Morgunblaðið - 09.06.1973, Síða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
131. tbl. 60. árg.
LAUGABDAGUR 9. JtJNÍ 1973
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Mynd þessi var tekin í Jerúsalem, er Willy Brandt, kanslar i var, um þad bil ad leggja blóm-
sveig aó Yad Washem-minnismerkinu um þá, sem létw lífið i útrýmingarbúðum nasista í heims-
styrjöldinni siðari. Atburður þessi var mikilvægasti atburðurinn á fyrsta degi opinberrar heim-
sóknar Brandts í Israel.
3 reknir úr
flokknum 1
U ng ver j alandi
VlN 8. júmá — AP.
Andreas Hegedus fyrrverandi
forsætisráðherra Ungverjalands
og tveir heimspekingar voru
reknir úr ungversika kommún-
istaflokknum i dag fyrir að
„láta í ljós skoðanir sem brjóta
i bága við marxisma og lenín-
isma og stefnú ungversku
stjómarinnar" að því er frétta-
stofan MTI tilkynnti í dag.
Hegedius var forsætisráðiherra
á vaidaáruim stailánistans oig
flokksfori ngj ans Maityas Raikosi.
Heimspekingannir eru Janos Kis
og Milhaly Vajda.
Málgaign miðstjómarinnar,
Partelet, segir, að sögn fréitta-
stofunnar, að fuiltrúar í mið-
stjórninni og stór hópur þjóð-
félagsfræðinga hatfi 'kynnt sér
Skoðanir þeirra. Niðurstaðan var
sú, að þær væru sambland af
„hefðbundinni hægri-endiursikoð-
unar.stefnú' og „svoköMiuðum ný
vinstriviðhorfum sem eru í tizíkiu
nú á dögum i andmanrísfkum
riitum“.
Ræningi
tekinn
á flótta
Asuncion, 8. júní, NTB.
ANNAR tveggja mamna, sem
komust undan í síðustu viku
með 50.000 doliara eftir
að hafa rænt flugvél og haft
bana á vaidi sínu lengur en
nokkrir aðrir, var handtek-
inn i kvöld að sögn lögregl-
unnar i Pairagay.
Plugræninginn er 31 árs
gamall Paraguay-borgari og
hefuir játiað að hafa tekið
þátit í ráni kóflombísku far-
þegafliugvélarinnar 30. mai
sl. Flugvéiin flaug um 20.000
kilóimieitra áður en fl ugráninu
lauk með flótita ræmingjanna
í Argentínu þremiuf dögum
síðar.
Frú Golda Meir þiggur
heimboð Willy Brandts
JERÚSALEM 8. júná — AP.
Willy Brandt kanslari tiJkynnti
að loknum viðræðuni sínum við
Goldu Meir forsætísráðherra i
dag, að frú Meir hefði þekkzt
boð um að koma i heimsókn til
Vestur-Þýzkalands, fyrst ísra-
elskra leiðtoga.
Tilkynntogin kom á óvart og
miun sennilega valda háværum
deilum á þimgi vegna minning-
anina um afdrif Gyðinga í gas-
klefunum. Samþykki frú Meir
er talið benda ti!i þess, að ísra-
elar vilji brjóta blað í samsikipt-
um landanna.
Miikiil viðbúnaður hefur verið
í Jerúsalem vegna heimsótknar
Allt í lagi í
Skylab eftir
viðgerðina
Houisitoin, 8. júni — AP-NTB
GEIMFARARNIR í Skylab
höfðu næga orku í geimrann-
sóknastöðinni i dag í fyrsta
skipti siðan ferðin hófst, eftir
viðgerð Charles Conrads og Jos-
epii Kerwins á sólarspeglinum
utan á stöðinni í nött.
Það eöna, sem anigraðd þá i
d@ig, voru smávegiis bilaini r á
vewtlti í kæliikerfitmu oig óhorein-
Slndi i isitöðinnd. Stiairflsimemm stjóm
«töðvarimmar i Houston ijúka
mí’kíliu lofsorði á viðgerðána og
segja, að nú megii telja vísit að
aiilair íyrtohuigaðar tiflnaiunir
verði gerðar þaið sem eftir er
af ferðininii, sem sitendur í f jórar
viilkur og er n<ú rúmlega hállfnuð.
Snemma í morgun höfðu geim
faramir verið rúml’ega 13 daga
og 18 klukk'Uitóma i ferðinni og
þar með slóigu þeir met Gemini 7
1965. Nú setja þeir sér það mark
að sllá 24 daiga met, sem þrir
rússmeskir geimfarar setibu fyrir
tveimur árum.
Viðgerðin á sóiarspeglinum
sem festist var svo áhættusöm að
tíkurnar á þvi að hún tækist án
þess að geimfararnir færust voru
taldar aðetons 50 á móti 50. Bún-
imguir annars geimfarans hefði
hæglega geíað rifnað á hvössum
brúnum hliifariinnar.
Brandtis, en homum hefur verið
val tekið af borgarbúum.
Um ástandið í Miðaiusturiönd-
um sagði Brandt á blaðamanna-
fundi, að Þjóðverjar mundu
styðja tilraunir Kurt Waldheims,
framikvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðanna, itíl þess að koma á
friði. Brandt lýsti yfir stuðningi
við kröfu ísraela um beinar
friðarviðræður, en að öðru leyti
er ólílkilegt, að þeir séu ámægðir
með afstöðu hans.
Framhald á bls. 12.
Efnir Heath
til kosninga?
London, 8. júnii AP
ÍHALDSFLOKKURINN virtist
viss um öruggan sigur i bæjar-
og sveitarstjórnakosningum i
Englandi i dag og þar með hef-
ur sá orðrómur fengið byr tuid-
ir báða vængi að Edward Heath
forsætisráðhenra muni efna til
almennra þingkosninga í októ-
ber.
Vinsældir sem flokkuirinn nýt-
ur samkvæmt sáðustu skoðana-
kömniumum ættu að gera homum
kleift að vimrna öruggan meiri-
hluta í sli'kum kosnimgum að
dómi Heaths. Ihaidsflokkurinn
hefuir 25 þimgsæta meiri'hluta og
Heat'h getur efmt til kosmimga
einhverm tíma fyrir júmí 1975.
Verkamanmaflokkurinm virðist
viðbúimm kosnimgum þvi að hamm
birti í dag róttæka umbótastefnu
skrá, þar sem segir að athuigað
verði hvort þjóðnýta skuli 25
stærstu verksmiðjur lamdsims.
Tekið var fram, að Heigedus
hefði nokkrum simnum flemgið
viðvaranir á umdan.förmium árum
fyrir „pólitisk mistök" og að
Vajda hetfði verið áminmtur af
floklkraum.
Hegedus var ámimiratur fyrir
að gagnrýna inmrásina í Tékkó-
slóvaikiu. Þrir vísindamenm voru
þá reiknir úr flolíikmum.
Sovézkt
flugrán
og slys
Moskvu, 8. júmd — NTB
SOVÉZK farþegaflugvél fórst í
sunnanverðri Siberíu, skamimt
frá landamærum Kína, þegar
reynt var að ræna henni fyrir
rnmnm hálfum mánnði, sam-
kvæmt áreiðanlegum heimildum
í Moskvu I dag.
Skotbairdagli vair háður í fliug-
vélimmii, en fréttiirnar eru ólijós-
ar. ElugvéMin var af gerðinini
TU-104 í e'igu Aerofiot og tekur
100 farþega.
Pliugvéliim var á leið írá
Moskvu 'tiíl Tsjiita við Baiikalvatn,
sem er rúmíega 300 km frá þeimn
stað, þar sem lamdamæri Sovét-
ríikjiamma, Momigóliíu og Kina
mætiais't. Vopmaður vörður er i
ölilum sovézkum filugvélium, seim
fljúga tiil laindamærahéraða.
Carrero Blanco
Franco
Blanco
Madrid, 8. júní — AP
FRANCISCO Franco, hers-
höfðingi, skipaði í dag Carr-
ero Blanco, flotaforingja, for-
seta og forsætisráðherra
Spánar og lætur þannig af
tveimur valdaembættum sín-
um af fjórum. Franco er sem
skipar Carrero
forseta Spánar
fyrr yfirmaður heraflans og
þjóðarleiðtogi, en þeirri stöðu
hefur hann gegnt síðan 1939.
Þar með hefiuir Franco stígdð
fyrsita skrefið i þá áitit að draiga
sdg í Mé, þótt hamm sé sem fynr
vaOldaimesitd maður Spánar. Carr-
ero Blamco hefur verið hægri
hömd Framcos um margra ára
skeið og séð um daiglega stjóm
lamds'iins siíðam hamm varð vara-
forsetd 1967.
Skipum Capreros lei'ðir senmii-
Iiega tíil víðtækra breytimga á
sitjórn'immii, en þykir sýma, að
áfram verðú fylgt þeirri stefmu,
sem I-Tanco hefur mótað. Oamr-
ero Blamco hefur átt sæti í
FramhaUi á Ms. 12.