Morgunblaðið - 09.06.1973, Side 2

Morgunblaðið - 09.06.1973, Side 2
* MQRGlítíEBLAÐIÐ, LAUGARDÁGUr’9.; JýNÍ ipT3VVi Úrslit hugmyndasamkeppninnar: Skipulag Þingvallasyæðisins 1 GÆR voru afhent verðlaun i hugftnyndasamkeppni um skipu- lag Þing:vallasvæðisins, í Kjar- vaishúsinu úti á Seltjarnarnesi. Eysteinn Jónsson hafði orð fyrir dómnefndinni og: sagrði í stuttu mál. frá tilhög;un keppninnar og afhenti verðlaun, sem voru þrenn, og tvær viðurkenningar að auki. Eystseiinn sagði m.a.: „Augljóst er, að úrliausmir þær, sem fyrir liggja hafa ómetan- lega þýðingu fyri.r framtið Þing valla og umhverfisins. 1 þeim koma fram margar ágætar hug- myndir, sem verða að miklu liði framvegis, þegár ákveðá skal framtíðarstefriu um hl'utverk Þingvalla, svo sem tiil vár ætlazt með hugmyndasamkepþiniinini.“ Eysteinn sagðist voina, að þessi hugmyndasamlkeppnii mætti vei'ða til þess, að hve<tja menn í öðrum byggðarlögum til þess að vernda og fegra um- hverfi sveitar sinnar, en „Þing- veilir eru éiigiri okkár á®ra“. Áð ræðu sinni lokinni afhenti Ey- sitehrn verðlaun og urðu eftirtald ir hluts'karpastir: 1, verðlaun hlut.u: Bjarki Zophaníasson, ariktitekt, Áamundur Jakobsson, og Vikar Pétursson. 2. verð- laun hlutu: Stefán Ö. Stefáns- son,- stud. ark., Stefán Thors, stud: ark., Eiriar E. Sæ- mundsson, garðarikitekt, og Teiiknistofan Höfði. 3. verðlaun hlutu: Einar Þorsteinn Ásgeirs- son, arkiiitelot, Ingimunduir Sveins son, arkitekt, Jón Eirífcsson, stud. scient., og Jón B. Stefáns- son, verikfræðingur. Einnig hlutu tillögur nr. 9 og 14 sérsitafcar viðurkenninigar, 50 þús. fcr. hvor, en heimiiid var fyrir því að af- henda 100 þús. fcr. til þess. Verð- launaféð var 600 þús. kr., sem skiptist þannig: 1. verðlaun 300 þús. kr., 2. 175 þús. kr. og 3. 125 þús. kr. Nokkur atriði skiptu mestu máli í mati nefndariinnár, en það voru atriði, sem fjöiluðu um við áttu þjóðgarðs og friðað svæði, aðkomuteiðir og innra vegakerf', ghihilhúis og þjónuisitiu, s>omarbú- sitaði, úit’ivii-itarsvæði og. vemd'rn og friðun staðarfns. Tillaga nr. 12 vsirð hluitisikörpusit og. er mynd arf henni hérna, sem sýnir öll helztu aðalatriði hugmyndarinnar, en í dómnefndaráliti segir: Lagt sé tiil, að þjóðgarðurinn nái um- hverfis allt vatnið og til næsta nágrenniis upp I ÁrmannsfeMið og austur fyrir Hrafnabjörg og Lyn,gdáii!siheiðii, einniig. að sumar- búataðabygigð innan þjóðgarðs- ins hverfi en suimarbústaðaibyggð halidiist amna.rs s-taðar að mest.u, en viðbót sé þó ætluð félaigasam tökum. í tillögunni kemur fram hugmynd um hraðbraut frá Sand skeiði, sem beini aðaiþunga um ferðarinnar á vegi sunnan Þing- val'lavatns. Lagt er til að aðstaða til skíiðaáðkana verði á Henigii'is- svæðinu og stórt giisti.hú.s verði reist við Nesjar, er hafi aðstöðu við vatnið. Segir í dómnefndarálitinu, að vennd- un þinghelginma'r í þeasari till- lögu sé mjög góð og vel séð fyrir útivistarmöguleikum, an þó beri að lnllífa gróðuá; við A rinann.s'fell. í dómnefnd áttu sseti sjð manns, en skipu'lagsstjónn ník- isins efndi til hugmyndasámi- keppnin-nar í samvinnu við Þinig vallanefnd og Arkitefctafélág ís- lands. Haldin verður sýning á tiil'lög- unum í Kjarvalshúsi í dag og fram til 17. júni. Á helgum dög- um verður hún opin frá kl. 14.00 —22.00, en rúmhelga daga frá kl. 16.00—22.00. Verðlaunahafarnir voru aðeins tveir mættir. Á myndinni eru frá vinstri: Eysteinn Jónsson, forseti Sameinaðs þings, Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra, Þór Magnússon, þjóðminjavörð- ur og tveir verðlaunahafanna, þeir Ásmundur Jakobsson og Vikar Pétursson. Bjarki Zophoníasson var ekki mættur. Tillagan, sem hlaut 1. verðlaun. Luns mun stuðla að því að Bretar kalli flotann brott — segir Heimir Hannesson, sem ræddi landhelgismálið við Luns MORGUNBLAÐIÐ hafty í gær tal af Heimi Hahnessyni, lög- fræðingi, sem sl. miðvikudag átti fund með aðalframkvæmda- stjóra Atlantshafsbandalagsins um landhelgismálið, og innti hanm fregna af fundinum: „Það er ljóst að aðalfram- kvæmdastjóra NATO er vei Ijós sú algjöra þjóðarsamstaða sem er í landhelgismálinu, og gegn framferði Breta," sagði Heimir. „Joseph Luns er maður með langa reynslu í alþjóðamál- um að baki, og það fer ekki á milli mála, að hann leggur sig mjög fram um að fyrir milli- göngu bandalagsins og embættis hans, muni Bretar kalla flotann á brott, samkvæmt kröfu Is- lendinga. Málstað Islands er áreiðanlega að vaxa fylgi meðal bandalags- ríkja NATO — og það er alveg áreiðanlegt, að vera okkar í bandalaginu styrkir okkur í land helgismálinu, og mun styðja að farsælli lausn þess. Ég sagði við Joseph Luns að það væri mikiil og alvarlegur misskilniriigur, ef einhverjir innan bandalagsins ímynduðu sér að á Islandi væri ekki algjör þjóðarsamstaða um landhelgismálið og gegn framferði Breta. Ég tel ástæðu til að binda vonir við störf aðal- framkvæmdastjórans í sambandi við þær réttmætu kröfur, er ís- lenzk stjórnvöld hafa sett fram.“ Morgunblaðinu barst í gær eft- irfarandi fréttatilkynning frá Samtökum um vestræna sam- „Eftir hin nýju viðhorf í land hel'gisdeiiiumni, sem sköpuðust við flotainnrás Breta i ísíenzka fiskveiðilögsögu og kröfu ís- lenzkra stjórnvalda um afskipt' N-Atlantshafsbandalagsins, á kvað stjórn Samtaka um vest- ræna samvinnu (SVS) að vekja athygli aðalframkvæmdastjóra bandalagsins á málinu og þeirri almennu kröfu þjóðarinnar, að brezki flotinn yrði kailiaður á brott án tafar. Ritaði stjórn fé- lagsins Joseph Luns, aða'lfram- kvæmdastjóra NATO bréf, þar sem því var lýst, hversu alvarleg um augum væri litið á flotaað- gerðir Breta, og sérstök áherzla á það lögð, að bandalagið beitti sér fyrir skjótum aðgerðum í mál inu. Um Ie ð var vakin athyigli framkvæmdastjórans á þeirri hættu, að harðnandi átök í land- helg’sdeilunni stefindu í hættu eðlilegum samskiptum Islands AB-bækur seldar fyrir 30 milljónir 1972 Árið 1972 seldust bækur Al- menna bókafélagsins og Bóka- verzlunar Sigfúsar Eymundsson ar fýrir um 30 milijónir króna, og jókst heildarvelta félagsins iiin 30%. Þetta kom fram á aðal- fundi Almenna bókafélagsins og styrktarfélags þess, Stuðla hf„ sem haldinn var nýlega. Karl Kristjánsson, formaður stjórnar Almenna bóka.élagsins setti aðalfund þess og greindi frá, útgáfubókum ársins 1972. Fé iagíð otg Bókaverziun Sigfúsar Eymundsconar gáfu al'ls út 23 bækur auk gjafabókar. Bækurn ar má flokka þannig: 6 ljóða- bækur, 4 bækur á sviði sagn- fræði, 2 safnrit, 2 frumsamdar skáldsögur, 1 eridurútgefin ís- lenzk skáldsaga, 1 verk um bók menntir, 1 bók um dulræn efni, 1 þýdd skáldsaga, 1 mynd- skreytt heimildarrit, 1 endurút- gefnar endurminningar, 1 bók á sviði náttúrufræði og tvær barnabækur. Þá greindi formaður félagsins við núverandi bandalaigsþjóðir í AtlantshafsbandalagLnu. Til að árétta sérstaklega þessa skoðun var ákveðið, að höfðu saimráði við utanríkisráðuneytið, að óska eftir sérstökum fundi með Jóseph Luns til að ræða þessi máJl. Heimir Hannesson, lög fræðingur, einn stjórnarmanna samtakanna, fór í vikunni til Brússo.l í þessum erindum, og átti fund með Joseph Luns sl. mið- vikudag. Tómas Tómasson, am- bassador Islands hjá NATO, var viðstaddur fund þennan.“ Úr umferð ALLAIt líkur eru til að ástand bíla í Reykjavík sé nú almennt' nokkuð gott, og betra en oft áður að sögn Óskars Ólasonar,' yfirlögregluþjóns. Umferðarlög- reglan í Reykjavík og bifreiða- eftirlitið gerðu skyndikönnun á bílum í umferðinni sl. miðviku- dags- og fimmtudagskvöld, og voru samtals 60 bílar teknir úr umferð. Könnun þessi var gerð með sama hætti og undanfarin ár. Lögreglumenn stöðvuðu affla þá bila, sem þeim virtist eitthvað athugavert við. Ef bífflinn var í ólagi var hann færður tffl skoð- unar inni í Bifreiðaeftirliti, þar sem ökumanni var gefinn ákveð- inn frestur til að lagfæra öku- tækið. 60 bílar reyndust þó al- gjörlega óökufærir, og varð að taka þá úr umferð. frá áformum í tilefni af 100 ára afmæli Bökaverzlunar Sigfúsar Eymundsssonar. Fullunnin er til prentunar bókaskrá verzlun- arinnar u-m allar islenzkar bæk- ur á almeninum markaði. 1 skránni munu birtast nöfn um 5000 bóka og greint verður frá verði þeirra. Þá er í ráði að gefa út I haust minningabók um Sigfús Eymundsson, þar sem birt verður úrval Ijósmynda hans og helztu æviatriði. Þór Framhald á bls. 31. Sjónvarpiö; Fyrsta frásagnar- verða bókin — eftir formann útvarpsráðs S.L. MIÐVIKUDAG tók frétta stofa sjónvarpsins í fyrsta sinn upp bann sið að segja frá útkomu bóka. Fyrsta og eina bókin sem sjónvarpið taldi frásagnarverða var ljóða bók eftir formann útvarps- ráðs, Njörð P. Njarðvík. Frétt sjónvarpsins var svohljóð- andi: Ákveðið hefur verið að geta íramvegis útkomu ýmissa nýrra bóka í fréttatímanum, eftir reglum, sem fréttastof- unni hafa verið settar. Þar er tekið fram, að getið sé frumsamitrma íslenzkra bóka og ritverka, sem berast kunni og teljist hafa listrænt og/eða fræðilegt giildi, og enn- frémur meiriháttar erlendra ritverka, sem þýdd séu á ís lenzku. Aftur á móti er ekki getið útkomu blaða, tímariita eða bæklinga. Stefán Júliíusson, bókafull- trúi ríkisins verður ráðunaut- ur fréttastofunnar um val bóka til umgetningar og ber að senda bækurnar il hans og hann sendir áfram þær bækur til sjónvarpsins, sem hann mælir með að getið sé um. Fyrsta bókin, sem frétta- stofunni hefur borizt frá hon- um er ný ljóðabók eftir Njörð P. Njarðvík, lektor og nefnlst hún „Lestin tii Lundar", gefin út af Iðunni. Efni ljóðabókar þessarar skiptir höfundur í þrjá kafla, sem nefnast; Fjörður mfflM Fjalla, Svipstundir, og Guðað á glugga Sjónvarpsins,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.