- ame eins og hægt er. Þegar Nixcwi vimclur sér í maravfjöld- awn á ferðum sínum hópast l'íf- verðimir ával'if að honum og er efefei að ófyrirsynju að þeir eru með lí-fið í lúikunum, þwí þeirra er að gæta öryggis Ifonsetans. Það sem hefur vakið hvað mespta athygli i störfum lög- reiglliuinnar síðustu daga eru hóp «r tþróftamanna og björgunar- sveitamanna, sem lögreglan leit aði tM þegar ákveðið var að íjölga Jögreglumönnum vegna fundar forsetanna. Hér er líka uri táflraun að ræða sem lög- regl'Uistjári kvað hafa gefizt mjög vet. „Þeir hafa staðið sig mjög vel,“ sagði hamm, „og ver H5 okfeur til verulegs styrks. Þessi atburður samnar reyndar það sem ég hef sagt áður, að það er nauðsyn að íjöJga í lög- negluliðinu í borginni, bæði vegma sérsitakra atburða og svo ear það mangt í daglega Míinu hjá ofekur sem við þyrftum að Sigurjón kvað lögregluna hafa allflt sitt lið í Reykjavík við störf, eða 170 menn, þá voru fenigir 20 ranmsóknarflög- reglumenn, 28 tollverðir, 80 lög reglumenn utan aí landi og lið íþróttamanna og hjálparsveita telur tæpllega 200. Þeir siðast- nefndu voru fengnir þannig að lögreglan leitaði tiJ manna í íþróttafélögunium og björgunar sveitunum og þeir höfðu síðan samband við félaga sína. Tóku aMár ákaflega vel í þetta og íéfelk iögreglan til liðs við sig talsvert fjöimennara lið en hún reitonaði með. 1 þessum hópum eru menn úr ýmsum greimuin, hið vaskasta lið. í hópi aðstoðarlögregluliðs- ins má sjá mörg kunn andlit úr íþrótitaheimi landsmanna og þegar við fylgduonst með þeim í gær kom í lfjós að þarna var samtaka lið, glað- lynt og féili vel inin i störf lögreglummar þótt ekki hafi unnizt tími ti'l að uindirbúa þá sérstaklega nema með umræð- urn á fundi. Þegar við fylgdumst með störfum lögreglunnar við Kjar- valsstaði sáum við hvar tveir aðstoðariögreglumann- anna tóku egg af meðlim Æsfeuiýðsfylfeingarinnar og lögregluiþjónn tók eggjapoka af öðrum. Eggin hjá þeim fyrrnefinda voru svartbaksegg. Þá er það gott dæmi um at- hygli þeirra, sem áittu að gæta alls öryggis að maður einn 1 rishæð við Háteigsveg fékk heimsókn lögreglunnar, sem vildi ganga úr skugga um að allt væri i lagi, en hamin hafði sést meðlhöndla sjónaufea fyrir innan gliuggann. Sígurjón lögreglustjóri sagði að allt lögregluliðið hefði verið mjög önnum kafið, enda lög- gæzluþættirnir roargir og til- færslur miklar. Lögregian heí- ur stöðu'ga vakt á nokikrum stöðurn í borginni, fundar- staðnum, bústöðum forsetanna og fleiri stöðum, en iögreglan hefur haft rútur till þess að flytja iiðsmenn sína milli staða. Oft hefur þurft fjöl- mennar tilfærslur á stuttum tíma, en það hefur allt gengið nvjög vel. Þá hefur lögreglan einnig haft þyrlur sér til að- stoðar og til dæmis styrkti Reykjavíkurlögreglan gæzlu á KeflavSkurfliugvelfli við komu forsetanna þangað, en svo aftur á móti heíur Keflavíkur- Tveir kunnh- körfiiknattleiksmitui I liði öryggissveiianna, Einar Bollason og Kristinn Stefánsson. Iþróttamenn úr Reykjavík og björgimarsveitamenn gengu í liff með lögreglunni til þess aff halda öllu í efflilegu horfi í sambandi við heimsókn forseta B a.ndarikjanna og Frakklands til íslands. Margir höfðu á orði að þeár væru ekki í alveg nógu skemmtilega sniðnum bún- ingum, i ji þeár eru engu að síður vasklegir á að líta eins og myndin sýnir, en um 200 ís- lenzkir öryggisverð ir klæddust slíkum búningum, bláum og grænum. lögreglam lagt til lið í Reykja- vik. Lögreglusitjóri kvað s>tyrk- leifea lögreglunnar vegna þessa attourðar hafa haflt úrslitaáhrií í því samtoandi að hafa allt eins öruggt og umnt væri. Þá hefur vinma við fjanskiptakerfi lög- regltumnar sfeilað góðuma ár- amigri, em það 'kostaði mikla skipulagmingu, því lögreglan hefiur eikki emm femgið fiui’ífeom- iö fjarskiptafeerfi sem húm á vom á í lögreglustöðina. Nýja lögregluisitöðim hefur hims vegar reynzt mjög vei og hefur alH viðbótarliðið rúmazt með góðu móti og þó meira væri. „Við hýsitum hér 70 mamms í mótt,“ sagði lögreglustjórá, „lögregiluiþjóna uitan af landi, og í gærkvöldi afgreiddi mötu- neytið hjá okfeur um 400 mái- tiðir, svo Lögreglusitöðin er eims og stónt hótel um þessar mumdár." Það kom fram í viðtö’.um við nokfera íþróttamenmina og björgunarsveitamennina, sem aðstoða lögregluna að þeim lík- uðu störfin vel. Hins vagar höfðu þeir á orði að fyrr hefðu þeir ekki hugleitt að það væri til á okkar landi mótmælafólk eins og þeir hefðu rekið sig á, ungt fólk sem kepptist við að sýna frekju og subbulegt orða far aufe ammars. Þá mefmdu þeir til dæmis að umgur maður hefðí stokkið að rútubíl þétt- setmium og sfeyrpt á gluggama. Þá hrópaði fóik úr göngu marx-Ieninista að þeiim verstu ófevæ'ðisorðum. Einn íþrótta- mannanna bætti þó við að ’göngumiemn hefðu verið fljótir að leggja niður rófuma þegar þeir gerðu sér greim fyrir því að í -rútunni var hópur lyftinga manna úr Ánmanni. Þurftu þeir þó aldrei að fara út úr bíln um. ' ' . • . ..... • ■ ■■ ■/%§ Sigurjón Sigtirðsson lögreglu stjóri í Lögreglustöðinmi í gær. Þesnir tveir nýskipuðti öryggis verðir tóku svartbaksegg aí tví- stigandi gestí við Kjarvalss taði í lok fundar Nixons og Pompidou í gær. Frá vinstri: Sigmar B. Ilauksson og Guðjón Erlendssoiu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.