Morgunblaðið - 01.06.1973, Side 10
10
MORGIÍNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1973
Prúð,
löng
og mjó
— mótmæla-
ganga 1600—
1800 manns á
útifundi Víet-
namhreyfing-
arinnar, Her-
stöðvaand-
stæðinga
og ÆSl
:■
1
iii' iMrfitnör
MÍ*í
- 'f ,
::'f:
I>essi niynd var teldn af fundi göngumanna við Sjómannaskól ann í gær, skömmu eftir að hann hófst, en þar voru um 1200
manns, eða nokkru færri en í sjálfri göngnnni.
VtETNAMHRETFINGIN, Sam-
tök herstöðvaan<tetæðmga og
Æskulýðssamband fslands efndu
f gær til kröfugöngn og útifund-
ar urn rétt fslands gegn auð-
valdi og hervaldi. Aðai slagorð-
in vorn nra það að fsland ætti
að fara úr NATO, en aðstand-
endur
Forsíða Þjóðviljans, annars aðal
málgagns ríkisstjómarinnar tók
þannig á móti gestum hennar í
gær.
voru þeir sem mest bar á við
stjórnun göngunnar.
Gamigan áittl að hefjeusit kL 3
v4ð Iðnó, en þ«ð dróet i liðiega
héilfa situmd vegna þess hve
göngumörcniuim Jjórtrtá iiHia meett.
Um síðiir hélit þó gamgiam af staö
og íár hún prúðimanirnlega íram,
en samkvaemit uppiýskniguim lög-
reglunauar voru um 1600—1800
majms i gönigumni þegar mest
var. Ber þessu einmg saman við
þeuð sem erletndiiir fréttamenn
töWu, en þeir létu í Jljós miikii
vwnibniigðd yfiir að fá „svo mátt-
laiusa göngu o@ mótmæM'“, eams
og þeir orðuðu það, þeir höfðu
búizt við uppsláttarfréttum.
,J>etfctia var súrt,“ sagði eánin
esfcndi frétitamaðurítnin,“ aðeins
Bðlega 1% af borgarbúum i
þeisisu veðari."
Hims vegar var gangiaai feiikna
KSmg, því bæðii var hún mjög
gLsin og mjó, en mdicið af ýmdes
hrxnar mótenætospjöldum var á
Jofti. AEa leiðina reyndi Ragpiar
Stefámssan, jiarðskjátttiaifræðinig-
or, að ná upp siterkum kaJOkór
gömgumanma. NotaðS harnn til
þess kHlMúður, en það gekk
mjög iila, þvi gamgam var svo
Brug og mjó að meirm náðu aldrei
aamam umdir kaiflstjóm hans.
BCaJMð „Herinin burt, ísilamd úr
NATO“, fór því saiit í grauit og
®gðu sumfiir sig þó röeklega
fttam.
Göngtmni lauk á úitffumdi vfð
StýrimamnaiSkélamn þar sem
gamgiain þéttiat og ræður voru
fluttiar af Baldri Óskarssyni, Sig
jurfli MagmásBymi, Sveind SSkorra
|Höislbu!ldssyinl og Vésteini Lúð-
vikssyini. Fundairstjóiri ver Sigur
jóm Pétursson. Þá var flutt á
fundinum gaimanefini sem fundar
menin gerðu góðan róm að.
Hópur fundiarmainna fór að
fuindiinum lokinum um kl. 5 fylktu
liði að Kjarvaisstöðum, þar sem
hleypti göngumönirmm ekki inn
fyrir afmarkaða svæðið fremur
en öðrum. Egg voru þá tekin af
tveimur mönmim.
— Ávarp
Pompidous
Framhald af bte. 7.
eru, em fyrir yður tilverknað,
herra forseti.
Uim ieið og heimsmniál'jin breyt-
ast finmur Evrépa haagt og bít-
andi veginn til einingar, einiingar,
sem er nauðsynleg en eklki auð-
velt að ’koma í 'kring. Einndg að
þessu leýti er greinileg fraimiför.
Táknar þetta að eittihvað hafi
glatazt í samskiptuim Banda-
rilkjarma og EvTÓpu og nánar tii-
tekið Bandarilkjanna og Frakk-
lands að þaiu séu ekki eins
naiuðsynteg og brýn og áður?
Vitasfculd ekfci. Við vitium hve
mjög þér látið yður annt nm
Evrópu. Við fyrir okfcar leyti
teijum að Iweráu bagstæð sem
þróuiniin kamn að vera í heims-
Undirbúningsnefnd aðgerðanna
hafði fengið aðgamg að Menmta-
sfcóJanum I HamraliBð eftir fumd
inm tSI þesis að gömgumömnum
gæfist kostur á að rabba saman
undir veitimgum og koma á fram
færi hugmyndium um starf her-
stöðvaandstæðinga og leggja
fram fyrirspumir. Rektor skól-
ans imm hafa mótmaeOt þvd að
sfcóSinn yrði lánaður tfl stikra af
nota, en ráðumeytið sinnti efcki
þeim mótmælum.
máíiunum séu þau enm I svo
miki'Ud óvissu að þörfin á banda-
Lagi ofckar geti ekfci minmkað.
Sem betur fer, herrar mímir
og forsetar, breiðÍT eru farvegir
alls konar tengsla sem verður
komið á milli frjálsra og virfcra
þjóða. Engan þarf að undra
þótt síbreytilegar þarfir i al-
þjóðamáliuim valdi mýjum vanda-
mákrn. Lifið sjálft hvetur til
nýrra dáða. Það er umdir okkur
komið að vimna þœr í fþágu fraim-
ttðarinnar.
Þannig er, feæru sammflorsetar,
hertasta ósk mín. Þess vegna
drekk ég með bjartsýni og vim-
áttu þessa sfcáil til heiðuns yðar
háigöfgi, herra Kristjémi Eldjárm,
forseta lýðveldisins IsJands til
heiðurs hans hágöfgi, herra
Richard Nixon, fomseta Bamda-
rikjarma og fýrir hagseeid lamda
ofcfcar.
fuindi Pompidou og Nixon var
Æskulýðsfylkingarmnar | ag ijúitar en lið lögregliuimanna
Tímamismunur
truflaði svefn
forsetanna
Þegair Pompidou forseti
kio*n út úr húsirau á Laufás-
vegi 68 rétt fyrir kl. 10 var
auðséð, að ekki haáði kvefið,
seim hamm hefux þjáð frá því
tveimur dögum fyrir komuna
til íslamds batmað. Hamm var
mjög dúðaður, þó fólk vasri
komið í sólbað í næstu görð-
um. BSlatestim lagði al stað
uib Jeið og forsetínn var kom-
imn út, en stamzaði svo á gatma
mótumrm við BaanónsstSig.
Hvað var nú að gerast? Hafði
bSJiinn, sem skömmu áður
hiafði eitifhvað verið að láta
sig, bilað? Em skýringim kom
að tveimur minútum liðnum,
er biilatest Nixoms þaut eftir
Hrimgbrautmmi. Hamn átti að
vera á umdam og tafca á móti
F'ompidou við MyncHisitaiifiús-
ið þamn dagimm og því var
Pompidou látinm bíða við
gatniamótim. Svona mifcla ná-
kvæmmi þarf á forsetafund-
uim.
Að morgunfundinum lofem-
um, komu forsetaimir báðdr
fram í anddyrið og aðrir fund
armemm á eftár. AHt í eimu
stönzuðu þen- framan við
fréttamenn, sem stóðu rig-
negldir bak við kaðal. Og Nix
on spurði blaðamenmina hvem
ig þeir hefðu sofið. Jú, tafck
hierra forseti, hvemig sváfuð
þér? svöruðu þeir.
— HLa, sagði Nixom. Og er
hanm var námiar inmtur efttr
þvi, kvaðst hamm hafa farið
að sofa um kJ. 12, em þé vseri
klufckam ekki nema 8 í Wash
ingtom. Og efcki virtist hafa
dugað þó hamn drægi glugga-
tjöldin fyrir og útilofcaði þessa
óvenjulegu biirtu að nóttu til.
— Pompidou hefur bettri að
stöðu, sagði Nixon, þvi það
er efcki nema fchikkutóma
tímaimunur á Reykjavik og
Pairís.
Pompidou bættt við, að þetta
væri ’eims og að veira í eJd-
flaug, sem færi stöðugt úr
birtu í dimmu á ferfl sinni um
jörðina.
ÍSRAELSVIKA
Hótel Loftleiðum
t> » n s n
MATSEÐILL
MENU
rVtoö VaVa
FYLLTUR PIPARAVÖXTUR AÐ AUSTURLENZKUM HÆTT1
Orlental Stuffed Pepper
on« r*n« ay num »isk
OFNSTEIKT LAMB MEÐ RAUÐUM HRISGRJ0NUM
Oven Baked Lamb with Red Rice
np*“>sKs nuna mn*a *>Yo
ISRAELSKT AVAXTASALAT
Israeli Fruit Salad Kr. 695.00
! tilefni 25 ára afmaelis hins endurreista
Israelsríkis, hefur verið ákveðið að efna tii
fsraelsviku í Hótel Loftleiðum á vegum ísra-
elsku ríkisferðaskrifstofunnar, ísraelska flug-
félagins EL-AL, og Hótels Loftleiða.
Vikan er frá og með 24/5. - 1/6. Þessa daga
munu ísraelskir réttir framreiddir í veitinga-
sölum Hótels Loftleiða og mun bryti frá Israel
annast gerð þeirra. A kvöldin munu iista-
menn frá Israel skemmta.
Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði.
Vinningur er flugmiði fyrir tvo með Loftleið-
um til Kaupmannahafnar og til baka og með
EL-AL fram ög til baka milli Kaupmanna-
hafnar og Tel Aviv.
Daglega verða ísraelskir grillréttir á kalda
borðinu I hádeginu.